Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 10

Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 10 28444 28444 Raðhús - Engjasel Vorum aö fá í sölu raöhús á 2 hasöum viö Engjasel. Á efri hæö eru stofur, eldhús, þvottahús, 1 herb. og snyrt- ing. Á neöri hæö eru 3 sv.herb., sjónvarpsherb., baö, geymsla o.fl. Fullgert, vandað hús. Endaraöhús. Bein sala eöa skipti á einbýlishúsi. HðSEIGNIR VELTUSUHOH Q_ CtflD SIMI3S444 A Veltustundi 1, sími 28444 Daníel Árnason, lögg. fasteignasali Örnólfur Örnólfsson, sölustjóri. FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆÐ. 21919 — 22940 OPID í DAG 1—4 Einbýlishús — Hafnarbraut — Kópavogi Ca. 160 fm einbýli, haBÖ og ris ♦ 100 fm iönaöarpláss meö 3ja fasa lögn. Lítiö áhvílandi. Verö 2400 þús. Raöhús — Álftanesi Ca. 220 fm raöhús á tveimur hæöum. Fyrsta hæöin er tilbúin undir tréverk. önnur hæöin fokheld. Húsinu veröur skilaö frágengnu aö utan. Verö 2100 þús. Einbýlishús — Hveragerði Ca. 130 fm einbýlishús svo til fullbúiö. 810 fm hornlóö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö i Holahverfi í Breiöholti æskileg. Einbýlishús m/bílskúr — Akranesi Ca. 120 fm fokhelt timburhús meö rúml. 30 fm bilskúr. Ákv. sala. Einbýli — Vogar Vatnsleysuströnd I Ca. 140 fm einbýli meö 50 fm bilskúr. Ákv. sala. Lóö og sökklar — Vogum Vatnsleysuströnd Fyrir ca. 125 fm einbýlishús. Allar teikningar fylgja. Gatnageröargjöld greidd Raf- magsinntak greitt. Teikningar á skrifstofu. Verö 250 þús. Sólvallagata — Lúxusíbúð — Tvennar svalir Ca 112 fm glæsileg ibúö á 2. hæö í þribýlishúsi. Allar Innréttingar í sérflokki. Dalbrekka — Hæö og ris — Kópavogi Ca. 145 fm ibúö á 2. hæö og i risi i tvibýlishúsi. Á hæöinni eru 2 stofur, eldhús, hol. gestasnyrting og sjónvarpsherb. í risi eru 3 svefnherb. og baöherb. Bilskúrsréttur fylgir. Verö 2,2 millj. Háaleitisbraut — 5 herb. með bílskúr Ca. 125 fm falleg íbúö á 1 haaö í fjölbýlishúsi. Skipti á 4ra herb. íbúö í Árbæjarhverfi eöa Hólahverfi i Breiöholti æskilegust Hólahverfi — 4ra—5 herb. Ca. 140 fm björt og falleg ibúö á 4. hæö i lyftuhúsi. íbúöin skiptist i stofur, 3 svefnherb , forstofu, stórt baöherb. og gestasnyrtingu. Verö 1800 þús. Melabraut — 3ja—4ra herb. — Seltjarnarnesi Ca. 110 fm ibúö á jaröhæö i þribýlishúsi Allt sér. Suöurverönd. Eign sem býöur upp á mikla möguleika. Verö 1.550 þús. Álfhólsvegur — 3ja herb. — Kópavogi Ca. 80 fm falleg íbúö á 1. hæö i nýlegu steinhúsi. Ca. 25 fm einstaklingsibúö í kjallara fylgir. Verö 1700 þús. Hverfisgata — 3ja herb. — Ákveöin sala Ca. 90 fm ibúö á 3 hæö i steinhúsi. Verö 1200 þús. Nesvegur — 3ja herb. — Ákveöin sala Ca 85 fm ibúö á 2. hæö i steinhúsi. Verö 1200 þús. Dalsel — Stór 3ja herb. meö bílageymslu Ca. 105 fm falleg íbúö á 2. r.?4ö í blokk. Ibúöin skiptíst í 2 svefnherb., stofu, hol, eldhús og rúmgott baöherb. Suojrsvalir. öll sameign er frágengin og bílageymsla fylgir ibuöinni. Verö 1.750 þús. Mikil eftirspurn er