Morgunblaðið - 24.11.1983, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983
Evrópukeppnin í handknattieik:
Nú fengu KR-ing-
ar lið frá ísrael
í gærmorgun var dregiö f Evr-
ópukeppninni í handknattleik í
höfuðstöóvum Alþjóóahand-
knattleikssambandsins í ZUrich í
Sviss. Tvö íslensk lið, KR og FH,
komust í átta liöa úrslitin og var
ekki laust viö aö forráðamenn lió-
anna svo og leikmenn væru
spenntir aö vita hverjir mótherj-
arnir væru því aö síminn hjá
okkur í íþróttadeild blaösins
stoppaði ekki f gærmorgun.
KR-liöið dróst á móti liöi frá ísrael
sem ber nafniö Maccaby Rishon
Le-zion, í Evrópukeppni bikar-
hafa. FH-ingar fengu hinsvegar
hiö þekkta og sterka lið Tatab-
anya frá Ungverjalandi, í IHF-
keppninni. Fyrri leikur liðanna á
aó fara fram í Ungverjalandi þar
sem nafn Tatabanya var dregiö á
undan. En gera má ráö fyrir því
aö leikir KR-inga fari annaóhvort
báöir fram hér á landi eöa í ísrael.
Ljóst er aö lið KR á nú mjög
góöa möguleika á því aö komast
áfram í 4 liöa undanúrslit bikar-
keppninnar, ef dæma má af
frammistööu mótherja FH liös
Maccabi-Tel Aviv sem var af-
spyrnu slakt. Hinsvegar er alveg
Ijóst aö mótherjar FH eru mjög
sterkir, og veröa leikmenn FH aö
taka á honum stóra sínum í leikjum
þeim sem framundan eru gegn
ungverska liöinu ef þeir ætla aö
eiga einhverja möguleika.
Leikir liöanna eiga aö spilast á
tímabilinu 2. til 15. janúar á næsta
ári, en forráöamenn FH og KR
munu næstu daga setja sig í sam-
bönd viö félögin og ganga frá
leikdögum. Ungverska liöiö Tata-
banya lék i 16 liöa úrslitunum gegn
Ystad, Svíþjoö. Ystad sigraöi i fyrri
leik liöanna sem fram fór í Svíþjóö
28—21. Sjö mörk í þlús þegar far-
iö var til Ungverjalands og oft hef-
ur slíkt veganesti dugaö á útivelli.
En liö frá Austur-Evrópu eru mjög
erfiö heim aö sækja og vinna aö
öllu jöfnu stóra sigra á heimavöll-
um sinum. Ystad tapaöi síöari leik
sínum 31 — 18. Tatabanya komst
þvi áfram í keppninni á saman-
lagöri markatölu 52—46. Athygl-
isvert er aö sænska liöið tapar
meö 13 mörkum á útivelli. Víkingar
unnu því stórt afrek þegar þeim
tókst aö slá Tatabanya út úr Evr-
Leiðrétting
ÞJÁLFARI þriöja flokks Vals í
knattspyrnu er Sævar
Tryggvason, ekki Sævar Sig-
urðsson eins og greint var frá
í myndatexta í blaöinu í fyrra-
dag. Þá var Bragi Bjarnason
sagöur vera Baldursson. Beð-
ist er velvirðingar á þessum
mistökum.
ópukeppninni áriö 1980. Víkingar
sigruöu hér heima 23—22. En töp-
uöu á útivelli 24—23. Þorbergur
Aöalsteinsson skoraöi þá beint úr
aukakasti eftir aö leiktíma lauk
eins og frægt var. Víkingar komust
því áfram á fleiri mörkum skoruð-
um á útivelli. Mótherjar KR-inga
léku gegn tiöi frá Belgíu en því
miöur höfum viö ekki úrslitin i þeim
leikjum. ÞR.
Nú eruð
þið að
plata
okkur
ÞEIR VORU ekki ófáir
KR-ingarnir sem hringdu í
Morgunblaóiö í gærdag til
þess að fá upplýsingar um
hvaöa lið værí mótherjar
þeirra í átta liða úrslitunum í
bikarkeppnínni í handknatt-
leik. En þegar þeir fengu þær
upplýsingar í símann aó mót-
herjarnir væru frá ísrael þá
voru þeir fljótir aö halda því
fram aó nú væri veriö aö plata
þá. En sú var nú ekki raunin.
Guómundur Albertsson KR-
ingur sagói viö blaóið þegar
hann var búinn að trúa því
hverjir mótherjarnir væru aó
hann væri ánægöur meö aó fá
lið frá ísrael. „Ef ég mióa vió
frammistöóu liösins sem spil-
aöi viö FH þá hlýtur lió þaö
sem vió fáum aö vera á svip-
uóum styrkleika og KR og viö
ættum að hafa góöa mögu-
leika á aö komast í 4 liða úr-
slitin í keppninni. Viö hljótum
aó spila báöa leikina hér
heima, mér finnst varla annaó
koma til greina," sagöi Guö-
mundur.
Þorvaröur Höskuldsson
formaöur handknattleiksdeild-
ar KR sagöi aö þaö heföi komið
sér mjög á óvart að fá lið frá
israel. En nú ætti liö KR góöa
möguleika á aö komast í 4 liöa
úrslit Evrópukeppninnar og
slíkt væri alltaf skemmtilegt.
