Morgunblaðið - 24.11.1983, Page 11

Morgunblaðið - 24.11.1983, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 11 ÞHOLT • Fastmngaaala — Bankastræti : Sími 29455 — 4 línur 1 I 8 Stærri eignir Vesturbær Ca. 120 fm parhús á einni hæö. Sam- liggjandi stofur, 3 herb. og gott baö- herb. Þvottahús og geymsla innaf eld- húsi. Verö 2,4—2,5 millj. Laxakvísl Ca. 210 fm raöhús á tveim hæöum ásamt innb. bílskúr. Skilast fokhelt. Niöri er gert ráö fyrir eldhúsi meö búri, stofum og snyrtingu. Uppi eru 4 herb., þvottahús og baö. Opinn laufskálí. Góö staösetning viö Árbæ. Verö 2 millj. Garöabær Ca. 90 fm nýlegt raöhús á 2 hæöum. Niöri er stofa, herb., eldhús og baö. Uppi er stórt herb. og stór geymsla. Ðílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Laufásvegur Ca. 200 fm ibúö á 4. hæö í steinhúsi. 2 mjög stórar stofur, 3 stór herb . eldhús og flísalagt baó. Ákv. sala. 4ra—5 herb. íbúöir Hlégerði Ca. 100 fm góö íbúö á 1. hæö i þribýli. Nýlegar innréttingar á baói og i eldhúsi. Nýtt gler Suöursvalir. Gott útsýni. Verö 1.8—1,9 millj. Hólahverfi Ca. 115 fm góö ibúó á 2. hæö. 3 svefn- herb. og stofur, parekt á holi og eldhúsi. Stórar suóursvalir. Ðílskúrsréttur. Ákv. Hjallabraut Hf. Ca. 130 fm ibúö á 1. hæö. Stofur, 3 svefnherb. og stórt baöherb. á gangi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 1750 þús. eöa skipti á 3ja herb. íbúö i noröurbænum. Skaftahlíö Ca. 115 fm góö ibúó á 3. hæö i blokk. Mjög stórar stofur, 3 svefnherb., góö sameign. Akv. sala. Melabraut Rúmgóö ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Gott eldhús meö parket. Verö 1550 þús. Eskihlíö ca. 120 fm íbúö á 4. hæö. 2 stórar stof- ur, 2 rúmgóö herb. Gott aukaherb. i risi. Nýtt gler. Danfoss hlti. Verö 1650—1700 þús. 3ja herb. íbúöir Háaleitisbraut Ca. 70 fm íbúö á 3. hæö ásamt bílskúr. Góö íbúö. Ákv. sala. Verö 1,7 mlllj. Bollagata Ca 90 fm ibúö i kjallara i þríbýli. Stofa og tvö góö herb. Geymsla í íbúölnni. Þvottahús útfrá forstofu. Sérinng. Rólegur og góöur staöur. Veró 1350 þús. Tjarnarbraut Hf. Ca. 93 fm neöri sérhæö í tvíbýli, sam- liggjandi stofur og 1—2 herb., geymsla og þvottahús á hæöinni. Ný eldhúsinn- rétting. Stór lóö. Ákv. sala. Verö 1350—1400 þús. Laugavegur Ca. 80 fm ibúó á 3. hæö i steinhúsi, meö timburinnréttingum. Tvær góöar stofur, 1 svefnherb. og gott baöherb ibuöin er uppgerö meö viöarklaaöningu og parketi. Verö 1200 þús. Engjasel Mjög góö ca. 96 fm íbúö á 1. hæö. Góöar innréttingar. Rúmgóö íbúö. Verö 1450 þús. 2ja herb. íbúðir Gaukshólar Ca. 65 fm góö íbúö á 1. hæö í lyftu- blokk. Góöar innréttingar. Parket á gólfi. Góö sameign. Verö 1150—1200 þús. Möguleg skipti á 3ja herb. ibúö i Ðökkunum eöa Háaleiti. Ægissíöa Ca. 60—65 fm íbúö á jaröhæö í þribýli. Stofa, stórt herb. og eldhús meö búri innaf. Endurnýjuö góö íbúö. Akv. sala. Verö 1150 þús. Austurgata Hf. Ca. 45—50 fm risibúö i tvíbýli. Nýtt gler og karmar Endurnýjaö baöherb. Viö- arklæöningar í stofu og