Morgunblaðið - 26.10.1983, Síða 40
72
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983
ípá
HRÚTURINN
1« 21. MARZ—19.APR1L
t*u skalt fara vel yfir fjsrhagsá
ætlanirnar í dag. Þú getur gert
mjog góð vjdskipti ef þú leggur
þig fram. Þér gengur vel f vinn-
unni og ástamálin eru Ifka
ánægjuleg.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAÍ
Aatamálin og atvinnan eru núm-
er eitt f dag. Þú skalt vera
óhreddur aó skrífa undir skjol
og annaó. Þú neró góóu sam-
bandi vió þína nánustu.
k
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JtNl
Þn befur mikið upp úr þ?í ef þú
ferð í feróaUg tenjft vinnunni.
Hugsaóu vel um heilsuna, ann-
ars krækiróu þér f flensu. Þú
færó mjög góóa hugmjnd í dag
og ástamilin ganga sérlega vel.
KRABBINN
21. JtNl-22. JÍILl
Þú þarft aó taka á þig rögg og
gera brejtingar á beimilislffinu.
Þetta er góóur dagur frrir þig og
þú kemur þvf fram sem þú etlar
þér. FerAalög og ástamál eru
heppileg.
LJÓNIÐ
57|M23. JtLl-22. ÁCtST
Þú skalt einbeita þér aó því að
bæta öryggi fjölskyldunnar og
gera breytingar á heimilinu
þínu. Þú ert mjög heppinn í
vinnunni í dag og færó góó tæki-
færi til aó koma þér áfram.
MÆRIN
23. ÁGtST-22. SEPT.
Þú skalt fjlgjast vel meA þvf
sem er aA gerast f kringum þig f
dag. FarAu f beimsókn til ná-
grannanna og fáAu fréttir þar.
Þú veröur fjrir happi. AnnaA-
hvort ferAu auka kaup eAa ein-
hver gefur þér gjof.
VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
Þú ferA góAa hugmjnd sem get-
nr orAiA til þess aA þú stórgreA-
ir seinna meir. Ástamálin kom-
ast úr þeirri kreppu sem þau
hafa veriA f og þú njtur þess aA
vera meA ástinni þinni.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Þú skah geta eigna þinna vel,
ef þú ert á ferAalagi. Þú befur
mjög gott af þvf aA Uka þátt f
hópumreAum eAa vinna meA
WUt BOGMAÐURINN
ÁVái 22. NÓV.-21. DES.
Þú hefur mikinn ábuga á öllu
n viA kemur heilsurekt og
gerir allt til þess aA koma heils-
unni i lag. Þér gengur vel f vinn-
nnni. í Itvöld gerist eitthvaA
skemmtilegt
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
ÞaA er mikiA aA gerast f félags-
Iffinn og þú befnr f mörgu aA
snúast og um margt aA hugsa.
Þú getur gert þaA f dag sem þú
varAst aA hetU viA f ger.
VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Áetlanir þfnar brejtast og þú
befur um murgt aó hugsa, því
nýir strunur koma inn f líf þitt
Þi færó gjöf eóa óvænU pen-
inmreióslu.
í< FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
ÞetU er beppilegur dagur fjrir
þá sem eru á ferAalagi og einnig
geu þeir sem eru f námi náA
árangrí. ÁsUmálin
ganga mjög veL Þú verAur fjrir
aérstakrí rejnsht f kvöld.
DÝRAGLENS
::::::::::::::::::::::::::::
EKKEieT NEAAA
eiÓpSLETTúR
03 ZÚPPAZKAPUR
F K'A
0Vf?JUM TIL
EM DA!
