Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 3

Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER1983 3 Frá uppsetningu ljósmyndasýningar félagsmiðstöóvanna. Morgunblaðið/ KEE Tölvukennsla verdur flesta daga. „Við unga fólkið“ að Kjarvalsstöðum: Hressileg dagskrá fyrir fólk á öllum aldri Jólasveinaskemmtun, unglingadansleikur, leiklistarkvöld, tölvukennsla... Á aðventutónleikum Mótettukórs í Kristskirkju í dag, sunnudag, klukk- an 17, verður sú breyting á skipan einsöngvara, að Margrét Bóasdóttir, sópransöngkona, tekur að sér hlut- verk Sigríðar Gröndai í veikindafor- föllum hennar. Hér er um að ræða sópranhlut- verkið í kantötu Bachs nr. 36 „Schwingt freudig euch empor“, sem kórinn flytur ásamt hljómsveit og eingsöngvurum. Stjórnandi tón- leikanna er Hörður Askelsson, en auk Margrétar syngja þau Elísabet Waage, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson einsöng í kantötunni. Margrét Bóasdóttir hefur undan- farin ár dvalið við söngnám og störf í Þýskalandi og var hún væntanleg til landsins í gær með Flugleiðavél. Tónleikar Mótettukórsins hefjast í Kristskirkju klukkan 17 í dag. Aðventutónleikar Mótettukórsins: Margrét Bóas- dóttir syngur „VIÐ UNGA fólkið" er vikudagskrá að Kjarvalsstöðum, þar sem fólk get- ur kynnst því sem æskulýðsráð er að gera í félagsmiðstöðvunum og víðar. Auk fjölbreyttrar dagskrár verða föst atriði eins og ljós- myndasýning frá félagsmiðstöðv- unum og myndir frá starfi æsku- lýðsráðs stofnárið 1956. Tölvu- kennsla verður flesta dagana, málarahorn og sminkhorn svo eitthvað sé nefnt. Á laugardaginn 11. desember verður jólasveina- skemmtun, en unglingaskemmtun verður í Tónabæ að kvöldi sama dags. Tryggið ykkur miöa tímanlega í Broadway á þessa ódýru, giæsilegu Veriö velkomin - kvöldskemmtun og látiö ekki happ úr hendi sleppa! Góöa Á ÚTSÝNARKVÖLDUM ER FÓLKIÐ. STEMMNINGIN OG FJÖRIÐ! skemmtun! Njótiö forboöa jólanna og minninga sumarsins á glæsilegu "“"BCCAIDWAy í KVÖLD SUNNUDAGINN 4. DESEMBER 1983 Ódýr veizlufagnaöur meö fordrykk og Ijúffengum kvöldveröi Glæsileg skemmtiatriöi Úrslit í stórmerkri skoðanakönnun um feröamál Dregnir út 5 feröavinningar Bingó — 3 umferöir — verömæti vinninga kr. 45.000 Fegurðarsamkeppni — ungfrú og herra Útsýn Fagurðarumk. Forkeppnin fyrir 1984 Dans til kl. 01.00 H«fr« og ungfrú útsýn Kynnir kvöldsins hinn bráöhressi Hermann Gunnarsson Hsrmsnn Gunnarsson Dagskrá: Kl. 20.00 Húsiö opnaö meö brosandi lystauka, músík og myndasýning í gangi. Sala bingóspjalda. Kl. 20.30 Veizlan hefst — á matseölinum: 1. Rjómasúpa heimsflakkarans 2. Filet d’agneau Bali meö gratineruðu blómkáli, kryddjurta-jaröeplum, hrásalati og Singapore- sósu. Skemmtiatriöi: Cobra-dansinn — ný danssýning undir stjórn Kolbrúnar Aöalsteinsdóttur Aerobic-sýning undir stjórn Jónínu Benediktsdóttur Tízkusýning: Model 79 Assa, Laugavegi 118 sýna tízkufatnað frá Verzluninni hwi«/r Aerobíc COBRA-dansinn Altþetta fyrir aðeins kr. 350.- Skoðanakönnun um ferðamál Niðurstöður birtar og dregnir út 5 glæsilegir vinningar Myndasyning frá sumrinu '83 ígangi allt kvöldið Nútímatækni og þekking okkar í þína þágu Það skiptir máli hvernig þú ferðast Tæknivæddasta feröaskrifstofa landsins meö sérhæft starfsfólk þór til aöstoöar. Sólarlandaferðir Skíðaferðir Stórborgarferðir Viðskiptaferðir Ráðstefnur Vörusýningar Kaupstefnur Reykjavík: Austurstræti 17, Feröaskrifstofan |i sími26611 ÚTSÝN/ Akureyri: Hafnarstræti 98, Sími 22911

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.