„Viö munum athuga mjög vel
hvaö er hagstæöast fyrir okkur
í þessu máli. Þaö er ekkert
hægt aö segja til um það hvort
viö leikum báöa leikina hér
heima eöa úti í ísrael. Þetta er
eins og ávallt áöur spurning um
fjárhaginn, hvernig hann kemur
best út,“ sagöi Þorvaröur.
— ÞR.
• Guömundur Albertsson KR-ingur sækir hér aö FH-vörninni í leik liðanna á dögunum. Liöin eru bæöi
komin í átta liöa úrslit í Evrópukeppninni. MorKunbiaðift/Friðþjófur.
Geir Hallsteinsson:
„Ekki óyfirstíganlegur
þröskuldur fyrir okkur“
— Mín skoöun er sú aö þaö sé
ekki óyfirstíganlegur þröskuldur
aö sigra hió sterka lið Tatabanya
frá Ungverjalandi. íslensk félags-
liö hafa oft staöió sig vel gegn
Ungverjum þó svo aó landsliói
okkar hafi frekar gengió illa í
leíkjum sínum. Víkingar slógu til
dæmis Tatabanya út úr keppn-
inni árió 1982. En þá sýndu Vík-
ingar frábæra frammistööu í
keppninni. Nú, FH gekk vel þegar
líðið lék gegn Honved hér á árum
áöur. Já, ég er ekki svartsýnn á
þessa leiki. Nú kemur í Ijós hvar
viö stöndum, í handknattleiknum.
Ég hef óbilandi trú á liöi mínu og
ég vona bara aö drengirnir hafi
mikla trú á sjálfum sér, sagói Geir
Hallsteinsson, þjálfari FH-liósins,
þegar hann frétti um mótherja FH
í átta liða úrslitum IHF-keppninn-
ar í handknattleik. Geir sagöi
einnig:
— Fyrri leikur okkar er á útivelli
og þaö er sá leikur sem skiptir höf-
uömáli. Sá leikur veröur aö spilast
mjög klókindalega. Viö veröum aö
leggja mikla áherslu á aö hafa
langar sóknir og spila af mikilli
skynsemi. Ööruvísi gengur dæmiö
ekki upp. Ég er ekki frá því aö liöin
spili svipaöan handknattleik. Leggi
mikiö uppúr hrööum leik og hraöa-
upphlaupum. Þetta er verkefni
sem gaman veröur aö takast á viö.
En viö gerum okkur fulla grein fyrir
því aö þaö verður gífurlega erfitt.
— ÞR.
Ólympíulió Bandaríkjanna:
Ekki réttur
undirbúningur?
Fré Reyni Eiríkssym, fréttamanni
Morgunblaösins í Bandaríkjunum.
Frjálsíþróttalandsliö Banda-
ríkjanna æfir nú af fullum krafti
í þunna loftinu í Colorado
Springs fyrir Ólympíuleikana í
Los Angeles næsta sumar.
Nokkuö hefur veriö skrifaö um
þaö hér aö undanförnu hvort
undirbúningi liösins sé rétt hátt-
aö. Forráöamenn liösins telja aö
svo sé og aö íþróttakapparnir
venjist því aö vinna meira súrefni
úr loftinu, og t.d. ættu langhlaup-
arar aö veröa í mun betri æfingu
en ella eftir aö hafa æft viö þess-
ar aðstæður.
Prófessorar viö háskólann hér
í Boulder hafa rannsakaö áhrif
svo langra æfinga í þunnu lofti og
þeir eru ekki sammála forráöa-
mönnum liösins. Þeir segja aö
vissulega venjist íþróttamennirnir
þvi aö vinna meira súrefni úr loft-
inu en þeir benda einnig á aö öll
líkamsstarfsemi hægist í sam-
ræmi viö þaö. Menn spyrja þvi
sjálfa sig aö því nú, hvort undir-
búningurinn sé ekki réttur. Það
verður aö koma í Ijós í Los Ang-
eles! — SH.
á&f
Start-liðið er
mjög léttleikandi
NORSKA lióiö Start frá Kristian-
sand hefur mikinn áhuga á aó fá
Vestmanneyinginn Sigurlás Þor-
leifsson til liös viö sig, eins og viö
sögöum frá í gær. Skv. upplýs-
ingum sem Morgunblaöió hefur
aflaö sér frá Noregi er liöíö eitt
allra besta lió landsins, en þaö
hafnaöi einmitt í 3. sæti 1. deild-
arinnar þar í fyrra.
Aöalmarkaskorari Start, Steinar
Aase, hefur nú ákveöiö aö leika
meö Brann frá Bergen næsta
keppnistímabil og þess vegna
vantar Start sterkan framherja. Aö
sögn heimildarmanns Mbl. í Noregi
er Start meö léttleikandi liö, allir
leikmenn þess mjög teknískir, en
með því leika sex landsliösmenn.
Deildarkeppnin í Noregi hefst í
byrjun apríl, en í janúar hefst inn-
anhússdeildarkeppni sem Start
sigraöi í fyrra. Sú keppni er leikin á
gervigrasi í íshokkíhöllum.
— SH.
Einliða leiks-
mót hjá TBR
• Einliöaleiksmót TBR fer fram á
laugardaginn kl. 14.00 í húsi fé-
lagsíns. Þeir sem tapa fyrata leik
keppa í aérstökum aukaflokki.
Þátttökutilkynningar veröa aö
berast fyrir fimmtudagskvöld.