Morgunblaðið - 24.11.1983, Síða 7

Morgunblaðið - 24.11.1983, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 7 Til sölu þekkt olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson. Stærö ca. 70x50. Verö ca. kr. 140—150 þús. Lysthafendur leggi inn nöfn og símanúmer á augl. deild Mbl. merkt: Á — 1922". Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimilinu viö Bústaðaveg í kvöld 24. nóv. kl. 20.30. Brynjólfur Sandholt dýralæknir ræöir um hvaö ber að varast þegar hestar eru teknir á hús. Myndasýning: Myndir frá Evrópumótum íslenskra hesta. Fræöslunefndin. Tamningar Hestamannafélagiö Fákur, óskar eftir aö ráöa tamn- ingamann í vetur. Einnig hefur veriö ákveöiö aö leigja tamningamanni 14 bása á tamningastöð félagsins, í vetur, ef samningar takst þar um. Nánari upplýs- ingar er aö fá á skrifstofu félgsins. Skriflegar umsóknir óskast fyrir 1. des. nk. Hestamannafélagið Fákur. ATÖM - BINGÖ - VALS - '83 Risavaxið rc il (iö L 60 meö Hemma Gunn í SiqtúnifTrM mfimmtudaa 24. nóv. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Ávísanir geymdar ef óskaö er. Sérsaumaður Blárefs glæsi- pels Kr. 40.000.- FISHER Rosaleg með öllu. Kr. 27.000.- stereósamstæöa Helgarreisa aö eigln vall meö Kr. 8.500.- Sérhannaö reyrsófaborö frá cSd Nýborg? ° Kr 5.000.- FISHER 4 vetrardekk Kr. 7.500.- $ Sportvöruúttekt í P0RTVAL it Kr. 3.500.- Leiktölvuspil frá Tölvuspil sf. Kr 2.000.- 10 fyrsta flokks íslenskar hljómplötur frá áti Kr. 3.000. VHS videótæki meö öllu. Kr. 43.000.-__________ Kropp-stóllinn. Ofurþægi- legur hvíldarstóll frá \&ifþyHÚS/0\ ^Htykiavikurvegi Hatnsrtirdi simi b449s\ Kr. 20.000,-__________ Skuggalega flott stereóferöa- viötæki frá FISHER Kr. 9.000.- Tölvuboröspil frá Tölvuspil sf. Kr. 2.000.- Verkfærasett frá Kr. 3.000.- Tvær gistinætur meö elskunni HBTBI og morgunveröur á ■■■ ■ ■■ k, 2.500,- HDLT Jólaleikfangaúttekt í Liverpool Kr. 2.500.- Matvöruúttekt í landsins glæsilegustu kjötverslun. Kr. 2.500.- Heildarverðmæti 911 Rílf) aðal- og aukavinninga kr. ■ I IivUUi" Stórglæsilegir aukavinningar. Þaö er líf í tuskunum meö Hemma. Láttu þig ekki vanta. 1 spjald kr. 100 - 2 spjöld kr. 200,- 4 spjöld kr. 300.- 5 spjöld kr. 400.- 7 spjöld kr. 500,- Aðgangur ókeypis — Knattspyrnudeild Vals Steingrímur ver fundarherferðina á Alþingi: Ókeypis ferðalög með Blazer og flugvélum Ferðalög heima og erlendis í Staksteinum í dag er rætt um deilur á alþingi vegna kostnaðar við feröalög forsætisráðherra innan lands. En þar er einnig minnst á einangrun Alþýöubandalagsins og tilraunir manna þar til aö vera „með í umræðunni" í útlöndum. Rifjuö er upp Álandseyjaferð þriggja flokksbrodda Alþýöubandalagsins sumariö 1981, án þess þó að rætt sé um kostnaöinn viö hana og greiðslu hans sem er þó forvitnilegt rannsóknaefni. Ferdalög for- sætisráðherra Engin spuming er um art ferðakostnaður