Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.11.1983, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1983 Vid vorum mikilvægustu persónurnar hvort í tífí annars“ Alice Schwarzer: Samband þitt viö Sartre hefur veriö nokkurs konar fyrirmynd margra kynslóöa aö frjálsu ástarsambandi. Nú eru liöin meira en tvö ár frá láti Sartre. Hvaö fær fólk aö vita um hann og um þig af bréfum hans sem nú eru aö koma út? Simone de Beauvoir: Aö þaö var samband fullt blíöu og ham- ingju. Og þaö var mjög einlægt, bæöi tilfinningalega og vitsmuna- lega. Þetta sést í bréfunum, sem Sartre skrifaöi mér í stríöinu. Hann haföi ritaö formála aö „L'Age de raison", sem hann var mjög ánægöur meö. En þegar hann haföi fengiö gagnrýni mína þá reif hann formálann. Hann jafnvel fyrir- varö sig fyrir hann. Fyrir okkur bæði var innblásturinn einkamál, og þegar aö því kom aö tjá hann, vorum viö mjög viökvæm fyrir gagnrýni hvors annars. Þaö má einnig sjá á bréfunum aö hann bar fullt traust til mín í sambandi viö ástamál sín, því aö hann sagöi mér allt um ástarævintýri sín, jafnvel í smáatriöum. Viö getum tekiö sem dæmi ævintýri hans meö Wanda. Hann lét mig vita hvaö var aö ger- ast dag frá degi, áhrifin sem hún haföi á hann, vandamálin í sam- bandi þeirra . . . A.S. Særöi þetta þig ekki? S. de B. Nei, af þvi aö viö treyst- um hvort öðru fullkomlega. Viö vissum, aö hvaö sem geröist, þá vorum viö alltaf mikilvægustu þersónurnar í lífi hvors annars. A.S. Þú efaöist aldrei um þaö? S. de B. Jú, einu sinni, augna- blik. Af því aö ég þekkti hana ekki. Þaö var Delores (sú sem ég kalla M. í endurminningum mínum), sem bjó í Bandaríkjunum 1944 og 1945. Hann talaði um hana meö mikilli vinsemd og viröingu og þaö hvarflaöi aö mér, hvort hún væri honum meira viröi en ég. Ég Sþuröi hann og hann svaraöi: þú ert sú sem ég er meö. A.S. Efaöist hvorugt ykkar nokk- urn tímann um þessa sérstöku stööu. S. de B. Nei, aldrei. Ef til vill var þaö vegna þess aö Sartre var svo stoltur af því aö hann hélt aö þaö gæti aldrei neinn annar keppt viö hann . . . A.S. í nýjustu bók þinni „Le Cérémonie des Adieux" (Kveöjuat- hafnir) sjáum viö aö Sartre hafði ekki verulegan áhuga á kynlífi. Því geri ég ráð fyrir aö samband ykkar hafi ekki byggst á kynhrifum fyrst og fremst. Var þaö, eftir allt sam- an, heppilegt? Helduröu aö þaö hafi komið i veg fyrir möguleika á holdlegri afbrýðisemi? S. de B. Ef til vill. . . Þaö var heldur engin afbrýöisemi á vits- munasviöinu, því aö viö vorum bæði of hégómleg til að telja að nokkur annar gæti veriö betri . . . Kynmök út af fyrir sig voru ekki þaö sem Sartre hafði mestan áhuga á. En honum þótti gott aö sýna ástaratlot. Fyrir mig var kyn- feröissambandiö viö Sartre mjög mikilvægt tvö, þrjú fyrstu árin. En aö liðnum nokkrum tíma dró úr gildi þess milli okkar, af því aö það var ekki svo mikilvægt fyrir Sartre. Þrátt fyrir aö viö héldum áfram að elskast þó nokkuö lengi, í 15 til 20 ár. En þaö var ekki þaö sem skipti mestu . . . ég samdi mínar eigin skáldsögur. Tilgangur minn var aö skapa bókmenntir. Jafnvel „Le deuxiéme sexe“ sem haföi heimspekilegan bakgrunn, tilvistarheimspeki Sartre, var sjálfstætt sköpunar- verk, byggö á skoðun minni á kon- um. Bókin var nákvæmlega eins og ég haföi upplifaö hlutina. A.S. Hvernig má þaö vera aö jafnvel meö manni eins og Sartre, sem var mjög heillandi bæöi vits- munalega og sem