eftir öllum stærðum og gerð- um fasteigna Höfum fjársterkan kaupanda aö 2ja eöa 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Æskileg staösetning miðsvæö- is, en ekki skilyröi. Einarsnes — Skerjafiröi — 3ja herb. Ca. 70 fm falleg ibuö á jaröhaaö. Ibúöin skiptist i stofu, 2 svefnherb., eldhús og baöherb Eignin er öll endurnýjuö á smekklegan hátt. Verö 1100 þús. Möguleiki á lítilli útborgun. Hlíðahverfi — 2ja herb. — Ákveöin sala Ca 50 fm ósamþ. risibúö á góöum staö i Hliöunum. Verö 900 þús. Hlíðahverfi — 2ja herb. — Sérinngangur I Ca. 50 fm sérlega snotur íbúö i blokk. Tengt fyrir þvottavél á baöi. Sérinngangur. Ibúöin er öl! sem ný. Akveöin sala. Verö 1.200 þús. Bergþórugata — 2ja herb. — Samþykkt Ca 60 fm góö kjallaraibúö i steinhúsi. íbúöin er samþykkt. Verö 950 þús. Holtsgata — 2ja herb. — í skiptum Ca. 55 fm íbúö á jaröhæö í fjölbýlishusi, i skiptum fyrir 3ja herb. íbúö m/bilskúr í vesturborginni og nágr. Verö 1030 þús. Brattakinn — 2ja herb. — Hafnarfiröi Ca. 55 fm ibúö á jaröhæö i þribýlishúsi. Veró 800 þús. Guömundur Tómasson sölustj., heimasími 20941. Vióar Boóvarston viösk.fr., heimasimi 29818. Ágúst Guömundsson Helgi H. Jónsson viöskfr. Opiö í dag 1—3 Lindargata Snyrtileg 40 fm 2ja herb. íbúö á jaröhaeö meö sérinng. Ákv. sala. Verö 800—850 þús. Laugavegur 2ja til 3ja herb. íbúö, 80 fm í góöu steinhúsi. Ibúöin er mikiö endurnýjuö. Laus fljótl. Ákv. sala. Verö 1200—1300 þús. Hamrahlíö Öll endurnýjuö 50 fm 2ja herb. íbúö á jaröh. meö sérinng. Verð 1150—1200 þús. Laugavegur Mjög snyrtileg 70 fm ibúö á 1. hæð í bakhúsi. Hraunbær Á annarri hæö 2ja herb. 70 fm íbúö m/suöursvölum. Góö sameign. Verð 1,2—1250 þús. Austurgata Hf. Endurnýjuö 50 fm 2ja herb. íbúð meö sérinng. Framnesvegur 55 fm íbúö í kjallara. Ákv. sala. Verö 900 þús. Sörlaskjól 75 fm góö íbúö í kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Verö 1,2 millj. Nönnugata Sérbýli, forskalaö timburhús, hæð og ris alls 80 fm. Fífusel 105 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæö (endi). Verð 1,7 millj. Hraunbær Góð 4ra herb. íbúö á 2. hæö, 110 fm. Flísalagt baöherb., gott verksmiðjugler. Verö 1,7 millj. Álftahólar 4ra—5 herb. íbúö á 5. hæð, 128 fm í skiptum fyrir einbýlis- hús i Mos. Leirubakki í ákveöinni sölu 117 fm ibúó, 4ra—5 herb. ibúöin er á 1. hæö. Flisalagt baðherb. Kríuhólar 136 fm 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð. Stofur, 3 svefn- herb., eldhús, baö og gesta- snyrting. Verð millj. Ákv. sala. 1,7—1,8 Hlégerði Vönduð miöhæð í þríbýli, 3 svefnherb. og stofa. Bílskúrs- réttur. Lltsýni. Ákv. sala. Verö 1,8—1,9 millj. Leifsgata 125 fm alls, hæö og ris í þríbýl- Ishúsi. Suöursvalir. Bílskúr. Verö 1,9 millj. Tunguvegur Raöhús 2 hæöir og kjallari alls 130 fm. Mikið endurnýjað. Garður. Verð 2,1 millj. Reynihvammur Kóp. Rúmlega 200 fm einbýlis- hús, sem er hæð og ris. 55 fm bílskúr. Ákv. sala eöa skipti á minni fasteign. Bjargartangi Mos. 146 fm einbýlishús á einni hæö. Bílskúr. Sundlaug. Hús i mjög góöu ástandi. Ákv. sala. Vantar 3ja herb. ibúölr í Reykjavík og Kópavogi. Vantar 4ra—5 herb. íbúö í Seljahverfi. Vantar 4ra—5 herb. ibúöir í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Vantar raöhús í Árbæjarhverfi. Vantar raöhús í Seljahverfi. Vantar einbýlishus í Garöabæ. Vantar verslunarhúsnæöi nálægt miöbæ. Mjög sterkar greiöslur. 