Morgunblaðið - 24.11.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.11.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 Peninga- markaöurinn GENGISSKRÁNING NR. 217 — 17. NÓVEMBER 1983 Kr. Kr. TolU Kin. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,140 28,220 27,940 1 SLpund 41,626 41,744 41,707 1 Kan. dollar 22,744 22,809 22,673 1 Don.sk kr. 2,9022 2,9104 2,9573 1 Norsk kr. 3,7612 3,7718 3,7927 1 Sren.sk kr. 3,5503 3,5604 3,5821 1 Ki. mark 4,8837 4,8976 4,9390 1 Fr. franki 3,4355 3,4452 3,5037 1 Belg. franki 0,5148 0,5163 0,5245 1 S». franki 12,9522 12,9890 13,1513 1 Holl. gyllini 9,3361 9,3627 9,5175 1 V-þ. mark 10,4513 10,4810 10,6825 1 ÍL líra 0,01729 0,01734 0,01754 1 Austurr. sch. 1,4854 1,4896 1,5189 1 Port escudo 0,2190 0,2196 0,2240 1 Sp. peseti 0,1816 0,1821 0,1840 1 Jap. yen 0,11944 0,11978 0,11998 1 írskt pund SDR. íSérst 32,558 32,651 33,183 dráttarr.) 16/11 29,5534 29,6377 1 Belg. franki V 0,5113 0,5128 / Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. nóvember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.............. 27,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.1*. 30,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 32,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.. 15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 7,0% b. innstæöur í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur i dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXT1R (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningar ..... (23,0%) 28,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf ........... (28,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........4,0% Lífeyrissjóðslán: Líleyritsjóöur starfsmanna rikisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextlr eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og elns ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphaeö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfl- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánslns er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravíeitala fyrir nóvember 1983 er 821 stig og fyrir desember 1983 836 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Byggingavíaitala fyrir október—des- ember er 149 stlg og er þá miöaö við 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf f fastelgna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiöill! Útvarp kl. 22.35: „í hindberjabrekk- unni liggur lykill“ „Stina Edblad er ung leikkona og Ijóðskáld. Hún fæddist í Solf í Austurbotni en er nú búsett í Sví- þjóð. Svíar kalla hana „Hina nvju Gretu Garbo“. Hún er leikkona og einnig mjög gott Ijóðskáld." Þetta sagði Nína Björk Árnadóttir, skáld, er hún var spurö um efni þáttarins „f hindberjabrekkunni liggur lykill“, en honum verður út- varpað í kvöld kl. 22.35. „Kristín Bjarnadóttir.leik- kona, les með mér í þættinum,“ heldur Nína Björk áfram. „Hún var með Stinu Edblad í leiklist- arskóla í Óðinsvéum í Dan- mörku. Ég fjalla aðallega um Stinu sem ljóðskáld og við lesum ljóð eftir hana, sem ég þýddi yfir á íslensku. Stina hefur leikið mörg stór hlutverk og í Danmörku lék hún m.a. Nóru í „Brúðuheimilinu" og hlaut Henkelverðlaunin fyrir leik sinn. Hún hefur einnig leikið Júlíu í „Rómeó og Júlía". Núna er nýlokið við upptökur á sjón- varpsþáttaseríu um ævi Strind- bergs, þar sem Stina leikur Siri Stina Edblad, sem Svíar kalla „Hina nýju Grétu Garbo". Von Essen, eiginkonu Strind- ínar Bjarnadóttur er sem áður bergs." segir á dagskrá útvarpsins Þáttur Nínu Bjarkar og Krist- klukkan 22.35 í kvöld. Fimmtudagsleikritið kl. 20.00 „Tólfkóngavita Útvarpsleikritið í kvöld, sem heitir „Tólfkóngavit", er eftir Pál H. Jónsson. Leikritið er gert eftir samnefndri sögu Guðmundar Friðjónssonar og að sögn Gyðu Ragnars hjá leiklistardeild ríkisútvarpsins, er þetta í fvrsta sinn sem verk eftir Guðmund er fært í leik- form. í formála leikritsins segir höfundur: „Þótt sagan „Tólf- kóngavit" sé allgömul, má mikið vera ef hugsanlegir hlustendur leikritsins kann- ast ekki við slagorð, kosn- ingaloforð og kosningaáróð- ur, sem