Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 47 um dönsurum hefur ekki sést á þurru landi.) „Þetta er fyrst og fremst gam- an og skemmtilegt. Það er það sem gildir í lífinu. Krakkarnir halda mjög vel hópinn og sam- eiginlegt áhugamál styrkir vin- skapinn. Við erum hvert úr sínum skólanum, en við látum það ekk- ert trufla okkur í þessu stússi. Við erum nú ekki enn farin að auglýsa okkur, en það væri ef til vill reynandi að dansa á Lækjar- torgi og halda kökubasar á eftir. Nei, það sem við viljum er stuö." Meö öll þessi bros, alla þessa ánægju og meðfædda hæfileika á hópurinn eftir að ná langt, þaö er á hreinu. En við kvöddum að sinni og óskum Módel-sport til haimingju meö lífiö. AM/FM ÁSTA HRÖNN OG FINNBOGI MÓDEL-SPORT? Hópur af eiturhressum krökkum sem stofnað Eitt kvöldið þegar Blönd- ungurínn var úti aö skemmta sér (alltaf sama skemmtanasýkin) rakst hann á hóp af hressum krökkum meö nýgreitt hár. Viö drógum þann elsta út í horn og spuröum hvaö gengi á. „Þetta er nýr sýn- ingarhópur sem kallar sig Módel-sport og viö erum að koma af hárgreiöslusýning- unni á Sögu „Hár ’83“, þar sem krakkarnir voru mód- el.“ Blöndungurinn veörað- ist allur upp og liöiö mælti sér mót í Fellahelli. Þegar í Fellahelli var komiö á sunnudagseftirmiðdegi dundi tónlistin og krakkar á aldrinum 14—24 hristu sig og dönsuöu upp um alla veggi. Þarna var þá kominn Módel-sport-hópurinn á æflngu. „Hvrenig byrjaöi þetta allt saman?" „Svava fékk hugmyndina um aö stofna sýningarhóp og viöraði hana við vlni og vandamenn. Flestir voru hressir með hana þótt sumum fyndist hún hálffynd- in, en svo var ákveðið aö kýla á þetta og viö töluðum við Veru sem er meö Hárgreiöslustofuna Hársport Díönu í Mosfellssveit. Hún samþykkti aö sjá um hárið á liðinu gegn því aö viö sýndum fyrir hana þegar svo bæri undir. Við komum fyrst fram á „Hár ’83“ og það gekk eins og i Hollívúdd- kvikmynd og allir voru mjög ánægðir. Fyrst þetta gekk svona vel ákváöum við aö reyna að halda áfram og athuga hvaö ger- ist.“ „Hvernig vinnið þið dag- skrána“ „Við komum saman og semj- um saman atriði tvö eöa þrjú í hóp og síðan vinnum við úr öllum hugmyndunum í sameiningu. Markmiöiö er að gera sýningarn- ar sem líflegastar og reyna aö vera öðruvísi en hin sýningar- samtökin. Okkur finnst tískusýn- ingar hér meö afbrigðum leiðin- legar og því viljum við breyta. Viö semjum sporin okkar sjálf og hér er enginn sem segir þú átt aö gera þetta eða hitt. Við ráöum því sjálf. Við náum okkur í spor hafa sýningarflokk alls staðar frá, m.a. Skonrokki. Seinna veljum viö svo fötin. Einn- ig hefur komiö upp sú hugmynd að vera bara meö dansatriöi. Okkur finnst öllum ferlega gam- an að dansa en sjáum til hvernig gengur.“ (Blöndungi finnst þetta nú dálítið vægt til oröa tekiö, því annaö eins samansafn af frábær- Nýjar finnskar bleyjur g&Sfe**- pk. kr. 79.95 nr. 3-5 nr. 5-8 nr. 8-11 ......... nr. 10 og yfir kr. 79.95 kr. 71.95 kr. 79.95 stk. kr. 5.00 kr. 7.20 kr. 8.00 kr. 8.00 P 17 Skeifunni 15 XlXlVJllL ilU 1 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.