Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 31

Morgunblaðið - 04.12.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 31 I | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Krabbameinslækn- ingadeild Sérfræöingar (3) í krabbameinslækningum, (oncology), eða í lyflæknisfræöi meö sér- stöku tilliti til krabbameinslækninga, óskast viö krabbameinslækningadeild. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd Ríkisspítalanna fyrir 5. janúar nk. á sérstökum umsóknareyðublöð- um fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstjóri í síma 29000. Endurhæfingadeild Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö endurhæf- ingadeild frá 1. febrúar nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Bæklunarlækn- ingadeild Hjúkrunardeíldarstjóri óskast viö bæklunar- lækningadeild frá 1. mars nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Lyflækningadeild Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi viö lyflækningadeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. Kvennadeild Læknaritari óskast frá 1. janúar nk. viö kvennadeild. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun áskilin ásamt góöri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri kvenna- deildar í síma 29000. Geðlækninga- deildir Sérfræöingur í barnageölækningum óskast ,viö geödeild Barnaspítala Hringsins til afleys- inga í 1 ár. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd Ríkisspítalanna fyrir 5. janúar nk. á sérstökum umsóknareyöublöö- um fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir geödeildar Barnaspítala Hringsins í síma 84611. Hjúkrunardeildarstjóri óskast viö deild XVI, Flókagötu 31. Sérnám í geðhjúkrun æskilegt. Hjúkrunarfræöingar óskast til næturvakta á deild 33D. Hjúkrunarfræöingar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi á deild 32C og á deild 33C. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geð- deilda Ríkisspítala í síma 38160. Reykjavík, 6. desember 1983. Sölustarf Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa sölumann til fjölbreyttra sölu- starfa. Æskileg þekking og reynsla í sölu- störfum á sviöi fatnaðar og vefnaöarvöru. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, leggi um- sóknir sínar á afgreiöslu blaösins með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 9. þessa mánaðar merktar: „Vefnaöar- vara — 823“. Heilbrigðisfulltrúi — framkvæmda- stjóri Staöa heilbrigðisfulltrúa, sem jafnframt getur gegnt stööu framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlits fyrir Hafnarfjarðarsvæði (Hafnarfjörö, Garöabæ og Bessastaöahrepp) er laus nú þegar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyrði reglu- geröar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigöisfulltrúa. Um laun fer samkv. kjarasamningum viö Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Undirritaöur veitir nánari upplýsingar, ef óskaö er. Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20. desember 1983 til: Héraðslæknis Reykjaneshéraös, Heilsugæslu Hafnarfjaröar, Strandgötu 8-10, 220 Hafnarfirði. Setjarar Vanir umbrotsmenn óskast í pappírsumbrot. Upplýsingar hjá verkstjóra í setningu. Prentsmiðjan Oddi hf. Höfðabakka 7. Seltjarnarnes — Heilsugæslustöð Móttaka og símavarsla. Starfiö er 56% af heilu starfi. Vinnutíma er skipt vikulega fyrir og eftir hádegi. Skriflegar umsóknir er greini fyrri störf sendist Heilsugæslustööinni fyrir 10. des. nk. Bæjarstjóri Seltjarnarness Atvinnurekendur - rannsóknastofur - Ungur reglusamur maður meö margra ára reynslu í rannsóknarstörfum (efnagreiningu) óskar eftir vinnu frá 1. jan. nk. í 7 til 8 mán. Vinsamlegast sendið tilboð til augld. Mbl. merkt: „Rannsókn — 1802“. Ljósritun og sölumennska Ungt og vaxandi fyrirtæki vantar starfsfólk í tvö fjölbreytt störf: 1. Starfskratt við Ijósritun, aöra pappírsvinnu og e.t.v. innheimtu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af pappírsvinnu. Nákvæmni, snyrtimennska og umráö yfir bifreiö eru skllyröi. Reynsla af Ijósrit- unarvélum er æskileg, en ekki nauösynleg. 2. Starfskraft viö sölumennsku. Starfiö felst m.a. í aö vinna aö mark- aösmálum og vöruþróun á upplýsingaefni og sölu á þvi. Nauösyn- legt er aö viökomandi hafi alla almenna eiginleika sölumanns, geti umgengist fólk og unnið sjálfstætt. Umráö yfir bíl er skilyröi fyrir ráönlngu. Bæöi þessi störf mótast nokkuð af starfsfólk- inu og hér er tilvaliö tækifæri fyrir ungt og hresst fólk aö axla meiri ábyrgö en áöur. Umsækjendur þurfa aö geta hafið störf 1. janúar 1984. Áhugasamir aöilar eru beðnir að senda um- sóknir, sem greini ítarlega frá fyrri störfum og reynslu, til Morgunblaöins fyrir föstud. 9. des. merkt: „Ljósritun 822“. Forritari — Kerfisfræðingur Vegna aukinna umsvifa óskum viö eftir aö ráöa starfsmann meö eftirfarandi verksviö: Uppsetning á tilbúnum forritakerfum hjá viöskiptavinum okkar, aðstoö og kennsla, auk almennrar forritunar og kerfisvinnu. Viö leitum aö manni með þægilega fram- komu, þekkingu á viöskiptakerfum og góöa skipulagshæfileika. Skriflegar umsóknir veitir Garðar Jóhanns- son milli kl. 9 og 10 næstu daga. Rafvirki óskast til afgreiðslustarfa á rafmagnsvöru- lager. Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska áskilin. Tilboð meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Rafvirki — 0904“. Skrifstofustarf Starfsmaöur óskast til almennra skrifstofu- starfa hálfan daginn á skrifstofu Vatnsleysu- strandarhrepps. Skriflegar upplýsingar er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 15. desember nk. Sveitarstjórinn í Vatnsleysustrandarhreppi. Röntgentæknir Röntgentæknir óskast að Sjúkrahúsi Suður- lands Selfossi, strax, eöa í síðasta lagi frá 1. janúar, 1984. Upplýsingar gefur Guörún Hálfdánardóttir röntgentæknir í síma 99-1300 á vinnustaö eða í síma 99-4647 heima. Sjúkrahús Suðurlands. Atvinnu- rekendur ath. 26 ára maöur óskar eftir starfi. Reynsla í sölustörfum o.fl. Stúdentspróf og 2 ár í við- skiptafræöi HÍ. Uppl. í síma 46020. Ungur matreiðslu- meistari óskar eftir atvinnu. Hefur unnið sjálfstætt. Þeir sem áhuga hafa leggi tilboð inn á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „M — 1926“. Skrifstofustarf hjá heild- verzlun í hjúkrunarvörum Heildverzlun í miöborg Reykjavikur óskar eftir aö ráöa starfsmann til fjölbreyttra skrifstofu- og sölustarfa. Verksviö fyrirtækisins er einkum innflutnlngur og sala á hvers konar hjúkrunarvörum og tækjabúnaöi fyrlr heilbrigöisþjónustu. I starfinu felst m.a.: 1. Almenn skrifstofuumsjón. 2. Vélritun. 3. Sölumennska og samband viö viskiptavini. Leitaö er aö manneskju: 1. Meö verslunarskóla-, samvinnuskóla- eöa studentsprófsmenntun og/eóa menntun/reynslu i hjúkrun eöa heilbrigöisþjónustu. 2. Æskilegur aldur 25—45 ára. 3. Sem hefur til aö bera samvizkusemi. reglusemi, áreiöanleika og góöa framkomu. 4. Sem getur unniö sjálfstætt. Góö vinnuaöstaöa og góö launakjör í boöl fyrir hæfa manneskju. Umskóknum sé skilaö á afgreiöslu Mbl. fyrir 10. desember, merkt: „Fjölbreytt skrifstofustarf — 3106". Meö allar umsóknir verður fariö sem trúnaöarmál. öllum veröur svar- aó.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.