Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 12
SJÓNVARP DAGANA 19/H-26 Laugardagur 26. nóvember Boon (Steve McQueen), Lucius (Mitch Vogel) og Ned (Rubert Crosse) í ökutúr á nýja fína bílnum í Mississippi. Reyfararnir Laugardagsmyndin næsta laugardagskvöld nefnist því undar- lega nafni „Reyfararnir". Hún er bandarísk, eins og títt er um laugardagsmyndirnar og var gerö áriö 1970. Söguþráðurinn er eitthvaö á þessa leið: Fjölskylda nokkur býr í smábæ í Mississ- ippi í Ameríku. Fjölskyldan er sæmilega fjáö og þegar fyrsta bifreiðin berst til bæjarins, festir hún aö sjálfsögöu fjármuni sína í bifreiöinni. Þaö skal tekiö fram að sagan gerist um aldamótin, nánar tiltekið rétt eftir aldamótin 1800—1900. Áðurnefnd fjölskylda ræður til sín bílstjóra til aö aka bifreiðinni um stræti bæjarins. Bílstjóri þessi er hinn mesti galgopi og hann tekur bílinn einfaldlega traustataki. Síðan bíöur hann 12 ára gömlum fjölskyldumeðlimi í ökutúr um stórborgina þar sem þeir lenda í hinum ótrúlegustu ævintýrum. L4UG4RD4GUR 19. nóvember 15.30 íþróttir. Körfuknattleikur NBA (Bandaríska meistara- keppnin). Los Angeles I.akers og Phila- delphia leika í þriðja sinn til úrslita. 16.15 Fólk á fornum vegi 3. Nýir skór. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir — framhald. L.A. Lakers — Philadelphia. Síðari hálfleikur. Úrslit dagsins /HM í fimleikum karla. Hand- knattleikur. 18.55 Enska knattspyrnan. Ilmsjónarmaður Bjarni Felix- son. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.40 Ættarsetrið. Þriðji þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sex þáttum. Þýöandi Guðni KOIbeinsson. 21.10 Söngvaseiður. Við opnun útvarps- og sjón- varpssýningar í Berlín nýlega voru haldnir tónleikar til minn- ingar um frönsku söngkonuna Edith Piaf, sem lést fyrir réttum 20 árum. Á tónleikunum komu fram Milva, Georges Moustaki, Ingrid Caven, Herman van Veen og hljómsveit, Charles Dumont, Michael Heltau og Fflharmóníusveitin í Berlín og fluttu lög sem Edith Piaf gerði kunn. Kynnir Michael Heltau. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Sybil — Síðari hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1976. Aðalhlutverk: Joanne Woodward og Sally Field. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.30 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 20. nóvember 46.00 Sunnudagshugvekja. Baldur Kristjánsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Aftur í skóla. Síðari hluti. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Frumbyggjar Norður-Amer- íku. 3. Orð og efndir. 4. Endurreisn í Nýju-Mexíkó. Breskur mynda- flokkur ura indíána í Bandaríkj- unum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.55 Taiwan. Bandarísk heimildarmynd um eyríkið Taiwan, íbúa þess og sambandið við Kína fyrr og nú. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.55 Wagner. Níundi þáttur. Framhalds- myndaflokkur í tíu þáttum um tónskáldið Richard Wagner. Efni 8. þáttar: Wagner hrökkl- ast frá Miinchen og sest að í Sviss ásamt Cosimu og börnum hennar. Lúðvík konungur kem- ur þangað dulbúinn. Hann vill segja af sér og setjast að hjá vini sínum en Wagner fær hann ofan af því. Mikil tíöandi ger- ast: Prússar ráðast á Bæjara, „Meistarasöngvararnir" eru frumsýndir í Miinchen við mik- inn fögnuð og langþráður sonur Wagners kemur í heiminn. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.55 Dagskrárlok. 44tNUD4GUR 21. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 21.30 Allt á heljarþröm Nýr flokkur — 1. þáttur. Breskur grínmyndaflokkur í sex þáttum, sem sýnir heims- málin og þjóðarleiðtogana í spéspegli. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.00 Walter Ný, bresk sjónvarpsmynd sem gerð er eftir samnefndri bók eftir David Cook. Leikstjóri Stephen Frears. Aðal- hlutverk Ian McKellen ásamt Barbara Jefford og Arthur Whybrow. Walter er saga þroskahefts manns sem gerist um og eftir 1960. Hann elst upp hjá skiln- ingsríkum foreldrum og móðir hans verður helsta skjól hans í miskunnarlausum heimi. Við lát hennar verður Walter einstæð- ingur og komið til dvalar á geð- veikrahæli. 23.15 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR 22. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugs- dóttir. 20.45 Tölvurnar Lokaþáttur. Breskur fræðslumyndaflokkur um örtölvur, notkun þeirra og áhrif. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Derrick 3. Maðurinn frá Portofino Þýskur sakamálamyndaflokk- ur. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.25 Hrun þorskstofnsins — Hvað er til ráða? Umræðuþáttur um þann vanda, sem við blasir vegna samdráttar í þorskveiðum, og hvernig bregðast skuli við honum. Um- sjónarmaður Guðjón Einarsson. 23.20 Dagskrárlok 44IÐNIKUDKGUR 23. nóvember 18.00 Söguhornið Kanínuaugað Sögumaður Grétar Snær Hjart- arson. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Hreinsdóttir. 18.10 Fyrsta ástin Norsk sjónvarpsmynd Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 18.30 Smávinir fagrir 3. Smádýr í fjörunni. Sænskur myndaflokkur í flmm þáttum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — sænska sjón- varpið.) 18.45 Fólk á fömum vegi Endursýning — 3. Nýir skór Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Nýjasta tækni og vísindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.20Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 McCoy Tyner Bandarískur djassþáttur með píanóleikaranum McCoy Tyner og hljómsveit. 22.50 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 25. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.15 Svindlararnir (Les tricheurs) Frönsk bíómynd frá 1958. Leikstjóri Marcel Carné. Aðal- hlutverk: Pascale Petit, Andrea Parisy, Jacques Charrier og Laurent Terzieff. Myndin lýsir lifl ungmenna í París, sem hafna smáborgara- legri lífsstefnu og hræsni, og leit þeirra að lífshamingju. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.20 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 26. nóvember 14.30 Enska knattspyrnan Leikur í 1. deild — Bein útsend- ing 17.15 Fólk á förnum vegi 4. í atvinnuleit Enskunámskeið í 26 þáttum. Umsjónarmaður Ingólfur Hann- esson. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fjórði þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. Mánudagur 21. nóvember Walter, þroskahettur drengur, sem nýtur ástar og Walter orðinn einstæðingur á geöveikrahæli. umhyggju foreldra sinna. 