Morgunblaðið - 26.10.1983, Page 46

Morgunblaðið - 26.10.1983, Page 46
78 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKT0BER 1983 Vestfirðingafjórðungur: Rækjuaflinn á sumarvertíðinni nær fjórfalt meiri en í fyrra MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlit um sjósókn og aflabrögó í Vestfirðingafjórðungi f september 1983. Kemur þar meðal annars fram, að botnfiskafli hefur verið heldur minni en á sama tíma í fyrra, en mikill fjörkippur hefur ver- ið í rækjuveiðum. Rækjuaflinn í Vestrirðingafjórðungi á sumarvertfð- inni var í septemberlok orðinn nær fjórum sinnum meiri en á sama tíma í fyrra: Tregfiski var hjá togurunum allan mánuðinn og héldu þeir sig mest á karfaslóð, en margir togar- ar voru einnig frá veiðum vegna viðhalds og viðgerða lengri eða skemmri tíma í mánuðinum. Nokkrir bátar voru byrjaðir róðra með línu, og öfluðu þeir þokka- lega, en handfærabátarnir hættu flestir veiðum fyrir mánaðamótin. Botnfiskaflinn í mánuðinum var 4.432 lestir, en var 4.965 lestir á sama tíma í fyrra. Góður rækjuafli var allan mán- uðinn, og stunduðu 40 bátar rækjuveiðar á Vestfjarðamiðum f september, en flestir hættu í lok mánaðarins. Rækjuaflinn í mán- uðinum var 846 lestir og varð sept- ember þar með bezti aflamánuður sumarsins. Rækjuaflinn á sumar- vertíðinni er þá orðinn 3.652 lestir, en var 969 lestir í fyrra. Aflinn á haust- og vetrarvertíðinni í vetur (október/apríl) var 3.959 lestir, þannig að aflinn frá upphafi haustvertíðar 1982 er nú orðinn 7.611 lestir, sem er mesti rækju- afli, sem hér hefur komið á land á þessu tímabili. Níu bátar stunduðu skelfisk- veiðar í Arnarfirði og Isafjarð- ardjúpi og öfluðu 417 lestir í mán- uðinum. f fyrra var skelfiskaflinn 147 lestir í september. í byrjun mánaðarins varð vart síldar í ísafjarðardjúpi og stund- uðu nokkrir bátar síldveiðar í lag- net i mánuðinum. Botnfískaflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjörður: Þrymur 10,0 lestir í 2 ferðum Færabátar 150,1 lest Tálknafjörður: Tálknfirðingur tv. 117,4 lestir 11 ferð Bíldudalur: Sölvi Bjarnason tv. 222,0 lestir í 3 ferðum Þingeyri: Sléttanes tv. 197,3 lestir í 3 ferðum Framnes I tv. 184,6 lestir í 2 ferðum Færabátar 28,4 lestir Flateyri: Gyllir tv. 181,6 lestir í 2 ferðum Ásgeir Torfason tv. 31,8 lestir í 3 ferðum Færabátar 19,9 lestir Suðureyri: Elín Þorbjarnard. tv. 288,1 lestir í 3 ferðum Sigurvon 48,1 lestir í 8 ferðum Byr 28,7 lestir í 12 ferðum Ingimar Magnússon 27,5 lestir í 9 ferðum Jón Guðmundsson 18,8 lestir í 13 ferðum Færabátar 36,7 lestir Bolungarvík: Heiðrún tv. 285,9 lestir í 3 ferðum Dagrún tv. 197,8 lestir í 2 ferðum Hugrún 98,1 lestir í 18 ferðum Páll Helgi n. 65,5 lestir í 25 ferðum Uggi 13,4 lestir í 14 ferðum Hafrún 10,0 lestir í 12 ferðum ísafjörður: Færabátar (23) 101,6 lestir Júlíus Geirmundsson tv.362,1 lest í 3 ferðum Guðbjartur tv. 297,7 lestir í 3 ferðum Páll Pálsson tv. 225,5 lestir í 2 ferðum Guðbjörg tv. 183,2 lestir í 2 ferðum Sléttanes tv. 94,2 lestir í 1 ferð Orri 79,2 lestir í 12 ferðum Framnes I tv. 76,0 lestir í 1 ferð Víkingur III 69,1 lest í 11 ferðum Örn f. 29,8 lestir Handfærabátar 53,2 lestir Súðavfk: Bessi tv. 127,3 lestir í 2 ferðum Fleygur f. 11,0 lestir Aflatölur togara og handfærabáta eru miðaðar við slægðan fisk, en afli línu- og netabáta við óslægðan fisk. Rækjuaflinn í einstökum verstöðvum: Bolungarvík: Erling GK 46,3 lestir Þorsteinn GK 36,5 lestir ísafjörður: Ingólfur 32,4 lestir Vonin 53,9 lestir Albert 44,8 lestir Jón Þórðarson 38,8 lestir Jón Jónsson 37,1 lest Geirfugl 31,1 lest Vatnsnes 30,9 lestir Hafrenningur 30,5 lestir Sigrún GK 28,2 lestir Bryndís 27,9 lestir Steinunn 27,1 lest Gissur ÁR 26,7 lestir Höfrungur II 25,0 lestir Kári VE 24,1 lest Búrfell 21,9 lestir Ása 12,7 lestir Sig. Þorkelsson 11,3 lestir Bjarnarvík ÁR 10,9 lestir Dagur 10,4 lestir Súðavík: Sigrún ÍS 23,1 lest Valur 18,4 lestir Hólmavík: Donna 22,0 lestir Ingibjörg 20,7 lestir Ásbjörg 20,5 lestir Jón Pétur 17,9 lestir Sæbjörg 15,6 lestir Drangsnes: Vonin II 21,0 lestir Stefnir 13,1 lest Grímsey 16,0 lestir Skelfiskafíinn í einstökum