29555 Kvisthagi Höfum fengið til sölu mjög góöa 125 fm sérhæö viö Kvisthaga ásamt nýjum bílskúr. Mjög góö eign á góöum staö. Skipti möguleg á minni. 29555 8stetgAU*lan EIGNANAUST Skiphofti 5-105 Reykjavik - Simar 20555 • 20558 3 OIJND FASTEIGNASALA Opið kl. 13—18 í dag Óskum eftir 3ja og 4ra herb. íbúðum. Sterkar greiðslur í boöi. 2ja herbergja íbúöir Brekkubær, jaröhæö. 96 fm. Verö 1,2 millj. Seljavegur. Ris, 65 fm. Verð 1050— 1100 þús. Vesturbraut Hf. Jarðhæö, 50 fm. Verð 950 þús. Laugavegur. Kjallari. Verö 650 þús. Hamrahlfð. 1. hæö 50 fm. Verö 1,2 millj. 3ja herbergja íbúöir Ris við Grettisgötu, skilast tilb. undir tréverk, eftir er aö taka húsnæöisstjórnarlán. Verð 1.360 þús. Laugavegur. 90 fm íbúö. Verö 1250 þús. Bergstaðastræti. Hæö og ris í bakhúsi. Húsiö er tvíbýli meö garöi. 2 stórar stofur, svefnherb. í risi má hafa 2 barnaherb. Möguleiki á að lyfta risinu. Verö 1,3 millj. Barónsstigur. 75 fm. Verö 1150 þús. Hverfisgata. Steinhús, 90 fm. Verö 1,2 millj. Bólstaðarhlíð. 85 fm. Verö 1,4 millj. Markholt í Mos. 90 fm. Verö 1,1 —1.2 millj. Langholtsvegur. Bílskúrsréttur. 90 fm. Verö 1,5 millj. Hæðargarður. 90 fm. Verö 1505 þús. Fagrakinn í Hafn. 3býli, 97 fm. Verö 1,5 millj. Kambasel. Sérhæö, 90 fm. Verö 1,4 millj. Hraunstígur Hf. 70 fm nýuppgerö. Veró 1,4 millj. 4ra herbergja íbúðir Engihjalli, 117 fm. Þvottahús á hæölnni. Verö 1,7 millj. Hverfisgata. 82 fm. Verö 1,3 millj. Melabraut. 110 fm. Verö 1550—1600 þús. Leirubakki. Búr og þvottahús innaf eidhúsi. Verö 1,7 millj. Vesturberg. Endatbúó. 113 fm. Verö 1550 þús. Sérhæðir Skólagerði. Falleg sérhæö meó bílskúr. 130 fm. Verö 2,5 mlilj. Austurbær. 150 fm hæö í nýlegu steinhúsi. Bílskúr. Skarphéðinsgata. 100 fm. Verð 1,8 millj. Helgaland í Mos. 150 fm. Veró 1,8 millj. Einbýlishús og raðhús Kambasel. Raöhús 250 fm. Veró 3,1 millj. Engjasel. 210 fm. Veró 2,9 millj. Flúðasel. 240 fm. Verö 3 millj. Álfhólsvegur. 180 fm einbýli. Verö 3,8 millj. Tunguvegur. 130 fm raóhús. Verö 2,1 millj. Brekkubær. 200 fm. Veró tilboö. Lækjarás. 450 fm einbýli. Verö 5,5 millj. Stuðlasel. 325 fm einbýli. Fullbúiö. Veró 6,5 millj. Reynihvammur Kóp. 136 fm einbýli. 60 fm ibúöarhús á lóöinni. Verö 3,5 millj. Eftirsótt eign Erum meö i sölu 5 herb. íbúö á Óöinsgötu 16. Hún er tilb. undir tréverk. Greiöslukjör: 1600 þús á árinu og 400 þúsund lánuö til 25 ár. Teikningar og lyklar á skrlfstofunni. . Ólafur Geirsson viðskfr., Borghildur Flórsntsdóttir, Guðni Stetánsson, Þorsteinn Broddason.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.