Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
9
(844331
GLÆSILEGT SÉRBÝLI
ESPIGERÐISSVÆÐI
Afar vandað sérbýli á 2 hæðum, alls
að grunnflefi ca. 170 fm. Á efri hsað
eru 2 stofur með arni, 3 svefnher-
bergi, eldhús og baöherbergi, allt
meö afar vönduöum innréttingum. Á
neöri hæö eru 2 herbergi og
þvottaherbergi.
EFRI HÆÐ 0G RIS
í VOGAHVERFI
Efri hæð og ris í tvíbýlishúsi úr steini
með 37 fm bílskúr. Neöri hæðin sem
er 108 fm, skiptist m.a. í 2 samliggj-
andi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús
og baöherbergi. Risið skiptist í eld-
hús, snyrtingu og 4 herbergi. Eigna-
skipti möguleg.
SÖRLASKJÓL
2JA-3JA HERBERGJA
Rúmgóö íbúö i kjallara í Sbýlishúsi
sem skiptist í stofu, 2 herbergi, eld-
hús og baö. Laus strax. Ekkert áhvíl-
andi. Verð ca. 1250 þús.
VESTURBÆR
3JA HERBERGJA
Ný, glæsileg 3ja herbergja íbúö á 3.
hæö í lyftuhúsi meö suöursvölum.
Fullbúin íbúö meö vönduöum inn-
réttingum. Verö ce. 1650 þús.
EINBÝLISHÚS
í SMÍÐUM
Höfum til sölu timburhús, sem er
hæö og ris, samtals 190 fm, auk 30
fm bílskúrs. Húsiö er frágengiö aö
utan en fokhelt aö innan. Verö til-
boö.
HLÍÐAR
5 HERBERGJA HÆÐ
Rúmgóö 5 herbergja ibúö á efstu
hæö í 4býli. Sér hiti. Suöursvalir.
Verö ca. 2 millj.
ÓDÝR 3JA HERB.
Höfum til sölu fallega 3ja herbergja
risíbúö i fjölbýlishúsi viö Lindargötu.
Verð ca. 1 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
4ra herbergja hæö
Falleg ca. 115 fm efri hæö i tvíbýlis-
húsi sem skiptist í 2 stofur, 2 svefn-
herbergi, eldhús og baö. Yfirbygg-
ingarréttur fylgir. Verö ca. 1950 þús.
GAMLI BÆRINN
3JA HERBERGJA
Falleg 3ja herbegja kjallaraíbúö í
3býlishúsi úr steini. íbúöin skiptist i 2
samliggjandi stofur, svefnherbergi,
eldhús og baö. ibúöin er mikiö
endurnýjuö meö fallegum innrétting-
um. Verö 1200 þúa.
Opiö sunnudag kl. 1—3
Atli VagnMon lögfr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
reglulega af
ölnim
fjöldanum!
26600
allir þurfa þak yfírhöfudið
Svarað í síma frá
kl. 13.00—15.00.
ÁLFASKEIÐ
5—6 herb. ca 126 fm endaíbúð
á 2. hæö í blokk. Falleg íbúö.
Þvottaherbergi í íbúöinni og
búr. Bílskúr fylgir. Verö 2,0
millj. Skipti á góöri 2ja—3ja
herb. ibúö koma til greina.
ÁLFTANES
Mjög skemmtilegt 150 fm einbýl-
ishús á einni hæö auk 66 fm
bílskúrs og gróöurhúss.
Skemmtilega innréttaö eldra
hús í mjög góöu ástandi. Ein —
tvær byggingarlóöir gætu fylgt.
Verö 2,5 millj.
ASPARFELL
2ja herb. íbúð á 3ju hæö. Verö
1.300 þús.
ÁRTÚNSHÖFÐI
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
295 fm iönaöarhæö (2. hæö) á
gðum stað á höföanum. Laust
nú þegar. Verö 3,3 millj.
DRÁPUHLÍÐ
2ja herb. ca. 74 fm kjallaraíbúö
í fjórbýlishúsi. Sér inngangur og
hiti. Verð 1.250 þús.
EGILSGATA
4ra herb. góö íbúö á miöhæö í
þríbýlishúsi (parhús). Rúmgóöur
bílskúr fylgir. Einstaklega góö
staösetning. Verö 2,2 milij.