18.55 íþróttir — framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.10 Glæður Um dægurtónlist síðustu ára- tuga. 3. Árni Elfar Árni Elfar, píanóleikari og bá- súnuleikari, leikur djasstónlist og segir frá ferii sínum á sviði tónlistar og myndlistar. Um- sjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjórn upptöku Andrés Indriða- Þroskaheftur einstæðingur sendur á geðveikrahæli Myndin á mánudagskvöld nefnist Walter og er gerð eftir samnefndri skáldssögu David Cook. Walter er þroskaheftur. Móöir hans segir hann vera „eitt af mistökum náttúrunnar", en hún reynist honum einstaklega vel, þrátt fyrir það. Walter verður fyrir aðkasti, eins og títt er um fólk í hans stööu. Foreldrar hans, og þó sérstaklega móðir hans, fá hann til að læra að lesa og skrifa uþþ á eigin sþýtur og nýta þannig þá hæfileika sem hann býr yfir. Móöir hans heldur því fram að hann sé fær um aö taka þátt í atvinnulífinu, sem hann og gerir. Hann fer að vinna í birgðageymslu stórrar verslunar. Að því kemur, að starfiö reynist Walter ofviða og því hættir hann að vinna. Svo þegar foreldrar hans falla frá og hann nýtur ekki lengur ástar þeirra og umhyggju, veröur hann alger einstæðingur og ófær um að sjá fyrir sér. Einu dyrnar, sem standa honum opnar, eru dyrnar aö geðveikrahæli. Þar eru fyrir einstaklingar, sem af einhverjum ástæðum hafa ekki passað inn í lífsmynstrið og tekst kunningsskapur með þeim og Walter. Aöalleikarar í myndinni eru lan McKellen, sem leikur Walter, Barbara Jeffod, leikur móður Walters, og Arthur Whybrow leikur föður hans. son. 22.05 Reyfararnir (The Reivers) Bandarísk bíómynd frá 1970 gerð efír síðustu skáldsögu Williams Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve McQueen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse. Myndin gerist skömmu eftir aldamótin. McCaslin-fjölskyld- an kaupir fyrstu bifreiðina sem kemur til smábæjar í Mississ- ippi. Ungur galgopi verður öku- maður fjölskyldunnar. Hann tekur bílinn traustataki og býð- ur tólf ára lauki ættarinnar með sér til að kynnast lystisemdum stórborgarinnar og verða að manni. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok Gudað á skjáinn I upphafi var útvarpið... í upphafi var útvarpiö og út- varpiö var hjá ríkinu. Þá komu svart-hvítu sjónvarpstækin, þá litasjónvarpiö, síöan mynd- böndin og núna eru kaplar þaö nýjasta nýtt úti í heimi. Þróunin í sjónvarpstækninni hefur veriö ótrúlega hröð síðustu tuttugu árin og með reglulegu millibili tilkynna stórfyrirtæki í raf- tækniiönaðinum nýjungar á sviði sjónvarpstækninnar. Fyrir ekki meira en ári fjallaði forstjóri Time-útgáfufyrir- tækisins, sem er þaö fyrirtæki í Bandaríkjunum sem lagt hefur hvað mest í þróun kapalsjón- varpsins þar vestra, um sjón- varpið og áhorfandann eins og hann hugsar sér að hann geti nýtt sér tæki sitt árið 2001. í tímaritinu Broadcasting sagöi hann: „Einn daginn má vera að þú horfir á kvikmynd í sjón- varpinu þínu, sem enginn lif- andi maður annar mun nokk- urn tima sjá, vegna þess aö þú sjálfur leikstýröir henni eftir eigin hugmyndum og vænting- um. Þaö er ekki aöeins aö þú ráöir hvaöa atriöi þú vilt eöa vilt ekki í kvikmyndinni, heldur vel- ur þú þau eftir smekk þínum. Þú hefur þá 100 klukkutíma filmu, stillimyndir og grafík, sem þú getur notaö til að setja saman þinn eigin tveggja tíma þátt eða 40 mínútna mynd. Eða þá að heimilistölvan þín setur saman kvikmynd eftir smekk þess fjölskyldumeölims sem á sjónvarpið horfir.