Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 5 Fjársvikamálið: Mönnunum þremur sleppt úr haldi MÖNNUNUM þremur, sem úr- skuröaðir voru í gæzluvarðhald um miðjan mánuðinn vegna rannsóknar RLR á umfangsmiklu fjársvikamáli, var sleppt úr haldi í gær, en þeir voru úrskurðaðir til 23. nóvember. Mennirnir eru grunaðir um að hafa ætlað að svíkja stórfé út úr bankakerfinu. Annars vegar með því að svíkja út gjaldeyri og hins vegar leggja fé inn á handhafa- sparisjóðsbækur með innistæðu- lausum ávísunum. Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur áfram að rannsókn máls- ins. Sýning Leifs framlengd ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram- lengja sýningu Leifs Breiðfjörð í Hallgrímskirkju á frumdrögum, vinnuteikningum og Ijósmyndum af steindum gluggum til 11. desember. Sýningin var opnuð þann 15. októ- ber sl„ og átti að Ijúka 27. nóvem- ber. Þótt ekki séu verkin á sýning- unni til sölu hefur aðsókn verið mjög góð og sýningunni vel tekið. Hún er opin milli klukkan 10—12 á virkum dögum, öðrum en mánu- dögum, og um helgar milli klukk- an 14 og 17. Viö erum komin í jólaskap. Tökum upp nýjar vörur daglega til jóla. Stórglæsilegur fatnaður Líttu við KARNABÆR Austurstræti, Laugavegi, Glæsibæ. Sími frá skiptiboröi 45800. FALKINN Laugavegi 24 sími 18670. FALKINN Suðurlandsbraut 8 „ nnir safnplötu ársin& ALLIR VIÐSKIPTAVINIR ERU FYRSTA FLOKKS HJÁ OKKUR? tveggja elda Safnplatan sem enginn lætur fram hjá sér fara. Annað eins stjörnuflóð hefur ekki komið á eina safnplötu áöur og öll eru lögin á leið upp listana hér heima og heiman. Eldtraustasta platan á veraldarlistum. HLIÐ 1 TÍMI 1. Milli tveggja elda - Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar. (Gunnar Þórðarson/ Þorsteinn Eggertsson (p) 1983 Fálkinn ........ 3.43 2. Break it out - Lisa Boray. (Clisby/Skeete/Dupree) Phonogram (p) 1983 .................................... 3.37 3. Suddenly last summer - Motels. (Val Garay/M. Davia) Capitol (p) 1983 ........................................ 3.45 4. Song for you - John Miles. (Miles/Marshan) EMI Record Ltd. (p) 1983 ................................. 3.20 5. Invisible Hands - Kim Carnes. (M. Page-B. Fairweather) Capítol (p) 1983 ______________________________________ 5.04 6. Love tumbles down - Zu Zu Sharks (Richard Darbyshire) EMI Records Ltd. (p) 1983 ................................4.03 7. Tonight I celebrate my love - P. Bryson 8 R. Flack (M. Masser/G. Goffin) Capitol (p) 1983 ................... 3.29 Platan inniheldur meiriháttar stuðara. Allir ættu að eign- ast þennan góöa grip og mundu um leið aö góð plata er gulli betri. Gefðu því góð gjöf. Gefðu tónlistargjöf. TIMI 3.58 3.55 HLIÐ 2 1. Union of the Snake - Duran Duran (Duran Duran) EMI Records Ltd. (p) 1983 2. Promises Promises - Naked Eyes (Fisher/Byrne) EMI Records Ltd. (p) 1983 3. Big Apple — Kajagoogoo (Kajagoogoo) EMI Records Ltd. (p) 1983 ............................. 4.05 4. In A Big Country - Big Country (Big Coundry) Phonogram (p) 1983 ........_____________________________ 3.48 5. Forever and a day - Classix Nouveaux (Sal Solo/Mik Sweeny) EMI Records Ltd. (p) 1983 ............................. 3.37 6. Gypsy Girl — Cruella de Viile (C. Munizer) EMI Records Ltd. (p) 1983 ............................. 3.06 7. Thaiti - David Easex (David Essex/Richard Crane) Phonogram (p) 1983 ............................_.____..... 3.45 |DURAN DURAN ★ KAJAG00G00 ★ BIG C0UNDRY ★ CLASSIX N0UVEAUX ★ GUNNAR Þ0RÐARS0N ★ N0TELS ★ KIM CARNES 0G FLEIRll ln th® junð'et Nýjasta plata Classix er komin markaðinn. Þetta er þeirra besta til þessa. ir aðdáendur Queen þekkja Bri- an Máy. Hér er hann með vinum og kunningjum á sóló plötu sinni. pottþéta sem inniheldur 8 góð lög 10 CC lög. Country hefur heldur betur gert þaö gott og plötudómar gerast vart betri. Gulliö í ár. FALKINN 'Austurveri. Sími 33360. Við viljum minna á að viö pökkum plötum og kassettum inn fyrir yður að kostnaðarlausu fyrir vini og vandamenn hérlendis. FALKINN ® Póstkröfur. Sími 85149.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.