maöur, féllst þú ekki í þá gildru aö langa til aö vera „konan", afstæö vera sem finnur alia sína hamingju í því aö vera viö hliö hans? Hvaða þættir telur þú aö hafi skipt sköpum fyrir sjálf- stæöi þitt? S. de B. Þaö var hvernig ég þroskaöist á fyrstu æviárum mín- um. Sú var reyndin aö mig langaöi alltaf til aö hafa mitt eigiö starf og aö veröa góöur rithöfundur, löngu áöur en ég kynntist Sartre. Ég átti mína drauma, þaö voru ekki hug- arórar heldur draumar; ég átti mér þrár, jafnvel líkamlegar, sem voru mjög vel mótaöar áöur en ég hitti hann. Þess vegna var þaö undir sjálfri mér komið aö gera líf mitt eins og ég vildi aö þaö yröi. Og þaö geröist fyrst og fremst vegna starfs mins. A.S. Hvaö um viðhorf Sartre? S. de B. Reyndar var hann fyrst- ur til aö ýta viö mér. Eftir agréga- tion-prófiö mitt (erfitt samkeppn- ispróf til æöri háskólagráðu i Frakklandi); ég haföi lagt svo hart aö mér að mig langaöi til aö vera svolítiö værukær og njóta ham- ingjunnar og ástar minnar á Sartre; sagði hann viö mig: Hvað hefur komiö fyrir þig, Castor? (Gælunafn, sem Sartre notaði um Simone de Beauvoir.) Af hverju ertu hætt aö vinna? Þig langaði aö veröa rithöfundur. Þú ætlar þó ekki aö fara aö veröa svona heimakær? A.S. Genet sagöi einu sinni aö i sambandi ykkar værir þú karlinn og Sartre væri konan. Hvaö átti hann viö meö því? S. de B. Hann átti viö aö Sartre væri, aö hans áliti, tilfinninganæm- ari en ég og aö tilfinninganæmi hans væri þess konar aö kalla mætti hana kvenlega, en aö ég væri hrjúfari. En þetta var nú líka vegna sambands Genets viö kon- ur, hann var nú ekkert yfir sig hrif- inn af þeim. A.S. En þaö er samt sannleiks- korn í því aö á þér sé þessi „úlf- aldahliö" eins og þú kallar hana sjálf. sú hlið sem er ötul, undir Madame de Beauvoir og Sartre í Reykjavík í ágústmánuói árið 1951. En hér dvöldust þau í 10 daga og skoóuöu landió. Ljóam. ólafur K. Magnúaaon. — Segir Simone de Beauvoir í vidtali vegna útkomu bókar med bréf- um, sem Sartre skrifadi henni á árunum 1926—63. Þad er Alice Schwarzer, sem ræóir við de Beauvoir. Alice er rit- höfundur og stofnandi og ritstjóri kvenréttinda- blaðsins Emmu, sem gef- id er út í Vestur-Þýska- landi. Viðtalsbók hennar vid Simone de Beauvoir, sem nær yfir 10 ára tíma- bil, kom út á þessu ári í Vestur-Þýskalandi. A.S. Ég ímynda mér aö þaö sem mestu skipti hafi veriö vitsmuna- legt samband ykkar. Hver eru viöbrögö þín þegar fólk kallar þig hina miklu „Sartreuse" eöa mesta nemanda Sartre? S. de B. Ég tel þaö rangt. Alger- lega rangt. Hann var skapandi í heimspekinni en ég ekki. í þeirri merkingu er þaö rétt aö ég hafi veriö nemandi Sartre í heimspek- inni því aö ég gekk tilvistarstefn- unni á hönd. Þaö má koma fram aö viö deildum um hana. Ég var honum ósammála um ákveönar hugmyndir og þaö kom fyrir aö hann hliðraöi til vegna þess sem ég sagöi. A.S. Til dæmis? S. de B. Sartre talaöi til dæmis í fyrsta uppkastinu aö bókinni „L'etre et le néant" eins og allir heföu nánast ótakmarkaö frelsi. Eöa a.m.k. eins og þaö væri ávallt mögulegt aö notfæra sér frelsi. Og ég hélt því fram aö þaö væru viss- ar kringumstæöur þar sem maöur- inn gæti ekki valið frjálst eöa þar sem frelsi væri hreinlega blekking. Hann viöurkenndi þetta, því aö hann gaf slíkum kringumstæöum talsvert vægi eftir þetta. En óg var ekki háö Sartre þegar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.