ENGJASEL
Fallegt gott endaraöhús sem
eru tvær hæöir og kjallari. Hús-
iö er fullbúiö. Nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni. Verö 2,9
millj.
HÓLAR
Vorum aö fá til sölu skemmti-
legt einbýlishús á tveim hæö-
um. Húsiö er ekki alveg fullgert,
en vel íbúöarhæft. Fallegt út-
sýni. Teikningar og upplýsingar
á skrifstofunni. Verð 4,5 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 63 fm góð íbúö á
1. hæð. Suöur svalir. Verö
1.250 þús.
KRUMMAHÓLAR
3ja herb. ca. 86 fm íbúö á 4.
hæö. Snyrtileg lóð. Verö 1.500
þús.
LEIRUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1.
hæð. Herb. í kjallara fylgir.
Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö
1.700 þús.
MEISTARAVELLIR
Góö 60 fm 2ja herb. íbúö á
jaröhæö í blokk. Verö 1.200
þús.
SELJAHVERFI
Vorum aö fá til sölu stórglæsi-
legt endaraöhús á vinsælum
staö í Seljahverfi. Fullbúin 7
herb. íbúö. Bílskúrsplata. Gró-
inn garóur. Verö 3,7 millj.
SELTJARNARNES
MAKASKIPTI
Til sölu glæsilegt einbýlishús á
sjávarlóö á mjög vinsælum staö
á Seltjarnarnesi. Húseign þessi
selst einungis i skiptum fyrir
fullbúió ca. 150 fm gott einbýl-
ishús á Nesinu. Nánari upplýs-
ingar einungis veittar á skrif-
stofunni.
VESTURBERG
Endaraöhús á einni hæö ca.
140 fm meö óinnréttuóum kjall-
ara undir. Húsið sjálft er full-
gert, fallegt. Verð 2,8 millj.
LÓDIR
Höfum til sölu örfáar lóöir undir
einbýlishús t.d. á Seltjarnar-
nesi, Álftanesi og viöar.
VANTAR
Höfum góöan kaupanda aö
4ra—5 herb. íbúð í Selja- eöa
Hólahverfi.
★
Höfum góöan kaupanda aó 3ja
herb. íbúð í lyftuhúsi.
★
Höfum góöan kaupanda aö
sérhæö í Austurborginni meö 4
svefnherbergjum.
Fastaignaþjónustan
Aiulurttrmli 17, *. 28600.
Kári F. Guöbrandsson
Þorsteinn Steingrímsson
lögg. fasteignasali.
81060
Leitió ekki langt yfir skammt
Opið 1—4
ÞÓRSGATA
2ja herb. ca. 50 tm einbýjishus. Laust
strax. Utb. aöetns 500 þús.
ASPARFELL
65 fm góö ibúö á 6. hæö I skiptum eöa
beinnl sölu. Útb. 930 þús.
VESTURBERG
65 fm góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö
(efstu) meö sérþvottahúsi Innaf etdhúsl.
Bein sala Útb. 950 þús.
HAMRABORG
72 fm 2ja herb. góö ibúö á 1. hæö
Sklpti möguleg. Utb. 930 þús.
HRAUNBÆR
Ca 50 tm 2ja herb. ósamþykkt góö
ibóö. Ákv. sala. Útb. 500 þús.
DVERGABAKKI
60 fm falleg 2ja herb. íbúö á 2. hœö.
Akv. sala. Útb. 930 þús.
VESTUTRBÆR
80 fm góö 3ja herb. íbúö á 1. hasö i
þríbýlishúsi meö aukaherb. i kjallara.
ibúöln er ÖH nýlega standsett, og getur
verið laus tljótlega. Verö 1160 þús.
ÁLFHÓLSVEGUR
80 fm 3ja herb. ibúö meö 25 fm ein-
staklingsibúö á jaröhæö. Utb. 1275
þús.
KLEPPSVEGUR
120 fm 3ja—4ra herb. góö ibúö meö
stórum stotum. Nýtt gler. Bein sala.
Laus f jan. Otb. 1250 þús.
VESTURBÆR
100 tm góö ibúö i nýrri blokk meö bfl-
skýti. Sklpti möguleg á stærri eign.