“ Þannig er i stuttu máli fram- tíöarsýn þessa mæta manns. Miðað viö þetta get ég ekki ímyndað mér annað en aö inn- an skamms komi maður fram á sjónarsviðiö sem segir aö áriö 2001 stingirðu heilanum þínum í samband við sónvarpstækiö þitt og horfir á hugsanir þínar á skjánum. James Bond, njósnari henn- ar hátignar, er frægur fyrir að ganga meö armbandsúr, sem gerir eiginlega allt nema segja honum hvað klukkan sé. Dr. Arthur Harkins viö háskólann í Minnesota hefur, eins og for- stjóri Time Inc., lýst sinni fram- tíöarsýn með tilliti til sjónvarps- ins, en hann segir aö áriö 2001 (af hverju 2001 er svo oft valiö til aö stoppa af framtíöarsýnir þessara mætu manna, veit ég ekki) gangi menn meö tæki á stærö við armbandsúr á armin- um á sér sem aðstoðar eiganda sinn á allan mögulegan máta. í tækinu veröur tölva sem reikn- ar, fylgist með líkamsstarfsem- inni, talar, spáir í framtíðina, tekur niöur eftir eigandanum, hefur að geyma fleiri upplýs- ingar en öll bindi Encyclopa- edia Britannica, er myndsími og fleira og fleira. Þá veröa gömlu skólaúrin okkar á Þjóðminjasafninu býst ég við og Þjóðminjasafnið verður stærsta hús á íslandi af því svo virðist sem hlutir muni eldast hratt í framtíðinni. Menn eru á því að gervi- hnettir muni leika aðalhlut- verkiö í framtíðarsjónvarpinu. Þeir muni veröa ódýrustu tækin til aö senda sjónvarpmerki með. Og hvers konar efni mun sjónvarpiö flytja okkur með allri þessari tækni, sem menn ná ekki andanum yfir? Það verða sérstakar bíó- myndarásir (bless, bless föstu- dags- og laugardagsmyndir), sem sýna bíómyndir allan sól- arhringinn, það veröa rásir meö bíómyndum og sérstöku skemmtiefni öðru; bíómyndir og íþróttir og sérstkat skemmtiefni, barnamyndir og fulloröinsmyndir (kannski bláar líka), sérstakar íþróttarásir, fréttir allan sólarhringinn, sér- stakar fréttarásir fyrir t.d. fiski- menn, garðyrkjumenn, bóka- orma, kristna, bissnissmenn, vísindamenn, börn, húsmæður, trimmara; barnarásir, rásir um heilsu, veður, áhugamál, vís- indi, tónlist, klassík, rokk; rásir fyrir fjárhættuspilara, bingó, veðreiðar og hámenningarlegar rásir. Það er varla aö maður geti beðið. En hver á að borga fyrir krásirnar. Ekkert er ókeypis. Ekki einu sinni áriö 2001. Sum- um rásum veröur haldiö uppi á auglýsingum og því ókeypis, sumt veröur borgað með áskrift, sumir borga sérstaklega fyrir aö sjá einn sérstakan þátt, sumar rásir munu erlendar rík- isstjórnir og fjölþjoðafyrirtæki borga. Afnotagjaldið verður tæpast nokkuö til aö hafa áhyggjur af. Heimilistölvur og sjónvörp verða eins óaöskiljanleg og nefið og andlitið. I' framtíðinni verðum viö löngu hætt að hugsa um sjónvarpið sem tæki, sem veitir okkur takmarkað magn af skemmtiatriöum og fréttum. Heimilistölvan og sjón- varpið verður lífæð heimilisins og litlir sjónvarpsskermar verða um allt hús. Þetta verður nú meira lífiö. — ai. <o I < 2 0) O: 2.(3 £ g-s S 2. a> w c * «<- w 33 5! < w' 3— ® < -1 (0- »- O' a> 5 <2 ' CQ "O w DtQv< O: ^ 5T 2. c to IO 3<g ffl ® 5'<g 3 ^ <0 “ B> m ^ ° ^ » 2» c g31 s ?®.£S o w 3 w m _i 10 ■‘s' 5 » -* 2 M = ? o- w o - O; S ^.<0 ^ —. 10 » 3 £ a: O (Q % c CD — q> £ -------> o> 2 i w 3 — = ■6' 3 2T c o>3 § p o “"o s E W £ 2 T — “ r <0 o ^ 3 0> J «0 12. 3 a? s 2: o w O. *<"' £ 3- c <0 w 0) ® „-I c 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.