Morgunblaðið - 24.11.1983, Side 47

Morgunblaðið - 24.11.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1983 47 JMorjUuunnoi^ nT.'iiiirj UEFA-keppnin: Jafntefli hjá Celtic og N. Forest Nottingham Forest og Glasgow Celtic geröu markalaust jafntefli í UEFA- keppninni í gærkvöldi í Nott- ingham. Celtic ótti góöan leik, sór í lagi ó miöju vallar- ins, og ótti liöiö nokkur mjög góö marktækifæri. Forest lék líka vel en ótti ekki eins mörg tækifæri í leiknum og Celtic, sem þykir vera sigur- stranglegra í síöari leik liö- anna sem fram fer ( Skot- landi. Þegar 12 mínútur voru liön- ar af leiktímanum fór hópur af stuöningsmönnum Celtic inná leikvanginn og varö aö stööva leikinn af þeim sökum í 10 mínútur. Giröingar sem voru fyrir áhorfendastæöunum gáfu sig og þeir ruddust inná völlinn. Fjóra stuöningsmenn Celtic þurfti aö fara meö í sjúkrahús alvarlega meidda. Sturm Graz kom á óvart • Hajduk Plit sigraöi Rad- nicki 2—0 í fyrri leik liöanna í UEFA-keppninni ( gær- kvöldi en bæöi liöin eru fró Júgóslavíu og lentu saman í drættinum. Ahorfendur voru 20.000. — O — • Sturm Graz fró Austurríki kom nokkuö ó óvart í gær með góöum 2—0-sigri ó hinu sterka liði Lok Leipzig fró A-Þýskalandi. Leikmenn Graz þóttu spila mjög vel all- an leikinn og höföu töglin og hagldirnar í leiknum. Gernot Jurtin skoraöi bæði mörkin, það fyrra ó 14. mínútu og þaö síöata ó 24. mínútu. Mik- il barótta var í leiknum og þó sérstaklega hjó leikmönnum Graz sem þóttu sýna mikinn líkamlegan styrk og þol. — O — • Sparta Rotterdam geröi jafntefli 1—1 ó móti Spartak Moskvu ( gærkvöldi. Rúss- arnir nóöu forystu ó 31. mín- útu, Sergei Rodionov skor- aöi fallegt mark. De Wolf jafnaöi svo metin fyrir Spörtu ó 80. mínútu úr víta- spyrnu. • Michael Rummenigge lengst til hægri skorar sigurmark Bayern í leiknum gegn Tottenham í gærkvöldi ó 86. mínútu leiksins. Rummenigge nær aö skjóta ó milli varnarmanna Tottenham, þeirra Graham (4) og Steve Perryman (6). sim.mynd ap. Naumur sigur Bayern Fré Jóhanni Ing. Qunnaruyni Iréttarilara Bayern Munchen sigraöi Tott- enham 1—0 í UEFA-keppninni í knattspyrnu í gærkvöldi í MUnch- en. Þaö var Michael Rummenigge sem skoraöi eina mark leiksins og kom þaö ekki fyrr en ó 86. mínútu leiksins. Var alveg greini- legt ó leikmönnum Tottenham aö þeir spiluðu uppó aö nó marka- lausu jafntefli í leiknum. Svo til allan síöari hólfleikinn sóttu leikmenn Bayern lótlaust en leikmenn Tottenham voru avo til allir í vörn. Sigurmark Bayern kom alveg undir lok leiksins og fögnuöu leikmenn Bayern markinu gifur- Morgunbtadsins í V-Þýskalandi. lega. Vel var aö markinu staöiö. Michael brunaöi uþp vinstri kant- inn og síöan inná miöjuna þar sem hann lék mjög laglega á tvo varn- armenn Tottenham. Hann komst inní miðjan vítateiginn hjá Totten- ham og skaut þar mjög föstu jarö- arskoti neöst í markhorniö óverj- andi fyrir Clemence markvörö Tottenham en hann lagöi sig allan fram viö aö reyna aö verja skotiö. Leikur liöanna var ekki sérlega skemmtilegur á aö horfa, og ekki var mikiö um hættuleg marktæki- færi í leiknum. Leikmenn Totten- ham léku varlega og ætluöu sér greinilega aö láta markalaust jafn- tefli duga. i fyrri hálfleik var aug- Ijósri vítaspyrnu á Tottenham sleppt af hollenska dómaranum. Michael Rummenigge var hrint gróflega inn í vítateig Tottenham þegar hann var aö ná til boltans en ekkert var dæmt. Karl Heinz Rummenigge varö aö yfirgefa leikvöllinn í fyrri hálfleiknum vegna meiösla. Besti maöur vallarins var danski leikmaöurinn Sören Lerby sá sem tók stööu Breitners. Hann vann mjög vel og byggöi upp flest- ar sóknir Bayern-liðsins. Þaö sem var einna athyglisverö- ast viö leikinn var hversu fáir áhorfendur mættu á Ólympíuleik- vanginn í Bayern aö þessu sinni. Aöeins 15 þúsund áhorfendur keyptu sig inn þrátt fyrir aö um stórleik frægra liða væri aö ræöa. Knattspyrnuáhugamenn hér í V-Þýskalandi hafa fengið meira en nóg aö undanförnu af slakri fram- mistööu þýskra leikmanna. Leikur Hamborg og Aberdeen í „Super Cup“-keppninni þótti mjög slakur og frammistaöa landsliösins gegn N-Írum og Albaníu hefur veriö harölega gagnrýnd og þess hefur veriö krafist aö landsliösþjálfarinn Jupp Derwall láti af