FELLSMÚLI
130 fm 5 herb. íbúö á 1. hæö (endi) með
bílskúrsrétti. Skiptl mðguleg á 3ja—4ra
herb. meö bilskúr í Háaleitishverfi eöa
Telgum. Útb. 650 þús.
ASPARFELL
110 fm 4ra herb. ibúö á 3. hæö i lyftu-
húsi. Utb. 1125 |JÚS.
VESTURBERG
110 fm 4ra herb. ibúö á 3. hæö (efstu).
Skiptl mðguleg á 3ja herb. Utb. 1200
þús.
ESKIHLÍO
110 fm 4ra herb. góö ibúö á 4. hæö.
Útb. 1100 þús.
GOÐHEIMAR
150 fm glæsileg sérhæö meö stórum
suöursvölum. Laus fyrir áramót. Ðein
saia. Skipti möguteg á mlnni eign. Útb.
2100 þús.
FISKAKVÍSL
165 fm fokheld 5—6 herb. íbúö meó
bílskúr. Til afh. fljótlega. Glæstleg teikn-
ing tii sýnis á skrifstofunni.
AUSTURBÆR — SÉRHÆÐ
240 fm 7—8 herb. sérhæö i tvíbýlishúsi
viö Stóragerði meö 5—6 svefnherb. og
góöum bilskúr. Skipti möguleg eöa
verötryggöar eftirstöövar. Verö 3500
þús.
BEYKIHLÍD
170 fm raöhús á 2 hæöum meö bílskúr.
Vandaöar innréttingar. Skipti möguleg
á 4ra herb. ibúö meö bílskúr. Otb. 2500
þús.
BJARGARTANGI — MOS.
150 fm glæsllegt einbýtishús meö innb.
bilskúr. Arlnn og stór sundlaug. Sklptl
möguleg á minni etgn. Ákv. sala. Útb.
2470 þús.
BIRKIGRUND
200 fm gott raöhús á tveimur hæöum
meö 40 fm báskúr. Akv. saia. Utb. 2600
þús.
RÉTT ARHOLTSVEGUR
130 fm raöhús meö nýrrl eldhúslnnr. og
biiskursréttl Bein sala. Utb. 1575 þús.
RÉTTARSEL
210 fm parhús rúmlega fokhelt meö
járn á þakl. Rafmagns- og hltainntök
komln. Stór innbyggöur bitskúr meö
gryfju og 3 metra lofthæð. Verö 2200
REYÐARKVÍSL
280 tm fokhett raöhús meö 45 fm bíl-
skúr. Glæsilegt útsýnl. Möguletki á aö
taka minni eign uppí kaupverö. Teikn. á
skrífst.
TUNGUVEGUR
270 fm fokhelt elnbýlishús. Tll afh. mjðg
fljótlega Telkn. á skrifst.
ASBÚÐ GB.
Ca 250 fm einbýllshús ekki alveg fult-
búiö. Sklpti möguleg. Útb. 2800 |3Ús.
AUSTURBÆR EINBÝLISHÚS
375 fm stórglæsilegt einbýllshús á ein-
um besta stað i austurbænum. Sklpti
möguleg á minnl eign. Uppl. á skrifstof-
unnl.
FÍFUMÝRI GB.
260 fm einbýlishús meö 5 svefnherb. og
30 fm bílskúr. Sklpti mðguleg. Afh
strax. Utb. 2600 þús.
MÁVAHRAUN HF.
160 fm gott hús á elnni hæö meö 5
svefnherb. Skiptl möguleg. Utb. 2400
þús.
SKIPHOLT
160 fm skrifstofu- eöa ibúöarhæö á 3ju
hæö (efstu) í góöu húsi. Lftll útborgun
GJAFAVÖRUVERSLUN
Vorum aö fá i sölu góöa gjafavöruversl-
un viö Laugaveginn. Uppl á skrifst.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhollsvegi TI5
(Bætarleibahúsimj) sim/. 8 10 66
Aóalsteirm Pélursson
BeryurGudnason hd>
Wsss
Opið kl. 1—3.
Viö Espigeröi
Glæsileg 4ra—5 herb. 130 fm íbúö á 7.
hæö í lyftuhúsi. Ný eldhúsinnrétting.
Verð 2,4 millj.
