Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 41 HÉR ER HINN HLUTI STÚDÍÓSINS SEM ÞJÓNAR SEM SKRIFSTOFA yröum viö aö búast viö byltingu, og bylting er ekki möguleg núna. Ég óska heldur ekki eftir ofsafeng- inni, blóðugri byltingu, a.m.k. ekki núna. Viö yrðum aö gjalda hana of dýru verði. Þess vegna erum viö ekki aö tala um algjöra skipu- lagsbreytingu. Ég lít á þetta sem umbætur á því þjóöfélagi sem viö höföum fyrir. A.S. í þessu viðtali höfum viö talað svo mikiö um karlmenn að mig langar til að nefna þá konu sem hefur veriö hluti af lífi þínu i 10 ár og sem ég held aö sé sú mann- eskja sem þér er kærust nú, þ.e. Sylvie le Bon, heimspekiprófessor, 39 ára gömul. Svo mikil vinátta milli kvenna er sjaldgæf. .. S. de B. Ég er ekki viss um það. Milli kvenna er til vinátta sem end- ist þótt ástasambönd myndist og rofni. .. Þaö er fremur milli karla sem vinátta er afar sjaldgæf. Því konur segja hver annarri miklu meira. FURUHILLUR V Stofuhillur á geymsluhilluverði. ÚtsölustaMr: REYKJAVlK: JL-Hósið húsgagnadeild, Liturinn Siðumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi 10, KEFLAViK: Dropinn, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin Lára, STYKKISHÖLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, (SAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas., BLÖNDUÖS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐARKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÖRÐUR: Bðlsturgerðin, ÖLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhlíð, HÚSAVlK: Kaupfélag Þingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn, NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Þór, VlK, __Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Þorvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á. ! rA [Hr M\() A -í -3 ? r ) X -C \ o- K ” \ I' \Js6Jp ^ ÁRA ^ í tilefni af 30 ára afmæli verslunarirínar gefum viö 10% AFSLÁTT út nóvember. Kynnist töfratónum kristalsins... Heimsþekktur tékkneskur l-y-jcf-ill _Glös fleiri gerðir, skálar ogvasar. Greiösluskilmálar. Ath. Opiö á laugardögum. ^Cjörtur^ ^Vlieló&n^ li/\ KRISTALL OG POSTULÍNSVÖRUR TEMPLARASUNDI 3 SÍMI 19935 Sérverslun með áratuga þekkingu. — í hjarta borgarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.