Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 ný lög stsioum cecn STMI HE8WAOIWNN í Þeir voru ófáir sem uppgötvuðu ágæti Bubba Morthens, þegar platan Fingraför kom út í sumar. Safnplatan Línu- dans er kjörinn gripur fyrir þá hina sömu, auk þess sem v eldri aödáendur Bubba fá nú aö heyra tvö ný lög meö \ honum. Eru þaö lögin „Hermaöurinn" og „Stríðum \ gegn stríöi". Línudans inniheldur nokkur af bestu lög \ unum af sólóplötum Bubba ásamt nýju lögunum ^\ tveim. Þaö má enginn sannur unnandi íslenskrar popp- tónlistar láta þessa plötu framhjá sér fara. cutruRí club MAöftSS fitlOMENN ’u if no TfU^a'JllMAN ;jOUtf>0 KÓLA WN *:THCUT hATS PREBZE rDAWb GBANT Pat Benatar — Live From Earth Bandarisku rokkskvísunni Pat Benatar heíur jafnan þótt tak- ast best upp á sviöi. Nú fáum við að heyra hvurnin Benatar og band hennar sánda læf. Ekki sakar að lagið „Love Is a Battlefield" fer hratt upp bandaríska listann. Það gerir hlustunina bara enn meira spes UB 40 — Labour of Love Sagt er. að ef mönnum þyki verulega gaman aö vinna eitt- hvert verk, skili það sér í lokin. Já, pað er greinilegt aö UB 40 hefur gengið hreint til verks á Labour of Love, enda er árang- urinn stórgóður. Culture Club — Colour By Numbers Boy George og félögum hans hefur tekist aö slá mörg metin að undanförnu. Colour By Numbers hefur veriö ein paul- setnasta platan á breska listan- um og Karma Chamaeleon sömuleiðis. Þetta kemur aö vísu ekkert á óvart því „Colour" er í hæsta gæðaflokki. Rás 3 Rás 3 er nú þegar orðin sölu- hæsta platan á árinu. Hefur hún selst i rúmlega 6000 eintökum og er enn ekkert lát á vinsæld- unum. Ef svo ótrúlega vill til að þú ert ekki búin(n) aö fá þér eintak, er sannarlega tími til kominn að gera þaö. Jóhann Helgason — Einn Það er óþarfi að hafa mörg orð um agæti Johanns Helgasonar sem tónlistannanns. Afrek hans eru löngu oröin lands- mönnum kunn. Einn er þriðja og jafnframt besta sólóplata Jóhanns til þessa að efni og innihaldi. GULLKORN GULLKORN GULLKORN Viö vorum að taka upp dágóðan slatta af eldri plötum sem alltaf eru aö seljast. Hér er smá sýnishorn af þeim titlum sem voru að berast. Supertramp — Paris Supertramp — Crises, What Crises Supertramp — Even in the Quietest Moments Billy Joel — 52nd Street Billy Joel — Glass Houses Dan Fogelberg — Phoenix Dan Fogelberg — The Innocent Age í Dan Fogelberg — Netherlands Dan Fogelberg — Souveniers Dan Fogelberg & Tim Wisberg — Twin Sons of Different Mothers Judas Priest — British Steel Judas Priest — Stained Glass Judas Priest — Sin After Sin Janis Joplin — Allar Bob James — Heads Bob James — H Bob James — Lucky Seven Clash — Allar Weather Report — Heavy Weather Weather Rejxjrt — 8.30 Weather Report — Night Passage Byrds — Greatest Hits Kris Kristofferson — Songs of Kris Kris Kristofferson — Help Me Make it... Steve Forbert — Alive on Arrival Steve Forbert — Jackrabbit Slim Santana — 25 Greatest Santana — Moonflower Bruce Springsteen — The River Shakin’ Stevens — Take One Joan Armatrading — Steppin' Out Joan Armatrading — Walk Under Ladder Joan Armatrading — To the Limlt Joan Armatrading — Me Myself I Francois Giorioux — Piano Hits Revisited Ýmsir — Cha Cha Engelbert Humperdink — Retrospective Johnny Winter — Story Johnny Cash — Star Portrait GokJen Gate Quartet — G.G.Q. Little Richard — Greatest Hits Tremeloes — Reach Out for the Tremeloes Hazel O’Connor — Breaking Glass Heart — Heart Mott the Hoople — All the Young Dudes Rough Trade — Avoid Freud Quincy Jones — Sounds Benny Goodman — Greatest Hits Return to Forever — Music Magic Dave Brubeck — All Time Greatest Barbra Streisand — Guilty Edith Piaf — The Great Edith Piaf Herb Alpert — Rise Herb Alpert — Beyond Chuch Mangione — Feels So Good Sailor — Greatest Hits Vol. 1 Captain and Tennille — Greatest Hits Nýjar plötur: Bob Dylan — Infidels Talking Heads — fiestar Ýmsir — Streetsounds 6 Deep Purple — flestar Ýmsir — Streetsounds Electro 1 Hálft í hvoru — Áfram Waysted — Waysted Robert Plant — The Principle of Carpenters — Voice of the Heart Moments Quiet Riot — Metal Health AC/DC — Flick of the Switch James Ingram — It's Your... Gary Newman — Warriors Yazzo — You and Me Both Michael Sembello — Bossa Nova Depeche Mode — Construction Jackson Browne — Lawyers in Love Time Again New Edition — Candy Girl The Best of UFO Johnny Cash — American Superstars Örvar Kristjánsson — Ánægjustund Placido Domingo — My Life for a Song David Bowie — Let's Dance The Police — Synchronicity David Bowie — Golden Years Michael Jackson — Thriller The Very Best of the Beach Boys Electric Light Orchestra — The Moody Blues — The Present Street Messages Pink Floyd — flestar Hot and New — safnplata Led Zeppelin — flestar Streetsounds 4 — safnplata David Bowie — flestar Streetsounds 5 — safnplata Van Halen — flestar Hallbjörn Hjartarson — Kántrý 1 og 2 Mike Oldfield — flestar Bergþóra — Afturhvarf ^KARNABÆR StoÍAOT Hf HLJÓMPLÖTUDEILD wvrvi Awrrti NYBYLAVEGI Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Giæsibæ, Mars, Hafnarfiröi, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.