Einbýlishús á Flötunum
180 fm vandaö einbýlishús á einni hæö.
60 fm bílskúr. Verð 4,4 millj.
Smáratún, Álftanesi
Bein sala aða skipti:
2ja hæöa 220 fm raöhús. Neöri hæö
veröur íbúöarhæf innan 3ja vikna.
Skipti á 4ra herb. íbúö á Stór-Reykja-
víkursvæöinu möguleg.
Glæsileg íbúö
v/Krummahóla
6 herb. vönduö 160 fm íbúö á 6. og 7.
hæö.Svalir í noröur og suöur. Ðílskýli.
Stórkostlegt útsýni. Laust fljótlega.
Við Álfaskeiö Hafn.
5 herb. góö 135 fm íbúö á 1. hæö.
Bílskúrsréttur. Varö 1,9—2 millj.
Raöhús v. Réttarholtsveg
5 herb. gott 130 fm raöhús. Varð 2
millj.
Viö Þverbrekku
6 herb. góö 117 fm íbúö á 3. hæö.
Útsýni. íbúöin fæst eingöngu í skiptum
fyrlr góöa 3ja herb. íbúö.
í Hólahverfi m. bílskúr
5 herb. 4ra—5 herb. 110 fm íbúö á 1.
hæö. Bílskúr. Verð 1,9 millj.
Viö Miklatún
5 herb. 110 fm vönduö íbúö á 1. hæö.
Verö 2,1 millj.
Viö Barmahlíð
4ra herb. íbúö á efri haaö. Nýtt þak.
Ekkert áhvílandi. Akveöin sala. Snyrti-
leg eign. Bílskúrsréttur. Verö 1.875 |>úe.
Viö Melabraut
4ra herb. 110 fm íbúö á 1. hæö. Verð
1.550 þús.
Viö Fellsmúla
4ra herb. góö íbúö á jaröhaBÖ. Sérinng.
Ákveöin sala. Verð 1,5 millj.
Viö Vesturberg
4ra herb. mjög góö 110 fm ibúó á 3.
hæö. Verð 1.650 þúe.
í Hafnarfirði
3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö í sér-
flokki. Allt nýstandsett. Verð 13501400
þú*.
Viö Óöinsgötu
3ja herb. 75 fm íbúö á 2. hæö í járn-
klæddu timburhúsi. Verð 1.250 þús.
Viö Ásgarö
3ja herb. 85 fm góö íbúó á 3. hæð
Suöursvalir. Frábært útsýni. Verð 1.350
þús.
Viö Asparfell
2ja herb. 55 fm góö ibúó á 7. hæö.
Glæsilegt útsýni. Góö sameign. Verð
1.250 þús.
Við Arnarhraun Hafn.
2ja herb. 60 fm falleg íbúö á jaröhæö.
Sérinng. Danfoss. Verð 1.180 þús.
Viö Laugarnesveg
Um 140 fm sýningarsalur (ásamt 60 fm
verslunarplássi) rými i kjallara. Góöir
sýningargluggar. Allar nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
lönaöarhúsnæði
í Kópavogi
2 X 400 fm húsnæöi á tveimur hæöum
auk 220 fm skrifstofuhluta. Hentugt fyrir
iönaö og margs konar atvinnurekstur.
Teikningar og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
íbúö viö Hraunbæ
óskast
Höfum kaupanda aö 3ja—4ra herb.
ibúö viö Hraunbæ. Góö útborgun í
boöi. Rúmur afhendingarfrestur.
Vantar
Noröurbærinn í Hafnar-
firöi
Höfum fjársterkan kaupanda aó góöri
4ra—5 herb. íbúö í Noröurbænum,
Hafnarfirói. Góöar greiöslur í boöi.
1 milljón viö samning
Höfum fjársterkan kaupanda aó góöu
raóhúsi eöa einbýlishúsi í Noröurbæn-
um, Hafnarfiröi.
Staögreiðsla
Höfum kaupanda aö 100 fm verslun-
arplássi, sem næst mióborginni. Há út-
borgun eöa staögreiösla i boói.
íbúö við Fannborg
óskast
Höfum kaupanda aö 3ja herb. íbúó vió
Fannborg. Góö útborgun í boöi.Skipti á
hæö m. bilskúr í Kópav. koma vel til
greina.