forsætLs- ráðherra er greiddur þegar hann ferðast til annarra landa í embættisnafni. Hins vegar kom fram spurning um það á alþingi á þriðjudaginn hvort greiða eigi kostnað við ferðir for- sætisráðherra innan lands þegar hann tekur sig til I embættisnafni og kynnir fólkinu í landinu stefnu ríkisstjórnarinnar. Auðvit- að á forsætisráðherrann sjálfur ekki að bera kostn- að af slíkum ferðalögum sem eru jafn sjálfsögð og umræður um þjóðmálin á alþingi. „Er ekki annað vit- að en þessi áróðursferða- lög hæstvirts forsætisráð- herra séu greidd úr galtóm- um ríkissjóð og bætist við þann halla sem á honum verður í ár,“ sagöi Geir Gunnarsson, þingmaður Alþýðubandalagsins, sem vakti máls á kostnaðinum við ferðalög forsætisráö- herra. Svör Steingríms Her- mannssonar, forsætisráð- herra, á alþingi benda til þess að hann sé sjálfur á báðum áttum út af þessum kostnaði og vilji sem minnst úr honum gera. Spurningin sem fyrir hann var lögð var þessi: „Hver er kostnaður rikissjóðs af fundahöldum forsætisráð- herra til kynningar á efna- hagsaðgerðum Sjálfstæðis- flokks og Framsóknar- flokks: a) vegna ferðalaga, b) vegna húsaleigu, c) vegna annarra útgjalda, þar með taldra auglýs- inga?“ Svar Steingríms, forsætisráöherra hófst svonæ „Vegna fundaferða þá er enginn reikningur vegna ferðalaga, annað- hvort ekið í minni bifreið eða þá farið með Landhelg- isgæslu þegar það féll til og Flugmálastjórn einu sinni. I*rír reikningar hafa boríst frá Hótel Borgarnesi og frá Hótel KEA, Hótel Sögu, samtals 5.820 kr. ... Aug- lýsingareikningar eru 45.760 kr. eða samtals kostnaður við fundaferðir 51JÍ80 kr.“ Eins og af spurningunni og svarinu sést svarar for- sætisráðherra fyrsta lið spurningarinnar alls ekki. Kostnaðurinn við funda- ferðirnar er meiri en hann segir, þótt forsætisráðu- neytinu hafi ekki borist fleiri reikningar. Auðvelt ætti að vera að reikna út samkvæmt töxtum ríkis- sjóðs hvaða kostnað hann ber af þeim ferðalögum sem ráðherranum var ekið á hans eigin bíl. Þá ætti að liggja fyrír sá aukakostnaö- ur sem varð vegna afnota hans af flugvélum Land- helgisgæslu og Flugmála- stjórnar en að sögn ráð- herrans vildi svo tii varð- andi afnot hans af flugvél- unum aö ferð hans féll saman við ferðir þessara opinberu fhigvéla „svo var í þessum tilfelhim, þremur eða fjórum hygg ég,“ sagði forsætisráðherra. Við það er ekkert að athuga að ráðherrar noti þessar fhig- vélar í embættisferðum en auðvitað eiga þeir að svara spurningum um kostnað- inn við það þegar um er spurt á sjálfu alþingi. llndandráttur við aö svara skilmerkilega spurn- ingum af þessu tagi er að- eins vatn á myllu þeirra sem vilja ala á öfund og óánagju. „Með í um- ræðunni" Oftar en einu sinni hefur verið á það bent hér á þess- um stað að hugmyndir AL þýðubandalagsins til dæm- is um kjarnorkuvopnalaus svæði á Noröurlöndum eigi