Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 iPÁ HRÚTURINN 21. MARZ—lft.APRlL I»etta er góður dagur. Það er eitthvað spennandi að gerast í ásUmálunum. Þú ert mjög töfr- andi og átt auðvelt með að laða hitt kynið að þér. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl ÁsUmálin eiga hug þinn allan í dag. I>ú ert mjög ánægður með lífið og þú færð hrós í vinnunni sem verður til þess að gera þig enn ánægðari. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Iní ert mjög rómantískur of spenntur vegna ástamálanna Iní hefur engan tíma til þess ai hugsa um áhyggjur og leiðindi málefni. SRg KRABBINN .. ~ - 21. JÚnI—22. JÍJLl l»ú skalt vera sem mest heima og njóu þess að vera með ást- vinum þínum. I»ú færð skemmti- legt fólk í heimsókn og þú virki- lega nýtur þess að vera til. ÍSflUÓNIÐ 23. JÚLl -22. ÁGÚST l»ig langar til að fara í skemmti- ferð eða gera eitthvað annað spennandi í dag. I»ú ert heppinn í spilum og getur grætt heilmik ið ef þú leyfir hugmyndafluginu að ráða. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú hefur heppnina með þér í viðskiptum í dag. Gerðu inn- kaup í dag. I»ú hefur góðan smekk en hefur samt lag á að spara. Skemmtu þér í kvöld. VOGIN W/tTT4 23. SEPT.-22. OKT. l»etU er góður dagur til þess að byrja á nýju tómstundagamni. Ástamálin ganga vel hjá þér. I»ú ættir að reyna að komast í stutt ferðalag með ástvini þínum. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»að skeður eitthvað óvænt en skemmtilegt hjá þér í dag. I»ú ert mjög ánægður og vel upp- lagður í dag. Heilsan er eitthvað betri og þú skalt gæU hennar vel. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I»aó er mikið um a*> vera í fé- lagslífinu. I»ú kynnís nýju fólki og hittir marga sem þú hefur ekkí séð lengi. W færrt snjalla hugmynd sem þu skalt reyna að koraa > Iramkvæmci sem fyrst. m STEINGEITIN 22. DES.-19, JAN. !»»'» færc* góðar fréttir í vinnunni dag. Heilsan lagast og þú ert i góðif skapi í dag Þii ferð á skemmtur eða eitthvert manna- mó< i kvöld sem þú hefur mjög gaman af. Ipfjjjl VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. . etU er góður dagur til þess að fara í frí. I»ú hittir einhvern sem þér finnst mjög skemmtilegur og spennandi. I»að er mikið um að vera í félagslífinu og þú skemmtir þér vel. :c FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú ert mjög rómantískur í dag og nýtur þess að gera eitthvað óvenjulegt með maka þínum eða félaga. I»ú hefur heppnina með þér í viðskiptum og getur gert mjög hagstæð innkaup. X-9 /tÍANN < /ÍONT/N/i/06 //fío/M- f/Mii/J?- \£J.SKT I 9£R V/SS 3 VmAM//í>£ft H/tNN A H D W /■*/!> T/i. AT>Al - E_ IH STÓ&/AWA T//.S7 AT> //y£44 S/nVf i, 1 ; yéfa/ v/9) f HMP VAHSTl/ />e> y Stti'Z/M -N HANMEfíAlEIP RE/M T/Lt>OUFF£T- £JÖL£KVADUN//VMR T/F Þtéss AP r/i/CY/Z//A p/M/pA> //AL - - 0/0 \ ■SAM//RY6áJ/)S7 J. NE///Z/ Y KM JPÍH l'ikahekki FSEMOR V/P VHILCoTIRIGAN L ENI MÍH ! © Bulls DYRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI m m u. AL “l+u 1 C. mU SMÁFÓLK l>ú hefur gert Möggu mjög óhamingjusama, Kalli ... Leikurinn er að verða bú ... Hún telur sér trú um að hún elski þig .. Kaldi Kalli Bjarna býr sig undir að skora ... hann skýtur! Ég ætla ekki einu sinni að segja henni að ég hafi hitt þig, Kalli ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Hrólfur Hjaltason og Björn Halldórsson spiluðu saman á Skagamótinu um sl. helgi. Hvorugur þeirra er þekktur fyrir að fara troðnar slóðir í íþróttinni, og gildir þá einu hvort um sagnir eða útspil er að ræða. Þótti því ýmsum fróðlegt að fylgjast með gengi þeirra félaga á mótinu. Og auðvitað brugðust þeir ekki vonum manna, heldur héldu uppteknum hætti, sviðu menn og logsviðu, eða lentu í sult- unni sjálfir. Hrólfur náði „góðu kúppi“ í spili 66: Norður ♦ ÁD1087542 ¥8 ♦ 4 ♦ G65 Austur ♦ 9 V ÁKG10432 ♦ ÁG87 ♦ 8 Suður ♦ G VD965 ♦ 1032 ♦ D10932 Björn í austur vakti á sterku laufi, sem er svo sem ekki verri hugmynd en hver önnur. Hrólfur sagði tvo tígla, sem sýnir a.m.k. fimmlit og yfir átta punkta. Norður hindraði með þremur spöðum, en það hafði engin áhrif á Björn, hann stökk að sjálfsögðu beint í fjögur grönd og spurði um ása. Hrólfur svaraði sam- viskusamlega með fimm tígl- um, sem lofar einum ás, og Björn lyfti í sex. Sem sagt gott. Mjög góð slemma, sem erfitt er að komast í ef austur hefði valið að opna á fjórum hjörtum. En það átti eftir að verða betra, því Hrólfur tók sig til og iyfti sex tíglum í sjö! „Frábært kúpp," úrskýrði hann fyrir sljóum hlustendum, „þannig laug ég að norðri að ég væri með eyðu í spaða. Og þar sem ég hef mjög traustvekjandi út- lit þá trúði hann lyginni eins og nýju neti og spilaöi út laufi... ha, ha.“ Vestur ♦ K63 ¥7 ♦ KD965 ♦ ÁK74 Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega OHRA-skák- mótinu í Hollandi í sumar kom þessi staða upp í skák tveggja öflugra alþjóðlegra meistara. l’aul Van der Sterren, Hollandi, hafði hvítt og átti leik gegn Englendingnum Nigel Short. Hollendingurinn fann út mát í tveimur leikjum: 28. Dxf6+! og svartur gafst upp, því eftir 28. — Hxf6, 29. Hxh7 er hann mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.