Morgunblaðið - 26.10.1983, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 26.10.1983, Blaðsíða 48
 80 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1983 \ f i \ ! k . I Flugfélag með ferskan blæ ^TaiInarflug Lágmúla 7, simi 84477 í KANARÍSÓL MCD ARNARTLIJGI Þetta er engin draumsýn. Svona gengur lífið fyrir sig á Barbacan Sol, gististaðnum einstaká sem Arnarflug býður farþegum sínum. Þar er allt á einum stað, - nýjar og fallegar íbúðir eða smáhýsi, tvær frábærar sundlaugar með öllu, golf- og tennisvellir, verslunarmiðstöð, veitinga- staðir, barir, spilasalir og fleira - allt er fyrsta flokks. Stórkostlegur gististaður sem íslenskir Kanaríeyjafarar hafa lengi óskað sér, en fá nú fyrst að njóta. íslenskur fararstjóri. í góðum sólarferðum gerir gistingin gæfumuninn. Viðburðarík Amsterdamdvöl í kaupbæti. VERD FRÁ KR.22.6ft6 (miðað við 4 í 3 herb. íbúð). Brottför: Alla þriðjudaga. 10, 17 og 24 daga ferðir. Innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting á lúxushótelinu Pulitzer í Amsterdam og íbúðagisting á Kanaríeyjum ásamt íslenskri fararstjórn. Leitið til söluskrifstofu Arnarflugs eða ferðaskrifstofanria og fáið litmyndabækling með ítarlegum upplýsingum. GISnNGIN GERIR GÆrtJMLNINN Þú vaknar að morgni og eftir hressandi steypibað og morgunverð skellirðu þér út í sólina á sundlaugarbarminum. Færð þér svalandi sundsprett annað slagið og undir hádegið tekurðu léttan tennisleik með ferðafélögunum. Eftir Ijúffengan hádegisverð á sundlaugarbarnum hallarðu sólstólnum þínum aftur og lætur þér líða vel í sólskininu. Seinnipartinn röltirðu svo kannski í verslunarmiðstöðina, eða ferð hring á golfvellinum, eða kíkir í spennandi bók og slakar á fyrir stórsteikina á veitingastaðnum. Og eftir kvöldverðinn . . . í fjörið á næturklúbbnum, eða rólegheit heima í glæsilegri íbúðinni.. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.