svefnherb. Verö 950 þús. Hamrahlíö Ca. 50 fm mjög góö íbúö á jaröhæö i blokk, beint á móti skólanum. Eitt herb., stofukrókur, stórt og gott baóh., geymsla i ibúöinni. Sérinng. íbuöin er öll sem ný. Akv. sala. Verö 1200 þús. Blikahólar Ca. 60—65 fm ibúö á 3. hæö i lyftu- blokk. Gott eldhús, stórt baöherb. Stór- ar svalir. Ákv. sala. Verö 1200 þús. Fridrik Stefánsson vióskiptafræöingur. Ægir Breiófjörö sölustj. Einbýlishús í austurborginni 350 fm glæsilegt einbýlishús. Innb. bilskúr. Sérstaklega fallegur garöur. Verö 7,5 millj. Teikn. og uppl. á skrif- stofunni. Einbýlishús í Selási 350 fm glæsilegt tvílyft einbýlishús. Ar- inn, fallegar stofur, tvöfaldur bílskúr. Frágengin lóö. Verö 5,7 millj. Einbýli — tvíbýli — Kóp. 180 fm tvílyft hús ásamt 42 fm bilskúr. Verö 3,8 millj. Einbýlishús í Garöabæ 130 fm einlyft gott einbýlíshús ásamt 41 fm bilskúr á kyrrlátum staö í Lundunum. Verö 3,1 millj. Einbýlishús í vesturborginni 240 fm tvílyft eínbýlishús. Til afh. fljót- lega, fokhelt meö gleri, útihuröum og frágengnu þaki. Verö 3 millj. Einbýlishús í Hvömmunum — Hf. 228 fm einbýlishús. Glæsilegt útsýni. Verö 3 millj. Skipti á minni eign koma til greina. Viö Ásland — Mosf. 146 fm einingahús (Siglufjaröarhús) 34 fm bílskúr. Til afh. strax meö gleri, úti- huröum, frág. þaki. Útb. má greióast á 18 mán. Verö 2 millj. Raöhús á Teigunum 200 fm raöhús sem er kjallari og 2 hæö- ir. Verö 3,5 millj. Fæst í skiptum fyrir húseign á einni eöa 2 hæöum i austur- borginni eöa Seltjarnarnesi. Sérhæö í Garðabæ 3ja herb. 90 fm falleg efri sérhæö í nýju fjórbýlishúsi. Þvottaherb. í íbúöinni. Verö 1850 þús. Hæö viö Skaftahlíö 5 herb. 140 fm efsta hæö í fjórbýlishúsi. Stórar stofur, 3 svefnherb Verö 2 millj. Sérhæö í Kópavogi 5 herb. 140 fm neöri sérhæö. Þvotta- herb. í íbúöinni. 40 fm bílskúr. Suöur- svalir Verö 2,7 millj. Skipti æskileg á einlyftu einbýlishúsi í Hafnarflröi, Garöabæ eöa Kópavogi. Má vera á bygglngarstigi. Sérhæö í Safamýri 6 herb. 145 fm góö efri sérhæö. Bílskúr. Verö 3 millj. Við Hraunbæ 5—6 herb. 140 fm mjög falleg íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi, 4 svefnherb., suöursvalir. Verö 2—2,1 millj. Við Kleppsveg 4ra—5 herb. 117 fm falleg ibúö á 3. hæö í 3ja hæöa blokk ásamt góöri ein- staklingsíbúö á jaröhæö. Tvennar sval- ir. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 2J2 mWj. Við Arahóla 4ra—5 herb. 115 fm falleg íbúö á 7. hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 1750—1800 p». Á Teigunum 140 fm efri sérhæö og ris. 48 fm bílskur. Verö 2—2,1 millj. Sérhæö viö Hólmgarö 4ra herb. 85 fm efri sérhæö. Geymsluris yfir íbuöinni Verö 1600—1700 þúe. Viö Flókagötu — Hf. 3ja herb. 100 fm falleg ibúö á neöri hæö i tvibýfishúsí. Verö 1600 þúe. Við Hraunbæ 3|a herb. 86 fm íbúð á 2. h8Bð. Tvennar svalir. Verð 1450 þúa. Við Brávallagötu 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Verö 1500 þúe. Viö Hringbraut 3ja herb. 80 fm ibúö á 3. hæö i