((<t
LJOSKA
: þETr/l EK BÓK OM
PAP HVEKNIG KOAAASt má) r
J.AF INN 'A ,__—jfÆ
UÍKÆFU T(?fS
EF EG V/ERI VILLTUK
INNI 'A ÖRÆFUM
Éö MAT EN EKKI ö
3$
þCjeJÍV-
■ta
NÚ, í FTKSTA LAGI E.R ,
KÚN <3E ÚR
5ÚKKULAPI /
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Spil 141 í undanúrslitum
HM var sannkölluð ófreskja.
Eða hvað viltu segja á þessi
spil eftir að hægri handar
andstæðingur hefur vakið á 2
laufum, sem lofar opnun og
lauflit?
Norður
♦
V
♦
♦
Vestur Austur
♦ ♦ ÁDG982
V V-
♦ ♦ G1076543
♦ ♦-
Þegar maður fær skrímsli af
þessu tagi í hendurnar er eins
gott að hafa einhverjar sér-
smíðaðar sagnir til að koma
ófétinu til skila. En svo virðist
sem bandariska parið, Rod-
weel og Meckstroth, kjósi að
fórna ekki sögnum undir tví-
lita hendur eftir tveggja laufa
opnun andstæðings, því Rod-
well passaði á spilin í upphafi!
Tvö laufin komu til
Meckstroth og hann sagði tvö
grönd, sem sýndu 15 18
punkta. Þá var Rodwell ekkert
að tvínóna við þetta, sagði sjö
spaða beint! Það mætti segja
mér að Meckstroth hafi brugð-
ið í brún, þótt hann sé kannski
ýmsu vanur af makker sínum.
En sögnin var vel heppnuð því
allt spilið var þannig:
Norður
♦ 43
VÁK106
♦ 8
♦ KG7654
Austur
♦ ÁDG982
V-
♦ G1076543
♦ -
Suður
♦ 106
V G9873
♦ D92
♦ D98
Alslemman er nokkuð góð,
ef spaðinn er 2—2 er í D í
norður eina tígullegan sem
sagnhafi þolir ekki. Ef spaðinn
er 3—1 vinnst spilið með tíg-
uldrottningunni stakri, ann-
arri eða þriðju með þrílitnum í
spaða. Nokkuð góðar líkur, en
Rodwell og Meckstroth voru
þó eina parið sem sögðu sjö á
spilin.
Vestur
♦ K75
VD542
♦ ÁK
♦ Á1032
FERDINAND
50METHIN6 TERKIBLE
HAS HAPPENED! I'VE
60T TO FIND HIM!
WHEN 50METHING TERRIBLE
HAPPENS, YOU'RE SUPPOSEQ
TO RUN AROUNP IN
CIRCLES UNTIL YOU BUMP
INTO A TREE...
YOU'RE 7 600P! WHEN
N0 HELP / S0METHIN6 TERRIBLE
ATALL! HAPPEN5, YOU'RE \ 5UPP05EP TO BE
AN0 HELPATALL j
F3rl
Tjí- x. n JL-
Snati! Er Kalli Bjarna farinn
á leikinn?
Soldið hræðilegt kom fyrir.
Ég verð að ná honum!
Ef eitthvaö hræðilegt skeður,
á maður að snúa sér í hring
þangað tll maður rekst á
tré...
Það er ekkert gagn { þér!
Ágætt! Þegar eitthvað hræði-
legt skeður er ekki ætlazt til
að það sé neitt gagn að
manni.
Umsjón: Margeir
Pótursson
Á alþjóðlegu skákmóti f
Ungverjalandi f sumar kom
þessi staða upp í viðureign al-
þjóðlegu meistaranna Kais-
zauri, Svíþjóð, sem hafði hvítt
og átti leik, og Horvath, Ung-
verjalandi.
_
22. Hxf7+!I — Kxf7, (Annars
kemur 23. Re6+ með fjöl-
skyldugaffli.) 23. Re6 — Rd7,
(Eða 23. - Dc8, 24. Hfl+
o.s.frv.) 24. Dh6 — Dc8, 25.
Hfl+ — Rf6, 26. Hxf6+! og
svartur gafst upp.