Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 11
HVAB ER AD GERAST UIH HELGINA? MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 43 Brúöuleikhúsiö: Tröllaleikir, Leikiö meö liti og Á sjó Leikbrúöuland sýnir á sunnudag kl. 15.00 fjóra leikbrúöuþætti sem einu nafni nefnast „Tröllaleikir". Er sýningin í lönó. Leikstjóri er Þórhallur Sigurös- son, en Helga Steffensen, Hallveig Thorlacius og Bryndís Gunnars- dóttir gera brúöur og tjöld. Á Fríkirkjuvegi 11 veröur síöan á morgun, laugardag, kl. 15.00 sýn- ing á leikþáttunum „Leikiö meö liti“ og „Á sjó“. Þær Helga Steff- ensen og Sigríöur Hannesdóttir sjá um sýninguna, sem er ætluö yngstu börnunum. SÝNINGAR Revían á Hótel Borg Revíuleikhúsiö sýnir „ís- lensku revíuna“, á Hótel Borg næstu föstudags- og laugar- dagskvöld kl. 20.30. Leikstjóri Revíunnar er Gísli Rúnar Jónsson, leikmynd geröi Steinþór Sigurðsson og lýsingu annast Ingvar Björnsson. í hlutverkum eru Þórhallur Sig- urðsson, Örn Árnason, Kjartan Bjargmundsson, Pálmi Gests- son, Saga Jónsdóttir, Guðrún Þórðardóttir, Guðrún Alfreðs- dóttir og Guðmundur Haukur Jónsson sér um tónlistina. Sér- stakur „Revíumatseðiir verður á boðstólum, og síðan dansað á eftir. glerskuröi hjá Mr. McDonalds í Glass Masters Guild í New York og Mr. Nugent i Tiffany Steinded Glass Studio í Chicago. Sýningin veröur opin frá 19. nóvember til 10. desember, á venjulegum verslunartíma og sunnudaga kl. 2—5. FERÐIR Útivist: Strand- og tunglskins- ganga Feröafélagiö Útivist fer kl. 13.00 á sunnudag í létta strandgöngu. Gengiö veröur um Vatnsleysu- ströndina og meöal annars skoöuö gömul falleg hringlaga fjárborg er nefnist Staöarborg. Þá veröur einnig gengiö aö Kálfatjörn og um Keilisnes aö Flekkuvík sem er gamalt eyöibýli. Á mánudagskvöld kl. 20.00 verður tunglskinsganga. Brottför í ferðirnar er frá bensín- sölu BSÍ. Á fimmtudagskvöldiö 24. nóv. verður annaö myndakvöld Útivistar á vetrinum aö Borgartúni 18. Ferðafélag íslands: Gönguferð um Jósepsdal Næstkomandi sunnudag kl. 13.00 býöur Ferðafélagiö upp á gönguferö um Jósepsdal — Ólafsvíkurskarö og á Blákoll. Bíllinn fer frá Umferöarmiöstöö- inni aö austanveröu. Á miðviku- dagskvöldiö er fyrsta kvöldvaka félagsins á þessum vetri. Þá ætlar Kristján Sæmundsson, jaröfræö- ingur að segja frá Torfajökuls- svæöinu. Sigurður H. Lúðvigsson: Málverk í Skeifunni Málverkasýning Siguröar H. Lúövigssonar stendur nú yfir i hús- gagnaversluninni Skeifunni aö Smiöjuvegi 6 í Kópavogi. Á sýning- unni eru um 40 myndir. Sýningin er opin á föstudögum frá kl. 09.00—19.00, á laugardög- um og sunnudögum frá kl. 14.00—17.00 og aöra daga frá kl. 09.00—18.00. Galleri Grjót: Sýning Ófeigs Björnssonar framlengd Sýning Ófeigs Björnssonar í Gallerí Grjót sem nefnist „Á palli“ veröur framlengd og stendur yfir þessa helgi. Veröur hún opin í dag frá kl. 12.00—18.00 og á laugardag og sunnudag frá'kl. 14.00—18.00. Björg Hauks: Glerlist í Bláskógum Á morgun, 19. nóvember, verö- ur opnuö í húsgagnaversluninni Bláskógum við Ármúla, sýning á steindu gleri eftir Björgu Hauks. Hér er um fyrstu einkasýningu Bjargar aö ræöa, en hún hefur unnið viö þessa listgrein í 8 ár. Þá hefur henni einnig veriö boð- iö aö taka þátt í samsýningum bæöi í Chicago og Guatemala City. Björg hefur fengiö leiösögn í BREYTILEG LÝSING RAFVÖRUR Sl= LAUGARNESVEG 52 - SiMI 86411 Auðvelt er að gera notalegt í stofunni með því að draga hæfilega úr lýsingu við setkrókinn. LK-NES borðljósdeyfar geta stjórnað lýsing- unni frá mörgum lömpum samtímis. Þannig getur þú á augabragði fengið þægilega sjón- varpslýsingu án þess að þurfa að flytja til lampa, kveikja á sumum og slökkva á öðrum. Borðljósdeyfarnir eru með snúru og kló - bara að stinga í samband. Borðljósdeyfirinn er til- valinn sem gjöf. Gefðu hann öðrum - eða gleddu sjálfan þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.