tekinn er beint úr sögunni. Sé svo, er það sönn- un þess sem löngu er viður- kennt, að sagan er sígild. Að pólitískt skop hennar með þungum undirstraumi al- vöru, fjölbreyttar mannlýs- ingar og þjóðlífslýsingar, eiga erindi við nútímafólk." „Tólfkóngavit" er fyrsta verk Guð- mundar Friðjónssonar, sem fært er í leikgerð. Sagan „Tólfkóngavit“ eft- ir Guðmund Friðjónsson birtist í smásagnasafni hans, „Tíu sögur", sem kom út árið 1918. Leikstjóri leikritsins í kvöld er Hallmar Sigurðs- son og leikendur eru: Jón Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gísla- son, Sigurveig Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Gísli Rúnar Jónsson, Jón Sigur- björnsson, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunnarsson, Valdemar Helgason, Pétur Einarsson, Pálmi Gestsson og Helgi Skúlason. „Tólfkóngavit" verður flutt í útvarpi klukkan 20.00. Útvarp kl. 17.10 „Síðdegisvaka“ „Síðdegisvakan er á dagskrá fimm daga vikunnar og heita má að við Páll Magnússon séum báðir í fullu starfi í vinnu við þessa þætti,“ sagði Páll Heiðar Jónsson, í spjalli við Morgunblaðið í gær. „I þættinum fjöllum við um efnahagsmál og þá ekki ein- göngu á íslandi heldur reynum við einnig að líta aðeins í kring- um okkur og í átt til nágranna- landanna," segir Páll Heiðar. „í dag ræðum við við Friðfinn Daníelsson, iðnráðgjafa á Norð- urlandi, um iðnþróun þar nyrðra. Einnig verður spjallað við Halldór Guðjónsson, kennslu- stjóra Háskóla íslands, og Þor- geir Jónsson hjá Tækniskólan- um. Þeir eru báðir í starfshópi nefndar, sem hefur það að markmiði að samræma námið betur þörfum í atvinnulífinu. Þátturinn er í beinni útsend- ingu og' í honum er fastur fræðslupistill, sem í dag verður tileinkaður málefnum útvegsins og fiskvinnslu." í Síðdegisvökunni í dag, verður m.a. rætt við Halldór Guðjónsson, kennslustjóra HÍ. Útvarp Reykjavík FIMMTUDkGUR 24. nóvember MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Gísli Friðgeirsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarina Taikon Einar Bragi les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.15 Kann ekki við að tapa. Þór- arinn Björnsson ræðir við Björn Pálsson fyrrum bónda og al- þingismann á Ytri-Löngumýri í Austur-Húnavatnssýslu. Seinni hluti. 11.45 Marlene Dietrich og Stanley Black 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar SÍODEGIO_______________________ 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.30 Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Kena Kyriakou leikur Píanó- sónötu í E-dúr op. 6 eftir Felix Mendelssohn / Frantz Lemsser og Merete Westergárd leika Flautusónötu í e-moll op. 71 eft- ir Friedrich Kuhlau. 17.10 Síðdegistónleikar: 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð- arson flytur þáttinn. Tónleikar KVÖLDIÐ 20.00 Leikrit: „Tólfkóngavit" eftir sögu Guðmundar Friðjónssonar Leikgerð: Páll H. Jónsson. Leikstjóri: llallmar Sigurðsson. Leikendur: Jón Hjartarson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Valur Gíslason, Sigurveig Jónsdóttir, Guðmundur Ólafs- son, Gísli Rúnar Jónsson, Jón Sigurbjörnsson, Árni Tryggva- son, Þorsteinn Gunnarsson, Valdemar Helgason, Pétur Ein- arsson, Pálmi Gestsson og Helgi Skúlason. 21.40 Einsöngur í útvarpssal Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns og Em- il Thoroddsen. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „í hindberjabrekkunni ligg- ur lykill" Þáttur um finnsk sænsku leik- konuna og Ijóðskáldið Stinu Edblad. Umsjón: Nína Björk Árnadóttir. Lesari með henni: Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 25. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.05 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.15 Svindlararnir (Les tricheurs) Frönsk bíómynd frá 1958. Leikstjóri Marcel Carné. Aðal- hlutverk: Pascale Petit, Andrea Parisy, Jacques Charrier og Laurent Terzieff. Myndin lýsir lifi ungmenna í París, sem hafna smáborgara- legri lífsstefnu og hræsni, og leit þeirra að lífshamingju. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 00.20 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.