verstöðvum: Bíldudalur: ísafjörður: Stigandi Pilot Snæberg Þröstur Jörundur Bjarnason Sæunn Tjaldur Bára 51,0 lestir í 21 ferð 49.5 lestir í 21 ferð 48,0 lestir í 21 ferð 47,7 lestir í 21 ferð 45,2 lestir I 20 ferðum 25.6 lestir í 12 ferðum 76,0 lestir í 20 ferðum 74,0 lestir í 19 ferðum. Aflinn í hverri verstöð í september: Botnfískur: Rækja: Skel: 1983: 1982: 1983 1982 1983 1982 Patreksfjörður 190 lestir ( 473 lestir) Tálknafjörður 131 lest ( 227 lestir) Bíldudalur 257 lestir ( 158 lestir) 267 Þingeyri 454 lestir ( 430 lestir) Flateyri 268 lestir ( 344 lestir) Suðureyri 473 lestir ( 377 lestir) Bolungarvík 875 lestir ( 1.082 lestir) 115 Isafjörður 1.635 lestir ( 1.786 lestir) 531 150 (147) Súðavík 143 lestir ( 50 lestir) 48 ( 40) Hólmavík 3 lestir ( 25 lestir) 98 ( 21) Drangsnes 3 lestir ( 13 lestir) 54 ( 8) 4.432 lestir ( 4.965 lestir) 846 ( 69) 417 (147) Jan./ágúst 55.338 lestir (62.632 lestir) 2.806 (227) 227 59.770 lestir (67.597 lestir) 3.652 (969) 644 (147) LjósmjiHl Mbl. Sigurgeir. Ragnhildur Helgadóttir í ræðu- stól á almennum fundi í Vest- mannaeyjum. Menntamála- ráðherra heim- sótti Eyjar RAGNHILDUR Helgadóttir, menntamálaráðherra, heim- sótti Vestmannaeyjar fyrir skömmu í boði sjálfstæðis- kvennafélagsins Eyglóar og ræddi menntamálaráðherra stöðu þjóðmála á almennum fundi í Samkomuhúsi Vest- mannaeyja. Þá kynnti Ragn- hildur sér sérstaklega stöðu skólamála í Eyjum, en þar er unnið að ýmsum brýnum mál- um. Vogar á Vatnsleysuströnd: Drengir fyr- ir bifreiðum Vofoun á Vatiulejsustriind, 24. október. Á SKÖMMUM tíma hafa orðið hér tvö umferðaróhöpp, þar sem börn hafa orðið fyrir bifreiðum. Föstudaginn 21. október varð tólf ára drengur fyrir bifreið í Vogagerði. Samkvæmt upplýsing- um lögreglunnar í Keflavík, sem kom á staðinn, var drengurinn færður til læknis til skoðunar, en fékk síðan að fara heim. Um miðjan september varð fjögurra ára drengur á hjóli fyrir bifreið á Vatnsleysustrandarvegi við Voga. Drengurinn fótbrotnaði. — EG Flatey á Breiðafirði: Skelfiskveiðar hefj ast um mánaðamót SKELFISKVEIÐI hefst væntanlega í Flatey á Breiðarfirði um næstu mán- aðamót. Er það í fyrsta sinn sem Flateyingar gera út á skelfisk, en í nágrenni Flateyjar hafa bátar frá Stykkishólmi og Brjánslæk stundað Umferðar- fræðslu lokið Haustumferðarfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn sem staðið hefur yfir á veg- um Umferðarráðs, lögreglunnar og sveitarfélaga lauk fyrir skömmu. Var farið um Suður- og Suðvest- urland og í fyrsta skipti haldinn umferðarskóli í Vestmannaeyjum, á Hellu, Hvolsvelli og í Hreppunum. Fjöldi barna sótti þessa fræðslu og víða fylgdust eldri systkini og for- eldrar með, segir m.a. í frétt sem Mbl. hefur borist frá Umferðarráði. slíkar veiðar. Frá Flatey verður gerð- ur út einn tólf tonna bátur, en eyjar- skeggjum var úthlutaður 250 tonna kvóti fyrir árið 1983. Fimmtán manns búa nú í eynni og sagði Hafsteinn Guðmundsson, oddviti þar, að líklegast myndu sex manns hafa atvinnu af skelfisk- veiðunum, þar af tveir á bátnum, en þegar vel aflaðist mætti búast við að átta manns gætu unnið í skelfiski í landi. Fiskurinn verður unninn í frystihúsi staðarins, en það hefur ekki verið notað undan- farin ár. „Þessi skelfiskveiði er meira en tilraun til slíkra veiða,“ sagði Haf- steinn Guðmundsson, „það er ekki næg atvinna fyrir þá sem búa í Flatey og ný atvinnutækifæri verða að koma til. Þess vegna bindum við miklar vonir við skel- fiskveiðarnar þannig að fólk geti búið við þokkaleg lífskjör hér á komandi árum.“ í Álafosskórnum eru 52 félagar. Stjórnandi kórsins er Páll Helgason. Alafosskórinn hefur vetrarstarf ÁLAFOSSKÓRINN hefur hafið vetrarstarf að nýju eftir sumarfrí. í fréttatilkynningu frá kórnum segir m.a. að næsta sumar sé honum boðið í söngferð til Rússlands og verði sú ferð líklega farin í júlí á næsta ári. Þar segir ennfremur að raddþjálfari kórsins til áramóta verði Dóra Reindal. Félagar í kórnum eru 52 og eru þeir starfsmenn Álafoss hf., makar þeirra og börn. Stjórn- andi Álafosskórsins er Páll Helgason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.