ekkert skylt við öryggi Is- lands heldur snúist um það frá sjónarhóli alþýöu- bandalagsmanna að þeir séu „með í umræðunni". Á landsfundi Alþýðubanda- lagsins var staðfest að þessi skoðun er rétL Vigfús Geirdal, einn af forystu- mönnum herstöðvaand- stæðinga, sagði þegar rætt var um einangrun flokks- ins: „Þessi heimóttaskap- ur, þessi einangrunar- stefna sem hefur einkennt Alþýðubandalagið hvað varðar erlend samskipti er ástæða þess að lengi vel voru íslendingar ekkert inni í þeirri baráttu sem fór fram um kjarnorkulaus Norðurlönd.“ Þeir Einar Karl Haralds- son, rítstjóri Þjóðviljans, og Ólafur R. Grímsson, varaþingmaður, fóru á frið- arfund á Álandseyjum sumarið 1981 með Maríu Þorsteinsdóttur, meðútgef- anda sovéska sendiráðsins á Fréttum frá Sovétríkjun- um. (Hver skyldi hafa greitt ferðakostnaðinn?) Fréttastofa hljóðvarps hafði auðvitað samtal við Olaf R. Grímsson í tilefni af þessu ferðalagi og sagð- ist hann hafa hitt „forráða- menn í umræðunni" um kjarnorkuvopnalaus Norð- urlönd á Álandseyjum. Hlustendur veltu þvi fyrir sér hvaða máli þessir „for- ráðamcnn í umræöunni" skiptu fyrir ísland en af umræðunum á landsfundi Alþýðubandalagsins má ráða að Olafur R. Gríms- son hefur verið að segja flokksbræðrum sínum að Alþýðubandalagið væri „með í umræðunni". Eftir að Francois Mitt- errand náði kjöri sem Frakklandsforseti fór Svavar Gestsson í heilla- skeytakapp við Kjartan Jó- hannsson. Reyndi Svavar þar sem að slá sér upp með þvi að fagna sigri annarra og gefa til kynna að Al- þýðubandalagið ætti sam- leið með Mitterrand. Má segja að með þessu hafi Svavar orðið „með { um- ræðunni" um Mitterrand en líklega telja Sovét-vin- irnir í Alþýðubandalaginu, að hann hafi hlaupið á sig. Snjókeðjur fyrir öll farartæki. SUBARU 1800 4x4 1983 Hvitur, ekinn 21 þús. km. Hátt og lágt drif. Ýmslr aukahlutir. Verö kr. 380 þús. SPARNEYTINN FRAMDRIFSBÍLL HONDA CIVIC WAGON 1982 Ðrúnsans. Útvarp og segulband, ekinn aö- eins 21 þús. km. Verö kr. 285 þús. MAZDA 323 (1500) STATION 1982 Rauöur, ekinn 19 þús. km. Útvarp og seg- ulband. Sem nýr bíll Verö kr. 260 þús. Skiptí á ódýrari. VW GOLF CL 1982 Blár, ekinn 27 þús. km. Verö kr. 260 þús. MAZDA 626 2000 1981 Blásans., ekinn 37 þús. km. Ath.: Aflstýri, 5 gíra. ratmagn i rúöum o.fl. Qullfallegur bill. Verð kr. 260 þús. (Sklpti a ódýrarl.) FIAT 127 SPECIAL 1982 Rauður, ekinn 17 þús. km. Útvarp, segul- band. snió- oo sumardekk. Verð kr. 160 CIRTOÉN GSA PALLAS 1982 Liósbrúnn. eklnn aöelns 12 þús. km. Sem nýr. Verö kr. 265 þús. TOYOTA CARINA DXX 1982 Brúnsanseraöur. (Ijós). Utvarp og segul band. Ekinn 9 þús. km. Verö kr. 320 þús. % BÍLL FYRIR VANDLATA M. BENZ 280 SE 1978 Rauöur, sjálfsk , aflstýri, útvarp, segulband, snjó- og sumardekk, rafm.læsingar o.fl. Verö kr. 650 þús. Skipti á ódýrari.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.