Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 35 „Fyrsta skipti sem röddin skilar sér í hljóöupptöku“ — segir Kristján Jóhannsson tenór um nýju plötuna sína HUNDAHALD byrjaði að halda hlýðninámskeiöin," segir Páll þegar viö spyrjum hann nánar út í námskeiöshaldiö um leiö og viö ræöum hundahald almennt, en hann hefur haldlö 2—4 nám- skeið árlega síöan 1979, er hann kom frá námi í Noregi, en Páll er geölæknir aö atvinnu. „Geröi ég mér þá grein fyrir hve íslenskir hundaeigendur voru fáfróöir um hundauppeldi, þaö var eins og þeir héldu aö hundarnir þjálfuöu sig sjálfir," segir hann. Nú hefur þú umgengist fjöldann allan af hundum og átt sjálfur þrjá hunda, er ekki óalgengt aö hundar bíti menn? „Jú, þaö er rétt og í langflestum tilvikum er þaö manninum sjálfum aö kenna ef hundurinn bítur, þ.e. hann hefur farið yfir landamæri hundsins. Ef hundurinn er vanur góöu atlæti bítur hann ekki. Sjálfur hef ég aldrei verið bitinn af hundi þrátt fyrir mikil afskipti af þeim. Aft- ur á móti hefur nokkrum sinnum veriö á mig ráöist af mönnum." Nú hafa hundamálin veriö í brennidepli aö undanförnu og eins og viö vitum ýmislegt gengiö á. Hef- ur þetta ekki eyöilagt fyrir hunda- eigendum? „Ég held aö samúðin sé aö mörgu leyti hundamegin. Þaö mundi aldrei gerast erlendis, að lögreglumenn réöust á 10 mánaða gamlan hvolp og skytu hann fyrir framan börn og unglinga, eins og geröist hér á dögunum. Þar eru viö- urlög mjög ströng, ef eitthvaö er gert á hlut skepnunnar. Yfirlýsingar frá yfirmönnum lög- reglunnar, aö allir hundar séu aflíf- aöir strax og þeir hafi bitiö einhvern finnst mér einkennilegar. Þá er rétt- ur hundsins enginn til sjálfsvarnar. Væri þaö furöurlegt, ef ráöist væri á þig og þér misþyrmt, en hundurinn þinn reyndi aö vernda þig, ef hund- urinn yröi svo skotinn á staðnum. Ofbeldismanninum yröi aftur á móti sleppt og gæti haldiö áfram iöju sinni uns loks yröi dæmt í hans máli." Telur þú aö leyfa ætti hundahald í Reykjavík? „Já, en meö mjög ströngum skil- yröum og yröi aö fylgjast meö því aö þessum skilyröum væri framfylgt líkt og gert er i Garöabæ, þar sem hundahald er leyft og menn greiöa ákveöiö gjald fyrir leyfið. Hundar eiga til dæmis alls ekki aö fá aö ganga lausir. Þaö á aö hreinsa þá árlega og þeir ættu aö vera tryggðir. Einnig veröur aö vera þannig um þá hugsaö aö þeir angri ekki aöra meö sóöaskap. Hunda- eigendur ættu til dæmis alltaf aö vera meö poka á sér, þegar þeir fara í gönguferöir meö hunda sína, til aö þeir geti tekiö upp stykkin þeirra." Ein af helstu röksemdunum gegn hundahaldi er einmitt sóöaskapur- inn og smithættan, sem af þeim hlýst, hvaö finnst þér um þessar röksemdir? „Ef þú gengur um Garöabæinn þar sem hundahald er leyft, þá séröu meira af glerbrotum og ööru rusli, sem fylgir manninum, en sóöaskap af völdum hunda. Og ef þú gengur niöur aö Vífilsstaðavatni, I nýútkominni bók um þetta efni eftir þrófessor Alberoni, „Ásthrifni og ást,“ leiöir hann lesendum sin- um heldur ekki nein stórkostleg ný sannindi fyrir sjónir í sambandi viö ástina eöa tilurö hennar. Þaö sem höfundurinn hins vegar afrekar meö þessari bók, er framar öllu sú heildaryfirsýn, sem honum tekst aö veita, og skynsamleg túlkun hans á því samsafni af fróöleik, sem heimspekin og sálarfræöin álíta sig hafa grafið upp um þetta efni og dregiö frá í dagsljósið. Þar sem prófessor Alberoni í senn er fyrirtaks hugsuöur og ágæta vel ritfær maöur, er þetta nýja fræöirit hans um ástina í mjög háum gæðaflokki, og í margvíslegu tilliti má vissulega líkja því viö hiö þekkta átrúnaöarkver æskufólks, „Listina að elska," eftir Fromm, sem á liönum árum hefur selst í milljóna-upplögum. Kristján Jóhannsson söngvari er nú staddur hérlendis til aö halda hljómleika meö Sinfón- íuhljómsveit íslands þar sem hann mun syngja lög af nýútkom- inni plötu sinni. „Upphaflega áttu bara aö vera einir tónleikar í Reykjavík en nú hefur veriö ákveöiö aö hafa þá tvenna," sagöi Kristján í viðtali viö Mbl. „Ég vil gjarnan ná til sem flestra og þaö veröur spennandi aö fá ítalska hljómsveitarstjórann Barbachine hingað til aö stjórna Sinfóníunni. