Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 18
EJE]ggG]B]E] 50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 HOTELBORG REVÍULEIKHÚSIÐ SÝNIR ÍSLENSKU REVÍUNA eftir Geirharð Markgreifa Frumsýning í kvöld kl. 20.30 Sérstakur Revíumatseðill. Verð á sýn- ingu með mat kr. 650. Matargestir eru hvattir til að mæta stundvíslega kl. 19. Upplýsingar og borðapantanir í af- greiðslu hótelsins. Dansleikur eftir leiksýningu til kl. 3. Fjölbreytt danstónlist fyrir alla aldurs hópa. 2. sýning laugardagskvöld. HOTEL BORG UPPLYFTING SÉR UM FJÖRIÐ Model Sport sýnir sérhannaðan tízkufatnaö frá Tízkuhúsi Stellu. Hönnuöur Stella Traustadóttir. Hár Sport Díönu sýnir þaö nýjasta í hártízkunni. Muniö hinn frábæra smáréttamatseöil. Opið frá 22—03. Á KJÖTHÁTÍÐINNI í BLÓMASAL veröa á boðstólum Ijúffengir lambakjötsréttir, auk fleira góðgætis. Matreiðslumeistarar okkar laða fram bestu eiginleika \ íslenska lambakjötsins. ’rn°öTjí Módelsamtökin sýna glæsilegan fatnað frá MARÍUNUM, sem hanna og sauma fatnaðinn sjálfar. f Sérstæð tískusýning sem gleður augað. Matseðill: Forréttir: Grafinn silungur að hætti vatnabóndans og Kjötseyði smalans Aðalréttir: Lambabuffsteik gangnamanna eða Marineraður lambageiri förumannsins eða Lambakóróna fjallakóngsins eða Léttreyktur lambahryggur að hætti sauðaþjófa eða Hvítlaukskryddað lambalæri hreppstjórans Eftirréttir: Rjómapönnukökur bústýrunnar eða Eplakaka heimasætunnar verð kr. 550 - Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í símum 22321 og 22322 Verið velkomin HÓTEL LOFTLEIÐIR Upplyft- ingarkvöld KJÖTHÁTÍÐ í nóvember MATSEÐILL KVÖLDSINS Forréttir: Forsk úthafsrækja moö ostabrauöl og mayonn- aisesósu; eöa rlstaöur hörpuskelfiskur meö hvítlauk og tómat: eöa krækllngasúpa. Aoalréttur: Hreindýrasteik meö rfstaörl peru. rlfsberja- hlaupl, sykurbrúnuöum kartöflum og waldorf- salati; eöa fylltur kalkún meö maís, grllluöum tómat, kartöflukrókettum og salatl; eöa hell- steiktar nautalundir Welllngton meö koníaks- rlstuöum kjörsveppum, spergllkáli og béarn- aise. Eftirréttur: Innbakaöur appelsínufs meö Grand Marnler. Þau veröa sórstakir heiöursgestir okkar á þessu hátíðarkvöldi og þykir okkur þaö vel viö hæfí. Kristján er staddur hér á landi í sambandi viö nýútkomna þlötu sína, sem nú þegar hefur vakið veröskuldaöa athygti tón- listarunnenda. Einnig stendur Kristján í tónleikahaldi og er meö hátíðar- hljómleika í Háskólabíói. Kynning veröur á hinni frábæru plötu sem gefin er út af Bókaklúbbnum Veröld. Vinsamlegast pantið borð tímanlega í síma 17759. E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]|j] Si^ut I DISKÓTEK | Opiö í kvöld kl. 10—3 ® Aögangseyrir kr. 50. 13I E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E] Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Operu- átíðarkvöld nk. sunnudagskvöld með stórsöngvaranum Kristjáni Jóhannssyni & Dorrie’t Kavanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.