fjórbýl- ishúsi. Laus strax. Verö 1350 þúa. Viö Langholtsveg 2ja—3ja herb. 70 fm kjallaraíbúö. Þarfnast lagfæringar. Verö 1 millj. Viö Eskihlíö 2|a herb. 70 fm íbúð á 2. hœð ásamf ibúðarherb. í risl. Verð 1250—1300 þúa. Myndbandaleiga til sölu. Þekkt myndbandaleiga i fullum rekstri í Hafnarfirói. Nánari uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundeeon, eöluetj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómaeeon hdl. Bústnðir Helgi H. Jónsson viðskfr. Kríuhólar 1—2ja herb. íbúð á 2. hæö, 55 fm. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Laugavegur 2ja til 3ja herb. íbúð, 80 fm í góöu steinhúsi. ibúðin er mikið endurnýjuð. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 1200—1300 þús. Hamrahlíð Öll endurnýjuð 50 fm 2ja herb. tbúö á jaröh. meö sérinng. Verð 1150—1200 þús. Hraunbær Á annari haBÖ 2ja herb. 70 fm íbúð m/suöursvölum. Góð sam- eign. Verö 1,2—1250 þús. Austurgata Hf. Endurnýjuð 50 fm 2ja herb. íbúð með sérinng. Álfaskeið 67 fm 2ja herb. íbúð með bíl- skúr. Blikahóiar 2ja herb. 65 fm íbúö á 6. hæö. Verð 1150—1,2 millj. Framnesvegur 55 fm íbúö í kjallara. Ákv. sala. Verð 950 þús. Sörlaskjól 75 fm góö íbúö í kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verð 1,2 millj. Hraunbær Góö 4ra herb. íbúð á 2. hæö, 110 fm. Flísalagt baðherb., gott verksmiðjugler. Verö 1,7 millj. Áiftahólar 4ra—5 herb. ibúð á 5. hæö, 128 fm i skiptum fyrir einbýlis- hús i Mos. Hverfisgata Hf. 90 fm efri sérhæö. Þarfnast standsetningar. Ákv. sala. Verö tilboð. Leirubakki i ákveöinni sölu 117 fm íbúð, 4ra—5 herb. fbúöin er á 1. hæö. Flísalagt baöherb. Hlégeröi Vönduð miðhæð i þríbýli, 3 svefnherb. og stofa. Bílskúrs- réttur. Útsýni. Ákv. sala. Verð 1,8—1,9 millj. Leifsgata 125 fm alls, hæö og ris í þribýl- ishúsi. Suöursvallr. Bílskúr. Verð 1,9 millj. Tunguvegur Raöhús 2 hæðir og kjaltari alls 130 fm. Mikiö endurnýjað. Garður. Verð 2,1 millj. Reynihvammur Kóp. Rúmlega 200 fm einbýlishús, sem er hæð og ris. 55 fm bíl- skúr. Ákv. sala eöa skipti á minni fasteign. Bjargartangi Mos. 146 fm einbýlishús á einni hæð. Bílskúr. Sundlaug. Hús í mjög góöu ástandi. Akv. sala. Seijahverfi Nýlegt raöhús, tvær hæölr og kjallari, um 250 fm. Verö 3 tll 3,1 millj. Álftanes Timbureinbýlishús á bygg- ingarstigi. Hverageröi Einbýlishús 132 fm. Fullbúiö. f góöu ásígkomulagi. Skipti möguleg á eign í Reykjavík. Selfoss Höfum til sölu einbýlishús á Selfossi. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð i Noröurbæ Hf. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúö í Garðabæ. Höfum kaupanda aö raöhúsi í Seljahverfi. Metsö/uNaó á hverjum degi! Kjarrmói — Garöabæ — raöhús Glæsilegt nýtt raöhús á 2 hæðum um 90 fm með bílskúrsrétti, falleg og góð eign. Ákv. sala. Leifsgata hæó og ris Góð efri hæð um 130 fm með risi og bílskúr Ákv. sala. Skipholt 5—6 herb. á fyrstu hæð með aukaherb. i kjallara, ákv. sala. Hrafnhólar 4ra—5 herb. Góö íbúö á 5. hæö, fallegt