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemur og ég vonast til aö menn meti hann aö verðleik- um.“ Ertu ánægöur meö nýju plöt- una? „Já, hún er vel unnin, tekin upp viö bestu skilyrði og frágangur eins góöur og best veröur á kosið. Ég sá þetta fullbúiö fyrst í gær og held ég hafi gilda ástæöu til aö þakka öllum þeim sem aö þessu stóöu. En ég er ekki síöur ánægð- ur meö þær viðtökur sem platan hefur fengiö. í þessari upptöku skilar röddin sér líka í fyrsta skipti eins og hún er, þaö hefur ekki gerst áöur aö ég hafi getað sest niður og hlustað á hana og veriö ánægöur. Þetta eru allt mjög vin- sæl lög sem ég syng á þlötunni og útsetningarnar aö mínum dómi mjög góöar. Viö vonum því til aö allir geti fundiö sér þar eitthvaö til skemmtunar." Er þetta þín fyrsta plata? „Þetta er fyrsta sólóplata sem ég geri en fyrir þremur árum, sæll- ar minningar, söng ég inn á plötu meö fjölskyldu minni, foreldrum og þremur systkinum. Hugmyndin aö sólóplötu korff aö vísu upp fyrir löngu en ekki fyrr en nú, að mínar hugmyndir féllu aö þeirra sem framkvæma vildu." Hvaö er svo á döfinni hjá þér? „Kynningartónleikar líkir þess- um veröa í Verona á næstunni, en þar hef ég verið búsettur síöastlið- in þrjú ár. Þá er ég er að vinna aö tveimur óratóríum sem ég mun flytja bæöi á ítalíu og á Englandi, Stabat Mater eftir Rossini og Messa Requiem eftir Verdi. Eftir áramót verö ég svo með í upp- færslu Ensku þjóðaróperunnar, „Opera North", á Tosca og munum viö feröast meö sýninguna um England fram í maí. Þá er fyrirhug- að að ég hafi tónleika á Listahátíö í sumar en þaö er enn ekki fast- mælum bundiö.” Önnur plata er þá ekki í deigl- unni? „Ja, viö getum allavega sagt aö það sé komin upþ hugmynd aö plötu í framhaldi aö þessari." BÁTALÓN 15 tonna plastbátur — alhliöa veiöibátur Hannaður til rækju-, sel- og krabbaveiða: Hafnarfiröi Sími 50520 og 52015 Samvinna er hafin á smíöi 15 tonna plastbátum, milli Skipasmíöastöövar Guðmundar Lárussonar, Skagaströnd og Bátalóns hf., Hafnarfiröi. Þrír bátar veröa tilbúnir til afhendingar hjá Bátalóni hf., Hafnarfiröi, fyrir 1. mars nk. Bátarnir eru afhentir meö öllum tækjum, fyllbúnir til veiöa: Verð með togbúnaði kr. 4.700.000,00 Verð án togbúnaðar kr. 4.400.000,00 Rafmagn er lagt aö sex veiðirúllum. Svefnaöstaöa veröur fyrir 4 menn í lúkar. Bátalón hf. auglýsir eftir kaupendum og gefur þeim, er eiga Bátalónsbáta fyrir, kost á að þeir séu teknir upp í kaupverðið, en þeir verða metnir til verðs af matsmönnum Bátalóns hf. TÆKJA OG VELALISTI Aöalvél: PEGASO T. 9105/4 1800 S/160 HK. Línu og netaspil: frá Sjóvélum, meö sjálfdragara, afgoggara og dælum. Stýrisvél: WAGNER. 2 lensidælur: JABSCO. Lífbátadælur: R. Sigmundsson. Talstöö: Sónar. Lóran: NELC0 911C. Áttaviti: BENC0. Rafmagnsstýri: ATLAS (WAGNER). og sjálfstýring: ATLAS (WAGNER). Dýptamælir: SKIPPER 603. Lífbátur 4 m: VIKING. (m. losunarútbúnaöi). Stýrisstammi og hæll: Eldavél: Sóló. (miöstöö) Radar: FURUNO 24 ml. Litamælir: FURUNO. W.C. 2 vaskar. Öryggisútbúnaöur: Samkv. Siglingamálastofnunar. Trollbúnaður m. splittvindum. rX L\ l 1 r i -1 i J „."irirJ* ;j ; I - V ... : • f — i '! : f L o.a. L b.p. B mld. Depth mld. 11,16 m 10,44 m 3,80 m 1,48 m Viö bendum væntanlegum kaupendum á aö Fiskveiöasjóöur hefur auglýst aö umsóknir til sjóösins fyrir 1984 þurfa aö hafa borist fyrir 30. n.k. Upplýsingar í símum 50520 og 52015.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.