Morgunblaðið - 24.11.1983, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ritari Plastprent hf. óskar eftir að ráða ritara sem fyrst. Starfið felst í enskum bréfa- og telex- skriftum, vélritun, tollskýrslugerð og almenn- um skrifstofustörfum. Starfsreynsla nauösynleg. Próf frá Verslun- arskóla íslands æskilegt. Upplýsingar veittar í síma 45437. Plastprent hf. Höfðabakka 9. Starf fram- kvæmdastjóra hjá Hraðfrystihúsi Ólafsfjarðar hf. frá 1. janú- ar 1984, er laust til umsóknar. Skilafrestur umsókna er til og meö 30. nóv- ember 1983 og skilist á skrifstofu fyrirtækis- ins merkt: „Umsókn — 812“. Ólafsfirði, 15. nóvember 1983. Stjórn Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar hf. Lausar stöður Eftirtaldar hlutastööur (37%) í námsbraut í hjúkrunarfræöum Háskóla íslands eru lausar til umsóknar. Lektorstaða í hjúkrunarfræðum. Lektorsstaða í öldrunarhjúkrun. Lektorsstaða í geöhjúkrun. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu hafa borist fyrir 20. desember 1983. Menntamálaráðuneytið 21. nóvember 1983.
Hjálp Mig vantar heimavinnu, margt kemur til greina, get þýtt úr ensku og dönsku, saumaö, bakað o.fl. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „J — 42“. Matsvein vantar til afleysinga Upplýsingar á skrifstofunni í síma 28822. Skipaútgerð ríkisins.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Sovéska bókasýningin
Sýning á sovéskum bókum, hljómplötum og
frímerkjum í MÍR-salnum, Lindargötu 48, er
opin virka daga kl. 17—19, á laugardag kl.
16—19 og sunnudag kl. 15—19.
Síöasta sýningarhelgi. Aögangur ókeypis.
MÍR.
....... ................
fundir — mannfagnaöir
Frá Pólýfónkórnum
Kórfélagar og kórskólafólk Pólýfónkórsins,
skemmtum okkur saman í Hreyfilshúsinu,
föstudaginn 25. nóvmeber.
Eldri kórfélagar velkomnir. Húsiö opnaö kl. 22.
Pólýfónkórinn.
Nauöungaruppboö
2. og síöasta, á hluta í 2ja herb. íbúö á 5.
hæð C, í Kríuhólum 4, þingl. eign dánarbús
Guömundar Jónssonar, fer fram eftir kröfu
Veðdeilar Landsbankans, Gjaldheimtunnar
Reykjavík, Landsbanka íslands og Skipta-
réttar Reykjavíkur, á eigninni sjálfri, föstu-
daginn, 25. nóvember 1983, kl. 16.15.
Borgarfógetaembættið
i Reykjavík.
Frá tollstjóranum
í Reykjavík
Hér meö er skoraö á gjaldendur skipulags-
gjalds af nýbyggingum í Reykjavík, sbr. 35.
gr. laga nr. 19/1964 og reglugerð nr.
167/1980, meö gjaldddag á árinu 1983, aö
gera full skil á gjaldinu nú þegar og eigi síöar
en einum mánuöi eftir birtingu áskorunar
þessarar. Aö þeim tíma liönum veröur krafist
nauöungaruppboðs á fasteignum þeim, sem
skipulagsgjald skal greiöa af, samkv. 1. gr.
laga nr. 49/1951.
Reykjavík, 18. nóv. 1983.
Tollstjórinn í Reykjavík.
Tilkynning til íbúa Kópavogs
um hundahreinsun í
Kópavogskaupstaö
Hundahreinsun fer fram í dag, fimmtudaginn
24. nóv. 1983 kl. 17.00—20.00 í Birgöastöö
Kópavogskaupstaðar aö Kársnesbraut 68.
Allir Kópavogsbúar sem eiga hunda eru
skyldir til að koma með þá til hreinsunar sbr.
lög nr. 7 frá 3. febrúar 1953 og gildandi sam-
þykkt um hundahald í lögsagnarumdæmi
Kópavogs.
Héraösdýralæknir framkvæmir hreinsunina.
Vegna lyfjainngjafar er nauðsynlegt aö hund-
urinn svelti þann dag sem hreinsunin fer
fram.
Heilbrigöiseftirlit Kópavogs,
sími 41570.
innheimtansf
Innheimtuþjonusta Veróbréfasala
Suóuriandsbraut lO o 31567
OPIÐ DAGLEGA KL. 10-12 OG 13,30-17
Stokkseyringafélagið
í Reykjavík
heldur aöalfund sinn á Hótel Sögu (Átthaga-
sal), sunnudaginn 27. nóv. kl. 3.30 síðdegis.
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál, sem upp kunna að koma.
3. Tekið í spil sem þess óska eöa rabbað
saman undir góöum veitingum.
Fjölmennið.
Stjórnin.
Til sölu matvöruverslun
Lítil kjöt- og nýlenduvöruverslun í góöu hverfi
í vesturborginni. Hentug fyrir hjón sem vilja
skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur.
Híbýli og Skip.
Sími 26277, á kvöldin 20178.
Innréttinga- og
húsgagnasmiðir
Til sölu ný og ónotuð lakkvél, dönsk, frá Leif
og Lorentz. Uppl. í síma 85690.
nauöungaruppboö
Nauöungaruppboö
sem auglyst var í 83., 86. og 89. tölublaðl Lögblrtlngablaösins 1983 á
jörölnni Beitistööum. Leirár- og Melahreppi, Borgarfjarðarsýslu, þing-
lesinni eign Guömundar Óskarssonar, fer fram aö kröfu Búnaöar-
banka islands og Steingrims Þormóðssonar hdl. á eigninni sjálfri
miövikudaginn 30. nóv. 1983 kl. 14.00.
Sýslumaöur Mýrar- og BorgarfjarOarsýslu.
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö und-
angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram
fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda,
en ábyrgð ríkissjóðs, aö átta dögum liönum
frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftir-
töldum gjöldum:
Söluskatti fyrir júlí, ágúst og sept. 1983, svo
og söluskattshækkunum, álögöum 23. ágúst
— 16. nóv. 1983; vörugjaldi af innlendri
framleiðslu fyrir júlí, ágúst og sept. 1983;
mælagjaldi af dísilbifreiöum, gjaldföllnu 11.
okt. 1983; skemmtanaskatti fyrir júní, júlí, ág-
úst, sept. og okt. 1983.
Borgarfógetaembættiö
í Reykjavík, 16. nóv. 1983.
Borgarnes
Sjálfstæóiskvenfélag Borgarfjaröar heldur föndurfund laugardaginn
26. nóvember 1983, kl. 13.00 í Sjálfstæöishúslnu, Borgarbraut 1,
Borgarnesi. Allar konur velkomnar.
Stjómln.
Sjálfstæðiskvennafélagið
Edda Kópavogi
Hinn vinsæli laufabrauðsfundur veröur haldinn laugardaglnn 26. nóv.
kl. 14.00.
Eddu-konur! Hafiö fjölskylduna og vini meö ykkur.
Stjórnln.