Morgunblaðið - 24.11.1983, Side 12

Morgunblaðið - 24.11.1983, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 Morgunblaðid/RR. Björgunarsveitin Víkverji fær gjöf Vík, 4. nóvember. SAMVINNUTRYGGINGAR og Kaupfélag Skaftfellinga gáfu í dag björgunarsveitinni Víkverja kr. 50.000.- Gjöf þessi er gefin sem þakklæti fyrir björgunarstörf Víkverja í óveðrinu í des. 1982. Á myndinni afhendir Matthías Gíslason, kaupfélagsstjóri í Vík, Hjörleifi Ólafssyni, formanni bjsv. Víkverja kr. 50.000.- Þessa vikuna kynnum við 7 nýjar teg- undir af Nashua Ijósritunarvélum í húsnæði okkar að Suðurlandsbraut 10, 3ju hæð, kl. 2-5. Komið og kynnist frá- bærum Ijosritum Suðurlandsbraut 10 - Sími 84900 Margar viöartegundir ávallt fyrirliggjandi. Eigum einnig pappa, lista og lökk. Mikil gæöi, lágt verö. Sendum hvert á land sem er. 30 ára reynsla. RYGPIR I \n \n 111 hf. Grensásvegi 16, sími 37090. Norrænt umferöaröryggisár Norrænt umferöaröryggisár Aldursskipting slasaöra i umferöarslysum mánuöina januar - október. Áriö 1983 boriö saman viö meöaltal áranna 1978 - 1982. 200 UUMFERQAR RAD Slys á gangandi fólki i umferöinni mánuöina januar - október árin 1978 - 1983 Meöaltal 78 - ‘82 Norrænt umferöaröryggisár Látnir i umferöarslysum mán. janúar - október árin 1978 - 1983. Slnkadar sulur 1978-82 Dokkar arið 1983 Á norrænu umferðarári: Veruleg fækkun um- ferðarslysa í ár ÞRfc'lTÁN hafa látist í umferðar- slysum fyrstu 10 mánuði ársins og er það níu færri en á sama tíma í fyrra. Aðeins hefur orðið aukning slysa í einum aldursflokki, en það eru ungl- ingar á milli 17 og 20 ára. Kkkert banaslys varð í umferðinni í októ- ber, en þess má geta að á síðastliðnu ári urðu fjögur banaslys í október og 2 árið 1981. Alls slasaðist 51 í um- ferðinni í október, að því er fram kemur í tölum llmferðarráðs. Fyrstu 10 mánuði ársins hafa 525 manns slasast í umferðinni miðað við 656 á sama tíma í fyrra. Minni háttar meiðsli hafa 268 hlotið í ár, miöað við 343 í fyrra og meiri háttar meiðsla hafa 257 hlotið miðað við 313 í fyrra. Inn á sjúkrahús hefur 221 maður verið lagður, en á sama tíma höfðu 367 verið lagðir inn á sjúkrahús vegna áverka sem þeir hlutu í umferð- arslysum. Þá er vert að vekja athygli á því að slysum á gangandi vegfarend- um hefur fækkað verulega í ár, 83 hafa slasast í ár en að jafnaði hafa 109 slasast fyrstu 10 mánuði árs- ins á árunum 1978—1982. Miele. Ármúla 28 -105 Reyhjavík - Sími 81620 • Kraftmikil (1000 watta) mótor gef- ur hámarks sogkraft. • Tvöfaldur rykpoki sem tekur 7 lítra. • + allt annaö. Helga Ingólfsdóttir Sembal- tónleikar á Snæfellsnesi HELGA Ingólfsdóttir sembal- leikari mun halda tvenna tón- leika í Ólafsvík og Stykkishólmi um næstu helgi. Tónleikarnir í Ólafsvík verða í kirkjunni föstudaginn 25. nóv. kl. 21.00 og í félagsheimilinu í Stykkishólmi laugardaginn 26. nóv. kl. 15.00. Á tónleikunum báðum verða eingöngu flutt verk eftir J.S. Bach og mun Helga hafa stutta kynningu á hljóðfærinu í upp- hafi tónleikanna. Tónleikar þessir eru haldnir á vegum tónlistarfélaganna á stöðun- um.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.