Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 6 í DAG er sunnudagur 4. desember, 2. sd. í jólaföstu, 338. dagur ársins 1983, Barbárumessa. Árdegisflóö kl. 06.03 og síðdegisflóö kl. 18.19. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.52 og sól- arlag kl. 15.43. Sólin er í há- degisstað i Rvík kl. 13.18 og tungliö er í suöri kl. 13.20. (Almanak Háskólans.) Gjöriö þetta því heldur sem þér þekkið tímann, að yöur er mál aö rísa af svefni, því aö nú er oss hjálpræöiö nær en þá er vér tókum trú (Róm. 13,11.) 1 - 2 • ' ■ D M ■ 1 6 ■ ■ r ■ ’ 8 9 1 II ■ ■ 13 14 n ■ 16 1.ÁKÍ.I I — 1 verkfcri, 5 veila tign. 6 rienna, 7 guö, 8 ökumadur, 11 hita, 12 málmur, 14 aumt, 16 erfdaféö. LÓÐRÍTTT: — 1 jaröbann, 2 Hvali, 3 Htraumka.st, 4 fíkniefni, 7 spíri, 9 hestur, 10 hæö, 13 stórfljót, 15 sam- hljóöar. LAUSN SfÐUSTU KROSSliÁTII: LÁRÍrlT: — 1 skerén, 5 rý, 6 áltrcð, 9 lóa, 10 si, 11 km„ 12 vin. 13 Atli, 15 áta, 17 arðinn. LOÐRÉTT: — I skálkana, 2 erta, 3 rýr, 4 auðinn, 7 tómt, 8 æsi, 12 viti, 14 láð, 16 an. ÁRNAD HEILLA HJÓNABAND. í Háteigskirkju voru gefin saman í hjónaband Margrét Ástrún Einarsdóttir og Valbjörn Jónsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 20 hér í Reykjavík (Stúdíó Guðmund- ar). FRÁ höfninni í GÆR laugardag var togar- inn Viðey væntanlegur úr sölu- ferð til útlanda. I dag, sunnu- dag er Langá væntanleg að utan, svo og Bakkafoss, sem einnig kemur að utan. Þá er llðafoss væntanlegur í dag af ströndinni. FRÉTTIR____________________ HAESÚLAN og lifnaðarhættir hennar heitir fyrirlestur sem Þorsteinn Einarsson fyrrum íþróttafulltrúi flytur á fræðslufundi í Fuglaverndarfél. íslands á morgun, mánudag, í Norræna húsinu kl. 20.30. Fyrirlesturinn er öllum opinn. BASAK HRINtlSKVENNA í Hafnarfirði verður í dag, sunnudaginn 4. desember, í Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu og hefst basarinn kl. 14. KVENFÉL. Heimaey heldur jólamatarfund í Átthagasal Hótel Sögu nk. þriðjudags- kvöld. Hefst hann kl. 19.30. Undir borðum verður ýmislegt skemmtilegt og m.a. efnt til skyndihappdrættis. Félags- konur þurfa að tilk. þátttöku sína sem fyrst. HVÍTABANDSKONUR halda jólafund sinn á Hallveigar- stöðum nk. þriðjudagskvöld, og hefst hann kl. 20. SYSTRAFKL. Víðistaðastóknar heldur jólafund sinn fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Gaflinum við Reykjanesbraut. Fjölbreytt dagskrá og jóla- kaffi verður á borð borið. JÓLABASAR Guðspekifélagsins verður í dag, sunnudag, i húsi félagsins við Ingólfsstræti og hefst kl. 14. KVENFÉL. Laugarnessóknar heldur jólafund sinn annað kvöld, mánudagskvöldið 5. þ.m. í kirkjunni og safnaðar- heimili hennar og hefst kl. 20. Þess er vænst að félagskonur mæti með jólapakka og máls- hætti. KVENFÉL. Kópavogs heldur jólafund sinn á fimmtu- dagskvöldið 8. desember nk. I Félagsheimilinu kl. 20.30. DÓSENTS- og lektorsstöður eru nú lausar til umsóknar í læknadeild Háskóla íslands. Dósentsstaða í líffærameina- fræði og dósentsstaða í lyf- læknisfræði. Þessi staða er bundin við Borgarspítalann, segir í augl. um stöður þessar í Lögbirtingablaðinu. Lektors- stöðurnar eru þrjár og eru þessar: Lektorsstaða í barna- sjúkdómafræði, f melting- arsjúkdómum og í fæðingar- og kvensjúkdómafræði. Það er menntamálaráðuneytið sem auglýsir stöðurnar með um- sóknarfresti til gamlársdags nk. Tekið er fram að stöðurnar verði veittar til 5 ára, á næsta sumri. KVENFÉL HRUND í Hafnar- firði heldur jólafund sinn nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Iðn- aðarmannahúsinu þar í bæ. KVENFÉL. Garðabæjar heldur jólafund sinn að Garðaholti nk. þriðjudagskvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði verða flutt og efnt verður til skyndihapp- drættis. KVENFÉL SELTJORN á Sel- tjarnarnesi heldur jólafund- inn nk. þriðjudagskvöld 6. des- ember í Félagsheimili bæjar- ins og hefst hann kl. 20. DANSK KVINDEKLUB heldur jólabasar f félagsheimili Hreyfils á miðvikudagskvöldið kemur, 7. desember, og hefst hann kl. 20. Magnús H. Magnússon meö þingsályktunartillögu: Atkvæðagreiðsla ■ • r ™ r -m • w- 'ir ! i(|ij,l i'li ~ 1: i 'i;! If !!|jl n J 1 i ( ' • '1 lií jlí 'i: 'lii i:U j i'li'j M • | ! j ii’i , !|ri i !i' <| l ;i jjli rl ; 'i'i Iljffi líii:í! jsri: Kvðkl', natur- og helg*rþjónu»ta apótekanna í Reykja- vík dagana 2. des. til 8. des. að béöum dögum meötöld- um er i Borgar Apótaki. Auk þess er Reykjavfkur Apótak opiö til kl 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvarndaratöó Raykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og heigidögum. en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum. A virkum dögum kl.8—17 er haagt aö ná sambandi vió neyóarvakt iækna á Borgarapftalanum, aími 81200, en því aðeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Nayöarþjónusta Tannlæknafélags islands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekín i Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Salfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranas: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeidi i heimahúsum eöa oröió fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarí) Kynningarfundir i Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-aamtÖkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöíleg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. SJÚKRAHÚS MeimsóKnartimar: Landspítaiinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvannadmldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvannadadd: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamasprtali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 lil kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnsrbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknarlíml frjáls alia daga. Grensásdsild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvsrndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19 — Faeðingsr- hsimili Rsykjsvikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópsvogshsslið: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóssfsapitali Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tll kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusts borgsrslofnans. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvsitan hefur bil- anavakt allan sótarhringinn i síma 18230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskölabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veitlar í aöalsafnl, simi 25088 Þjóóminjassfnið: Opió sunnudaga, þriójudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listassfn fslsnds: Opló daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókassfn Rsykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræli 29a, simi 27155 opió mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Frá 1. aepl,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstraati 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —april er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánudaga — töstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig oplð á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól- helmum 27, sími 83780. Helmsendingarþjónusla á prent- uöum bökum fyrir tatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö manudaga — töstu- daga kl. 16—19. Lokaö f júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudðg- um kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaðasafnl, s. 36270. Vlökomustaölr viös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í 1% mánuö aö sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Norræna húsið: Bókasatnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýnlngarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opið samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10. Áaflrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðgflmyndasafn Asmundar Sveinssonar vló Sigtún er opið þrlójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Líetasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11—18. hus JOna sigurósaonar i Kaupmannahðfn er opið mið- víkudaga til föstudaga Irá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaófr Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Slmlnn er 41577. Stofnun Áma Magnúttonar: Handrltasýnlng er opin þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 tram tll 17 september. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl simi (8-21640. Slglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. BrafðhoMI: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kt. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tima þessa daga. vasturbsajartauflin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaðlö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmárlaug I Mosfaitasvalt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15 30. Saunatíml karla miövlkudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlöjudags- og fimmtuoagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöfðt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Stml 66254. Sundhðll Keftevíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplð mánudaga — fðstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Siminn er 1145. Sundteug Kópavoga er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatlmar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heltu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundteug Akureyrar er opln mánudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.