Morgunblaðið - 26.10.1983, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 26.10.1983, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983 73 félk í fréttum Burt með tóbakið + Brooke Shields, sem er fyrir löngu komin yfir það að þurfa að leika í auglýsingakvikmyndum, gerði þó eina undantekningu á því fyrir nokkru. Hún hefur nefnilega hina mestu andstyggð á sígarettu- reykingum og þegar bandaríska krabbameinsfélagið bað hana að koma fram í áróðursmynd gegn tóbaksnautninni var hún ekki sein á sér að segja já. Á myndinni sést hvaða álit Brooke Shields hefur á fólki, sem reykir. «á?6flunarieia \ . m marear tfllS3a lacKie CoU l\ + Það eru tú ™ ríkur, en J leik- 1\ aðferðir^ða^ káldkonaogsy utij l ins, 43 ^a SUComns, banda- í sva6i5 me61 . ( augum. oW • *kki sarma6 «• “5b°rga irnar væru vegna v . kr i aösV.°V^kkurbundruðmiUl6n Jackie nokknr 9kaðabætur. Borðaði kjúklinginn uppi á kirkjuþakinu + Við „Guðskirkjuna“ í Heyworth í Bandaríkjunum er prestur að nafni William Tabb. Árum saman hafði hann prédikað fyrir næstum tómri kirkjunni og loksins varð hann svo leiður á því að hann lýsti því yfir úr stólnum, að þann dag sem fleiri kæmu til kirkjunnar en 75, skyldi hann borða hádegisverðinn sinn uppi á þaki. Þessi merkisdagur rann upp fyrir skömmu en þá mættu 77 til messunnar. Að henni lokinni fór William upp á kirkjuþakið og settist að snæðingi. Á mynd- inni sést hvar hann er sestur upp á mæni og meðhjálparinn er að koma með réttina, kjúkling og súkkulaðiköku. i Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og fallegri ef bezta tegund af lyftidufti er notuð. , Notudur Citroen uœst besti íwstwim! Citroén GSA Pallas C Citroén GSA Pallas Cítroén GSA Pallas Citroén GSA Pallas Gitroén GS Pallas Citroén CX Pallas árg. km Verö mat 1982 40.000 290.000. 1982 24.000 265.000. 1982 29.000 260.000. 1980 36.000 180.000. 1979 37.000 125.000. 1978 60.000 260.000. Opið í dag frá kl. 14—17 G/obus( LAGMUll 5. SIMI81555 j|| Sjálfsbjargarfélagar Sjálfsbjörg. landssamband fatlaðra, og MFA (Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu) gangast fyrir helgarnámskeiði í Sjálfsbjargarhúsinu í Reykjavík. dagana 5. og 6. nóvember nk. Námskeiðið hefst kl 9.00 f.h. Dagskrá: Laugardagur: 1. Helstu réttindi launafólks. a) í veikinda- og slysatilfellum b) I uppsagnartilfellum c) Til orlofs d) Samkvæmt vinnulöggjöfinni e) Til atvinnuleysistrygginga 2. Hlutverk trúnaðarmanna á vinnustöðum. 3. Lög um almannatryggingar. Sunnudagur: 1. Lífeyrissjóðir og hlutverk þeirra. 2. Lög um málefni fatlaðra. Námskeiðunum lýkur fyrir kvöldmat á sunnu- dagskvöld. Æskilegt er að þátttakendur verði frá sem flestum Sjálfsbjargarfélögum. Þátttaka tilkynnist skrifstofu landssambandsins fyrir I. nóvember. sími 29133. Sjálfsbjörg, Landssamband fatlaðra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.