FJÖLDI ANNARRA
EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
Sölustjöri Sverrir Kristinsson
ÞorMlur Guömundsson sölumsöur
Unnstainn B«ck hrl., sími 12320
Þóróltur Halldórsson löglr.
Kvöldsími sölumanns 30483.
EIGÍMASALAIM
REYKJAVIK
Garöabær — Einbýli
Sala — Skipti
Tæpl. 150 tm mjög gotl elnbýllshus é
einni hæö i Lundunum. i húsinu eru 4
svetnherb. m.m. Mjög rúmg. bSskur.
Falleg ræktuö lóö. Bein ssla eös skiptl
á rúmg. ibúö í Rvlk.
Starrahólar
Glæsilegt einbýlishús
Sérlega vandaö og skemmtllegt nýl.
einbýlishús á miklum útsýnisstaö. Tvö-
faldur bHskúr. Þetta er tvimæialaust eitt
skemmtllegasta húsiö á markaönum i
dag. Bain saia eöa skipti é minni aign.
Teikn. á skrifstotunni.
Ásgaröur — Raöhús
Raöhús á 2 hæöum. Nlðri er stofa. eld-
hús og forstofa. Uppi 3 svefnherb. og
baö. I kjaliara er þvottaherb. og rúm-
góö geymsla. Betn aala aða aklpt á 2ja
eöa 3ja harb. íöúó meö bðakúr.
Seltjarnarnes
Nýendurbyggt einbýllsbús (steinhús) viö
Nesveg. Húsiö er á 2 hæðum, alls um
110 fm. 2 svelnherb. Ti! ath. e. 2—3
mán.
Hörðaland 4ra herb.
4ra herb. tæpl. 100 tm mjög góö íbúö á
hæö i fKMbýlishús v/Höröaland. Góð 2ja
herb. íbúö gœtl gengiö uppí kaupin.
í smíöum í nágr.
Sjómannaskólans
Tæpl. 100 fm íbúöir i glæsilegu húsl
sem er i byggingu í nágr. sjómanna-
skólans. Ibúöirnar afh tiib. undlr
tréverk og máln. með fulltrágenginni
sameign. Teikn. og likan á skrlfstofunni.
EIGIM4S4LAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson. Eggert Elíasson
Keflavík — Seltjarnarnes
Höfum fengiö til sölumeöferöar
nýlegt 140 fm einbýlíshús
ásamt bílskúr á góöum staö í
Keflavík. Skipti óskast á einbýl-
ishús eöa raöhúsi á Seltjarnar-
nesi eöa nágrenni.
Fasteignaþjónusta
Suöurnesja,
Hatnargötu 31, sími 92-3722.
Opiö 13—15
Dvergabakki, vönduö 2ja herb.
íb.
Lyngmóar, G.bæ, ný 2ja herb.
íb. V. 1250 þ.
Arnarhraun Hafn. Stórglæsileg
4ra—5 herb. sérhæð ásamt
mikilli sameign. Nýjar innrótt-
ingar. Bílskúrsróttur. Góð
greiðslukjör.
Austurgata Hafn. 2ja herb.
íbúö. Laus fljótlega.
Auðbrekka. Góö 2ja herb. íbúö.
Fálkagata. 2ja herb. íbúö.
Hafnarfjörður tvíbýli. Snotur
nýstandsett 4ra herb. íb. Verö
1250 þús.
Fagrakinn Hf. 3ja herb. 85 fm
sérhæö.
Álfhólsvegur. Góð 3ja herb.
íbúö ásamt einstaklingsíbúó á
jaröhæö.
Hafnarfjörður. Góö 3ja herb.
íbúö í timburhúsi.
Eiðistorg. Stórglæsileg 4ra
herb. íbúö á 3. hæð.
Hafnarfjöröur. Vandað einbýl-
ishús ca. 230 fm. Glæsilegt út-
sýni.
Hafnarfjöröur. Góö 4ra herb.
íbúð ásamt bílakúr. Verð 1600.
Fasteignir sf.
Tjarnargötu 10B, 2. h.
Fríðrík Sigurbförnsson lögm.
Friðbert N|álsson. Kvöldsími 12460.
Wterkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamiöill!