Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 30

Morgunblaðið - 04.12.1983, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | lluL'\;iiH!ur hf, HSnusÍír II H.ig\;mgur hf. OSKUM EFTIR AD RAÐA: || OSKUM EFTIR AD RAÐA: Út á land Viðskiptafræðing (581) til starfa hjá Kísiliöjunni hf. viö Mývatn. Starfssvíð: Áætlanagerö, uppgjör, trygg- ingamál, bókhald, inn- og útflutningur o.fl. Við leitum aö viöskiptafræöingi sem hefur gott vald á ensku, starfsreynsla æskileg. Húsnæöi til staðar. Breiðverk hf. óskar eftir aö ráöa fram- k /æmdastjóra (701) og verkstjóra (703). Fyrirtækiö er bíla- og járnsmíöaverkstæöi í Reykholtsdal, Borgarfiröi. Starfssviö framkvæmdastjóra: Daglegur rekstur, fjármálastjórn, bókhald, markaðsmál o.fl. Viö leitum að manni meö reynslu af stjórn- unar- og bókhaldsstörfum. Starfssviö verkstjóra: Móttaka verkefna, lagerstjórn, verkstjórn, framleiöslu- og verk- efnaáætlanir o.fl. Viö leitum aö manni sem hefur reynslu af verkstjórn og tæknilega þekkingu í járniön- aöi. Gott húsnæöi til staðar fyrir báöa starfs- mennina. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangnr hf. RADNINGARÞJONUSTA GRENSASVEGI 13. R Þórir Þorvardarson, Katrín Óladóttir. SiMAR 83472 8 834831 =7 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS- OG SOLURADGJOF ÞJODHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÖNUSTA. SKODANA-OG Hjúkrunar- fræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar eftir hjúkrunarfræöingi til starfa á næt- urvakt (föstudaga og laugardaga — aöra hverja viku) frá 1. janúar nk. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Sjúkraþjálfarar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfirði óskar aö ráöa sjúkraþjálfara í hálft starf. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir í síma 50281. Efnaverkfræðing (583) til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: framleiöslustjórn, framleiðslu- áætlanir, verksmiöjustjórn og rannsóknar- störf. Viö leitum aö efnaverkfræöingi, æskileg starfsreynsla af framleiöslu- og verksmiöju- stjórn. Innkaupafuiltrúa (585) til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Erlend innkaup, gerö pantana, útflutningur, markaösrannsóknir o.fl. Viö leitum aö manni meö reynslu af sölu- og markaösmálum. Góö enskukunnátta nauö- synleg. Gjaldkera (624) til starfa hjá fyrirtæki í Garöabæ. Starfssviö: Móttaka uppgjöra, sjóösbók, inn- heimtustjórn, greiðsla reikninga, launaút- reikningur o.fl. Viö leitum aö töluglöggum, nákvæmum og samviskusömum manni sem hefur reynslu af gjaldkera- og bókhaldsstörfum. Um hluta- starf getur verið aö ræöa. Starfiö er laust strax. Ritara (626) til starfa hjá félagasamtökum í Reykjavík. Hér er um hálfs dags starf aö ræöa (e.h.). Starfssviö: Vélritun, skýrslugerö, bókhald, innheimta, skjalavarsla o.fl. Viö leitum aö ritara sem hefur hæfileika til aö starfa sjálf- stætt og skipulega. Starfiö er laust strax. Ritara (620) til starfa hjá virtu viöskipta- og þjónustu- fyrirtæki meö mikil erlend samskipti. Viö leitum aö manni meö stúdentspróf frá Verslunarskólanum eöa Samvinnuskólanum. Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi mjög góða ensku- og vélritunarkunnáttu. Starfiö er laust strax. Ritara (628) til starfa hjá innflútningsverslun í Reykjavík. Starfsaviö: Útskrift reikninga, toll- og verö- útreikningur, sölumennska o.fl. Viö leitum aö nákvæmum, töluglöggum og samviskusömum manni. Starfsreynsla og/eöa kunnátta í toll- og veröútreikningi æskileg. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktum númerum viökomandi starfs. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RADNINGARÞJONUSTA GRENSASVEGI 13. R Þórir Þorvarðarson, Katrín Óladóttir. SIMAR 83472 & 83483 Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS- OG SÖLURADGJOF. ÞJODHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA. SKOÐANA OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD Forstjóri. Skrifstofustarf Kaupfélagsstjóri Kaupfélag Ólafsvíkur vantar kaupfélagsstjóra frá og meö næstkomandi áramótum. Umsóknir sendist til Kristjáns Pálssonar, Bæjartúni 7, Ólafsvík, sími 93-6462. Arkitekt meö 2ja ára starfsreynslu óskar eftir vinnu á i teiknistofu. Getur hafið störf fljótlega. Upplýsingar í síma 54640 eftir kl. 18.00. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa, hálfan daginn. Verzlunarskólapróf eöa hliöstæö menntun. Upplýsingar er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir 8. desember merkt: „Austurbær — 824“. Vaktstjóri Vélvirki eða laghentur maður vanur vélum óskast til starfa hjá iönfyrirtæki. Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri störf leggist inn á Mbl. fyrir fimmtudaginn 8. des. 1983 merktar: „V — 541“. |fí<jaaiijír hf. ^Snust^. OSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Tölvuráðgjöf Lánastofnun óskar eftir aö ráöa starfsmann til ráögjafarstarfa á sviöi tölvumála og veita forstööu nýrri deild á þessu sviði. Starfiö felst í ráögjöf, skipulagningu, þarfagreiningu og gerö forrita. Viö leitum aö manni sem getur unniö sjálf- stætt. Æskileg menntun verk-, tækni- eöa viöskiptafræði. Hér er um aö ræöa starf til framtíöar. Góö laun í boöi. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Lánastofnun“ fyrir 15. des- ember 1983, eöa hafiö samband viö Þóri Þorvaröarson. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RA DNINGARÞJONUS TA GRENSASVEGI 13. R Þórir Þorvaröarson, Katrín Óladóttir. SlMAR 83472 8 83483 Framkvæmdastjóri: Olafur Örn Haraldsson. REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÖNUSTA. MARKADS- OG SÖLURADGJÖF. ÞJODHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖL VUÞJÖNUSTA. SKODANA- OG MARKADSKANNANIR. NAMSKEIDAHALD. Ungur verkfræð- ingur óskar eftir framtíöarstarfi. Margt kemur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu leggi til- boö inn á afgreiðslu blaösins fyrir 12. des- ember merkt: „S — 0903“. Fjölbreytt starf Viö erum aö leita aö starfsmanni meö há- skólamenntun til starfa viö stjórnunar- og markaösstörf hjá traustu þjónustufyrirtæki. Viö bjóöum: • Sjálfstætt og umfangsmikiö starf. • Möguleika á starfsþróun. • Skemmtilegt starfsumhverfi. • Starf í vaxandi fyrirtæki, sem byggir á miklum samskiptum viö viöskiptavini. Viö erum aö leita eftir starfsmanni: • Sem hefur áhuga á stjórnun og mark- aðsmálum. • Til framtíðarstarfa. • Sem er fjölhæfur og vill starfa sjálfstætt. • Á aldrinum 28—35 ára, helst meö starfs- reynslu. Viö höfum áhuga á aö ráöa traustan og góö- an starfsmann sem vill taka þátt í framtíðar- uppbyggingu vaxandi fyrirtækis. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaö- armál og öllum umsóknum svaraö fyrir 21. desember. Umsóknum skal skilað til Morgunblaösins fyrir 12. des. merkt: „Fjölbreytt starf — XXXX“. Fóstrur Staöa forstööumanns viö dagheimiliö og leikskólann viö Tjarnargötu í Keflavík er laus til umsóknar. Áskiliö aö umsækjendur hafi fóstrumenntun. Staöan veitist frá 1. jan. 1984. Uppl. um stööuna eru veittar hjá félagsmála- fulltrúa, Hafnargötu 32, sími 92-1555 frá kl. 9.00—12.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir þurfa aö berast félags- málafulltrúa fyrir 12. des. nk. Félagsmálaráð Keflavíkurbæjar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.