út- sýni. Ákv. sala. Blikahólar 4ra herb. á 6. hæö í lyftuhúsi meö bilskúr, falleg íb. á góöum stað, mikið útsýni. Ákv. sala. Fiskakvísl — hæð og ris Til sölu á góöum staö viö Fiskakvisl ásamt 30 fm bílskúr. Selst fokhelt. Teikn- ingar og uppl. á skrifstofu. Ákv. sala. Dúfnahólar 3ja herb. Góð íbúö á 3. hæö (efstu) meö bílskúrsplötu, mikiö útsýni, skipti möguleg á 1. hæö á svip- uöum staö eöa í Bökkunum. Rofabær — 2ja herb. Björt og falleg íbúö á góöum staö viö Rofabæ. Ákv. sala. Laus fljótlega. Heimasímar 52586 og 18163 Stguröur Sigfússon, sími 30008 Björn Baldursson lögfr. Þættir úr mannlífinu undir Jökli BÓKAÚTGÁFA Æskunnar hefur sent frá sér bókina Við klettótta strönd — mannlífsþættir undan Jökli eftir Eðvarð Ingólfsson. ( bókinni er stiklað á sögu byggð- arinnar undir Jökli. Fjallað er um þær íslendingasögur sem þar hafa gerst, einnig þjóðsögur og vitnað í" hvað skáldin hafa sagt um Snæfells- jökul og urahverfi hans. Aðalefni bókarinnar eru þó frá- sagnir ellefu einstaklinga sem eiga það sameiginlegt að hafa meira eða minna varið lífi sínu í hinu sögufræga umhverfi undir Jökli. Hér birtast ævisögubrot þeirra, frásagnir af uppvaxtarár- um í sjávarþorpunum á Snæ- fellsnesi, sagt er frá minnisstæð- um mönnum og lífsbaráttunni sem fólk háði. Þeir sem segja frá eru: Frú Jó- hanna Vigfúsdóttir, Axel Clausen sölumaður, Finnbogi G. Lárusson bóndi, Sigurður Sveinn Sigur- jónsson sjómaður, Kristjón Jóns- son formaður, Grétar Kristjóns- son umsjónarmaður, Pétur B. Guðmundsson frá Rifi, Guðlaug Pétursdóttir frá Ingjaldshóli, Skúli Alexandersson alþingismað- ur, Sigurbjörn Hansson verka- maður og Einar Bergmann Arason stórkaupmaður. Eðvarð Ingólfsson, höfundur bókarinnar, er 23 ára og hefur áð- ur sent frá sér þrjár barna- og unglingabækur. Bókin Við klettótta strönd er prýdd fjölda teikninga og mynda. Hún er 232 bls. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. PÞING HF S=86988 Óskast til leigu Ca. 150 fm óskast til leigu á góöum staö í miöbæn- um. Má vera á 2 hæöum. v's- .ial—&SL KAUPÞINGHF \ ___Husi Verzlunarmnar. 3 hæð siwi 86988 Solumsnn: Sigurðm Dayb|artsson hs 83135 Margiet Garðars hs 29942 Guðrun Eggeits vidsktt Garðabær — Reykjavík einbýlishús — skipti Einbýlishús um 150—200 fm óskast á Flötunum í Garðabæ í skiptum fyrir 170 fm nýlegt einbýlíshús sem er á einni hæó í Smáíbúöahverfi í Reykjavík. Húsið þarf ekki aö vera alveg fullfrágengiö. viöskiplafr. Fasteigna- og skipasala m—J ffSfLl3/)0///n Hverfisgötu76 20350'28233 Skúlí óla,sson Hjlmar Victorsson Skerjafjörður — Sérhæðir Höfum fengiö í einkasölu 120 fm sérhæöir meö bíl-1 skúrum í nýju tvíbýlishúsi. Húsinu veröur skilaö full- frágengnu aö utan en fokhelt aö innan, í febrúar '84. Lóð — Ártúnsholti Mjög góö lóð með samþykktum teikningum fyrir 225 fm einbýli á einni hæö. Sími 2-92-77 — 4 línur. Ignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.),

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.