Morgunblaðið - 24.11.1983, Side 6

Morgunblaðið - 24.11.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 I DAG er fimmtudagur 24. nóvember, sem er 328. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 08.36 og síödegisflóö kl. 21.03. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 10.23 og sólarlag kl. 16.05. Sólin er i hádegisstaö kl. 13.15 og tungliö í suöri kl. 04.39. (Almanak Háskól- ans.) Þeim sem vinnur veröa launin ekki reiknuð af náð, heldur eftir verö- leika. (Róm. 4, 4.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ " 4 ■ 6 7 I ■■12 13 14 : 17 8 1 LÁRÉTT: — 1 geymir, 5 verkfæri, 6 mannsnafn, 9 hlása, 10 «epa, 11 sam- hljóAar, 12 líndi, 13 bára, 15 fiskur, 17 kakan. L/H)RÍTT: — 1 ólátast, 2 kroppa. 3 nögl. 4 jagast, 7 tölusUfur, 8 fugl, 12 illt umtal, 14 skepna, 16 tveir eins. LAHSN SlÐIISTU KROSSGÁTU: IARÉTT: — 1 blót, 5 pilt, 6 aðan, 7 el, 8 galar, II af, 12 urt, 14 nauö, 16 ardinn. LÓflRÍTT: — I braggana, 2 ópall, 3 tin, 4 átel, 7 err, 9 afar, 10 auói, 13 tún, 15 uú. ÁRNAÐ HEILLA myndir eftir gos og annað dagskrárefni. Kaffiveitingar. KVENFÉL Hreyfils efnir til basars og flóamarkaðar í Hreyfilshúsinu á sunnudaginn kemur, 27. þ.m., kl. 14. Konur sem ætla að gefa á basarinn eru beðnar að koma með varn- ing sinn í Hreyfilshúsið í kvöld, fimmtudag. FÉLAGSS7TARF aldraöra í Kópavogi efnir til kvöldvöku í félagsheimili bæjarins i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. — Konur í Soroptimista-klúbbi Kópavogs annast dagskrá kvöldvökunn- ar en þar verður upplestur, söngur, getraunaþáttur m.m. Kaffiveitingar verða og dans- að. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Kirkju Óháða safnaðarins verða til sölu í anddyri kirkjunnar kl. 13-15 og kl. 16-17. MINNINGARKORT Minn- ingarsjóðs Þórarins Björnssonar skólameistara, eru seld hér í Reykjavík í Apóteki Austur- bæjar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD komu til Reykjavíkurhafnar að utan Rangá og Selá. í gærmorgun komu inn af veiðum, til lönd- unar, togararnir Snorri Sturlu- son og Asþór. Þá kom Kyndill af ströndinni í gær og Mána- foss kom að utan. í gærkvöldi lagði Rangá af stað til útlanda. Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, um komandi samningaviðræður: Gullbrúðkaup eiga í dag, 24. þ.m., hjónin Haraldur Hannes- son, útgerðarmaður í Vest- mannaeyjum, og kona hans, Elínborg Sigbjörnsdóttir, Birki- hlíð 5 þar f bænum. QA ára afmæli. í dag, 24. OU nóvember, er áttræður Jón Kr. Elíasson, fyrrum útgerð- armaður og formaður í Bolung- arvík. Hann var 12 ára er hann fór á sjóinn. Hann var skipstjórnarmaður frá árinu 1922 til 1968. Þá hætti hann útgerð og formennsku. En sjó- inn hefur hann ekki kvatt að fullu. Á hverju sumri er hann við sjóróðra og gæti enn átt eftir mörg sumur enn. Hann er enn ern vel og vel á sig kom- inn. Jón ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar hér I Rvík, að Dalseli 25, eftir kl. 16 á laug- ardaginn kemur, 26. þ.m. FRÉTTIR KVENFÉL. Bústaðasóknar verður með kaffisölu að lok- inni messu á fyrsta sunnudegi í aðventu, þ.e.a.s. á sunnudag- inn kemur, 27. þ.m. Konur í sókninni, sem ætla sér að gefa kökur, eru beðnar að koma með þær eftir kl. 11 á sunnu- daginn kemur. FRJÁLSÍÞRÓTTARÁÐ Reykja vkur heldur aðalfund á Hótel Esju mánudagskvöldið 5. des- ember næstkomandi kl. 21. HALLGRIMSKIRKJA: Opið hús fyrir aldraða I safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 14.30 í dag, fimmtudag. Myndasýning frá Vestmannaeyjum — Höfuðáhersla lögð á að íyfta þeim tekjulægstu ’GrHÚtiD _ Uss. — Við förum nú létt með eins og venjulega, Ási minn!! KvöW-, ruBtur- og holgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 18. tll 24. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er í Héaleitis Apótaki. Auk þess er Vaaturbasjar Apótak opin til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónaamisaógaröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram i Hailsuvarndarstöö Raykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirtelni Lssknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspítaians alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er Issknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Nayóarþjónuata Tsnnlsaknaféiags íatanda er í Heilsu- verndarstöóinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarf)óróur og Qaróabssr: Apótekln i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbssjar Apótsfc eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Kaflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari HellsugsBslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Satfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftlr kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölðgum 81515 (símsvarl) Kynningarlundlr I Slöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-aamlðkln. Elgir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er simi samtakanna 16373, milll kl. 17—20 daglega. Foraldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfrsöileg ráögjöf fyrlr foreldra og börn. — Uppl. I sima 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Ssang- urkvannadaild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknarliml fyrir leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — LandakolaapHali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapitalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kt. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðfn Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknarlimi frjáls alla daga. Gronaáadoild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HoflsuvomdaratMin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fsaðingar- hoimili Roykjavíkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kðpavogatuolið: Ettlr umtail og kl. 15 tll kl. 17 á helgldög- um — Vffitsstaðaepftali: Heimsóknartlmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — 8t. Jósofsspitali Hafnarfirði: Heimsóknartíml alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19III kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktpjónusta borgaratofnana. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 til 8 i sima 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringlnn á helgidögum Rafmagnsveilan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn I sima 18230. SÖFN Landsbókaaafn lalanda: Satnahúsinu vlð Hverflsgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opið mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni. srml 25088. Þjóðmin|aaafnið: Opiö sunnudaga, priðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn falamto: Ooið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: AOALSAFN — Utláns- deild. Þingholtsstræti 29a. siml 27155 oplð mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. sími 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júli. SErOTLAN — afgrelösla í Þing- holtsstræti 29a. simi 27155. Bókakassar lánaólr sklpum, hellsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27. siml 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —aprll er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövlkudðgum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól- helmum 27, siml 83760. Heimsendingarþjónusta á prent- uðum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Oplð mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. Lokaö I júll. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opíö á laugard. kl. 13— 16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudðg- um kl. 10—11. BÖKABlLAR — Bæklstöö I Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borglna. Bókabfl- ar ganga ekki i 1V> mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna húaið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsallr: 14— 19/22. Árbæ|arsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. f sima 84412 kl. 9—10. Aagrimasafn Bergstaóastræti 74: Opló sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er oplö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaaln Einara Jónaaonar Höggmyndagaróurlnn oplnn daglega kl. 11—18. Safnhúsiö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurðeaonar i Kaupmannahöfn er opiö mlð- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Klarvatoataðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bökasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Stofnun Áma Magnútsonan Handritasýnlng er opln þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl siml 00-21040. Slglufjöröur #6-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudðgum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 18.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa f afgr. Sfmi 75547. Sundhðilin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sðmu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardðgum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima pessa daga. Vesturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30 Qufubaölö í Veeturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. f síma 15004. Varmártoug I Mostsllssvsit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatfml karta mlövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þrtó|udags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tfmar — baöföt á sunnudðgum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhðll Keflsvfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrföjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Qufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opíö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlsug Hsfnsrfjsrðsr er opln mánudaga — fðatudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla vtrka daga trá morgnl til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.