Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
R 1100 Willys til sölu
351 Cleveland, 4ra hólfa, 300 hestöfl. 4ra gíra Trader álgír-
kassi. Læst drif framan og aftan, drifhlutfall 4,27. Upphækkaö-
ur á boddýi og fjöörum. Samstæóa og gluggastykki nýtt. Nýleg
blæja. Veltistýri. Háir Mustang stólar.
VEROLAUNABÍLL. Verö tilboö.
Pústþjónustan sf.,
Skeifunni 5, sími 82120.
Plíseraðar rósettur í loft
3
STÆRÐIR
Raftækjaverslunin
H.G. Guöjónsson,
Stigahlíð 45—47 — Sími 37-6-37.
Sendum
í póstkröfu
Me<bi
M TÆKNI
VnUUNGAR
OG ANNAD FFNIÁ SMÐITÆKNIÖG Vfe/A/DA
Meira en 100 tækninýjungar: Bílar - Vísindi - Tækni - Umhverfi
Flug - Rafeindatæki - Viðskipti - Tölvutækni - Stjarnfræði - Fjarskipti ■
Lækningar - Vélar og tæki - Verkfæri - Vinnuvélar - Iðnaðarvélar -
Mælitæki - Ljósmyndun - Hús..........................
Hugmyndir aó nýjum fyrirtækjum
i iónaði, þjónustu og versiun. NR.1,1983
Sextán ára sænsk stúlka með
áhuga á dansi, bókalestri, dýrum,
tónlist o.fl.:
Doris Olofsson,
Nystrand 4059,
S-942 00 Alvsbyn,
Sweden.
Sextán ára sænsk stúlka með
áhuga á söng, dansi, tónlist og
íþróttum:
Monika Blomberg,
Mariebergsgatan 3D,
532 00 Skara,
Sverige.
F'jórtán ára japönsk stúlka með
áhuga á tónlist, sundi og fiskveið-
um:
Akemi Kozato,
7082 Yaho,
Kunitachi City,
Tokyo 186,
Japan.
Ellefu ára stúlka í Svíþjóð með
áhuga á íþróttum og tónlist:
Annika Henriksson,
Strandvágen 65,
970 40 Pajala,
Sverige.
cjcjutn qóðar bœktir
og menning
SiguröurA, Maanússon +
JAKOBSGLÍMAN
Sögumaður, Jakob Jóhannesson, fermdist í lok
Möskva morgundagsins og er því kominn í fullorð-
inna manna tölu í þriðja bindi uppvaxtarsögunnar.
Aðstæður heima fyrir hafa aldrei verið ömurlegri og
framtíðin virðist ekki björt. Jakobsglíman nær yfir
þrjú átakaár í lífi drengsins og segir frá tilraunum
hans til að komast að heiman, mennta sig og ná
fótfestu í KFUM þegar hann hefur játast Kristi. Þar
eru fyrir menn sem hafa mikil áhrif á sögumann og
auðvelda ekki glímu Jakobs við freistingar holdsins
sem með vaxandi kynhvöt valda átakamikilli tog-
streitu í sálarlífi hans. Jakobsglíman er næm lýsing
á viðkvæmu skeiði í lífi unglings, um leið og hún
sýnir nánasta umhverfi hans og verður sérkennileg
heimild um einstakling í Reykjavík stríðsáranna.
Uppvaxtarsaga Sigurðar A.
Magnússonar í bókunum Undir
kalstjörnu (1979) og Möskvar
morgundagsins (1981) fékk
frábærar viðtökur almennings
jafnt sem gagnrýnenda.
í Jakobsglímunni erstíl-
snilldin hin sama, enfrásögn-
in jafnvel enn persónulegri og
nákomnari höfundinum.