störfum. Jafn- framt þurfi aö gera stórátak til þess aö reyna aö rífa knattspyrn- una uppúr þeim öldudal sem hún sé nú í í V-Þýskalandi. Svipuð gæði og áður ÞAÐ ER leiöinlegt aö þurfa alltaf aö skrifa í svipuöum dúr, eöa nota sömu lýsingaroröin þegar skrifaö er um kappleiki en hjó því veröur ekki komist aö frósögn af leik KR og Hauka (1. deild Leyni- mótsins (Islandsmótsins, eins og þaö var eitt sinn kallað) ( hand- bolta í gærkvöldi veröi í svipuö- um dúr og tíökast hefur um leiki ( vetur, þar sem hann var í svipuö- um gæöaflokki: slakur. KR-ingar mörðu 19:18 sigur í leiknum. Staöan í hólfleik var 12:8 fyrir KR. Leikurinn var daufur en undir lokin var spennan mikil. Þegar tvær og hálf mín. var eftir jafnaöi Ingimar Haraldsson fyrir Hauka 18:18 og eftir þaö var mikill handa- gangur í öskjunni í Höllinni. Boltinn gekk manna á milli ekki síst mót- Jafnt hjá Lens og Anderlecht FRANSKA liöiö Lens og Ander- lecht geröu jafntefli 1—1 ó heimavelli Lens í gærkvöldi er liöin léku fyrri leik sinn í UEFA- keppninni. Fyrsta mark leiksins kom ekki fyrr en ó 88. mínútu leiksíns þó tókst Vandenberg aö skora fyrir Anderlecht en liöiö haföi leikiö stífan varnarleik allan leikinn og reyndi aöeins skyndi- sóknir af og til. En þrótt fyrir þaö Fram vann KR FRAM vann KR í 1. deildinni í kvennahandbolta ( gærkvöldi 23:13. Guðríður Guöjónsdóttir var markahæst hjó Fram með n(u mörk (fjögur víti) en Hansína Melsted og Jóhanna Ásmunds- dóttir voru markahæstar hjó KR þó voru tilþrif leikmanna Lens frekar slök og þeim tókst ekki að nó góöum tökum ó leiknum. Aö- eins örfóum sekúndum fyrir leikslok tókst þó Lens aö jafna. Á 90. mínútu skoraöi Munaron frek- ar ódýrt mark fyrir Lens. Áhorf- endur voru 40.000. Sparta Prag sigraöi Watford í London 3—2. Watford var meö sjö leikmenn í liöi sínu sem voru yngri en 21 árs og kom reynsluleysiö fram í leiknum. Tékkunum tókst aö komast i 2—0, meö mörkum Berg- ers og Griga i fyrri hálfleiknum. En í siðari hálfleiknum tókst Watford aö jafna metin meö mikilli baráttu. Rostron og Giligan skoruöu falleg mörk. Á síöustu mínútu leiksins tókst svo Scasny aö skora sigur- mark Spörtu Prag og liöið þykir líklegt í 8 liöa úrslitin. Austria Vín sigraöi Inter Milan 2—1 í Vín. Leikmenn Austria þóttu vera frekar slakir í leiknum en samt tókst þeim aö sigra ítalska liðið óvænt. Ungverjinn Tibor Nyil- asi sem leikur meö Austria Vín skoraði tvívegis meö stuttu millibili í siöari hálfleik meö skalla. Fyrra markiö kom á 76. mín en þaö síö- ara á 81. mín. __ gH. herja á milli og voru Haukar jafnt sem KR-ingar miklir klaufar aö vera ekki búnir aö tryggja sér sig- urinn á þeim tíma fyrr en nokkrum sek. fyrir leikslok aö Jakob Jóns- son skoraöi 19. mark KR úr víta- kasti. Best er aö hafa sem fæst orö um leikinn, hann veröur eflaust ekki lengi í minnum haföur. Gísli Felix varöi nokkuö vel í KR-mark- inu og var besti maöur liðsins ásamt Jakob. Ingimar Haraldsson var sterkur á línunni hjá Haukum og Sigurjón Sigurösson geröi góöa hluti. Mörk KR: Jakob Jónsson 6/3, Guömundur Albertsson 3, Friörik Þorbjörnsson 3, Haukur Geir- mundsson 3, Jóhannes Stefáns- son 2, Ólafur Lárusson 1 og Björn Pétursson 1/1. Mörk Hauka: Jón Hauksson 6/3, Ingimar Haraldsson 5, Höröur Sigmarsson 2/1, Sigur- jón Sigurösson 2, Helgi Haröarson 1, Þórir Gíslason 1 og Snorri 1. - SH Bein útsending LEIKUR Ipswich og Liverpool í ensku 1. deildinni veröur sýndur beint í íslenska sjónvarpinu kl. 15.00 ó laugardag. Kl. 14.30 hefst útsending, og þó bregöur Bjarni Felixson völdum köflum úr ensku knattspyrnunni ó skjóinn til aö hita óhorfendur upp. Olsen til United „ÉG HEF enn ekki skrifað undir neinn samning, en ég hef lofaö Ron Atkinson, framkvæmdastjóra Manchester United aö ég skuli leika meö liöi hans á næsta keppn- istímabili," sagöi danski knatt- spyrnumaöurinn Jesper Olsen, í samtali viö fréttamann AP i gær. Eins og viö höfum sagt hafa nokkur félög reynt mjög mikiö aö ná honum frá Ajax aö undanförnu og lengi leit út fyrir að hann færi til Tottenham. En í gær tók Ron At- kinson loforð af Olsen um aö sá síðarnefndi kæmi til United þegar samningur hans viö Ajax rennur út í sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.