Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 04.12.1983, Qupperneq 32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða áreiöanlegan og reglu- saman mann til starfa í framleiðsludeild fyrir- tækisins. Unnið er á vöktum allan sólarhringinn. Góð vinnuaöstaða. Umsóknir um starfið er greini aldur og fyrri störf, leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 6. des- ember nk. merkt: „I — 43“. Félagsheimilið Stapi — Forstöðumaður Staða forstöðumanns viö Félagsheimilið Stapa Njarðvík er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. desember. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarstjóri Njarövíkur. Næturvörður Stórt þjónustufyrirtæki óskar að ráða nú þegar næturvörð til gæslu og ræstingastarfa. Umsóknir ásamt meðmælum og eða tilvísun- um óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „Næturvörður — 0156“, fyrir hádegi nk. mánudag. Kona á fertugsaldri leitar að fjölbreyttu starfi á höfuðborgar- svæðinu, gjarnan sjálfstæðu. Get hafiö störf strax um áramótin eða eftir samkomulagi. Stúdentspróf og kennarapróf, nokkur þekk- ing á tölvuvinnu fyrir hendi. Hef starfað við kennslu, bókhald og skrifstofustörf, auk þess unnið mikið að félagsmálum. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sjálfstæð — 820“. Framreiðslunemi óskast Uppl. á staönum næstu kvöld frá 18—20 á kvöldin. Arnarhóll, veitingahús, Hverfisgötu 8—10, gengiö inn frá Hverfisgötu. Ritari — snúningar Ritari óskast, góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauösynleg. Á sama stað vantar vinnuglaðan starfskraft til að sjá um inn- heimtur og snúninga. Uppl. um menntun, fyrri störf og aldur sendist á augld. Mbl. fyrir 7. des. merkt: „Rit- ari — snúningar — 821“. Sölumanneskja óskast Góöur starfskraftur óskast strax til sölustarfa við heildsölufyrirtæki í Garðabæ sem verslar með snyrtivörur. Uppl. í síma 45688 á almennum skrif- stofutíma. Lager- og sölumaður óskast til afleysinga sem fyrst í ýmsar gúmmí vörur. Þarf aö vera hraustur, reglusamur og skrifandi. Tilboð merkt: „Gúmmí — 44“ sendist augl. Mbl. Staða organista við Hafnarfjarðarkirkju er laus til umsóknar. Umsóknir sendist formanni sóknarnefndar, Ólafi Vigfússyni, Öldugötu 19, Hafnarfirði. Heimilishjálp — Seltjarnarnesbær Félagsmálastofnun Seltjarnarness óskar aö ráða starfsfólk í heimilishjálp, allan daginn, hálfan daginn eöa einhverja tíma í viku (gæti hentað skólafólki). Upplýsingar hjá félags- málastjóra í síma 27011. Sölumaður óskast til starfa strax hjá matvælafyrirtæki. Þarf að hafa bíl. Erum að leita að ábyggi- legum manni með frumkvæði og góða skipu- lagsgáfu. Eiginhandarumsókn er tilgreini aldur, mennt- un og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 0905“ fyrir 7. desember. Rafmagsveitur ríkisins óska að ráða rafveitustjóra II með aðsetri á Selfossi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Rafmagsveitum ríkisins Hvolsvelli eða til starfsmannahalds hjá Rafmagsveitum ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík fyrir 15. desember. Rafmagsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Fóstrur Á dagheimilisdeild, Sólbrekku, Seltjarnar- nesi, vantar fóstru frá 1. janúar 1984, hálfan eða allan daginn. Á deildinni eru 17 börn, 2ja—6 ára. Starfs- kraftur með reynslu á dagheimilisstörfum kæmi til greina. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 29961. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar ... ......■ ‘ 4 *• ; ..y ’y;: ,ýySfe1 húsnæöi óskast Keflavík — Njarövík Skipasmíöastöð Njarövíkur hf. óskar að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð nú þegar í Njarö- vík eða Keflavík. Upplýsingar gefur Stefán í síma 92-2844 eöa 92-2936 eftir vinnutíma. Húsnæöi fyrir heilsverslun óskast Heilsölufyrirtæki meö snyrtivörur og ilmvötn óskar eftir ca. 150—200 fm skrifstofu- og lagerhúsnæði t.d. í Múlahverfi, Borgartúni eða miösvæðis í borginni. Upplýsingar í síma 81710 og 81661 á skrif- stofutíma. Hjólbarðaverslun óskar eftir 60—100 fm húsnæði á götuhæð í gamla vesturbænum. Góð aðkeyrsla og rúmt pláss fyrir framan. Ath.: Aðeins verslun, ekki viðgerðir eða skiptingar. Tilboð til blaðsins merkt: „Dekk — 45“. | húsnæöi /' boöi ~\ Verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu skammt frá Vitatorgi á 2. hæð um 190 fm sem hægt er að skipta í smærri ein- ingar. Húsnæðið hentar fyrir skrifstofur, teiknistofur, heildv., o.fl. Næg bílastæði. Húsnæðið veröur laust fljótlega. Uppl. í síma 35070, _________________________ Verslunarhúsnæöi á Akureyri Til leigu er verslunarhúsnæði á besta stað í miðbænum. Húsnæðiö er laust til afnota fyrri hluta næsta árs. Lysthafendur sendi nöfn sín í pósthólf 748, Akureyri, fyrir 10. desember. 3ja herb. íbúð til leigu í austurbænum. Leigist frá 1. jan. ’84 til 30 júlí ’84. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 8. des merkt: „A — 1927“. 175 VW Porsche 914 1.8 sportbíll til sölu. Bifreiðin verður til sýnis næstu daga við sendiráð Bandaríkjanna að Laufásvegi 21. Tilboö óskast fyrir 8. desember. Laxveiðimenn — Stangaveiðifélög Tilboö óskast í stangaveiði Hvolsár og Staö- arhólsár í Saurbæjarhreppi, Dalasýslu. Bæði er um að ræða lax- og silungsveiði. Mjög gott veiðihús. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upp- lýsingar veitir formaður veiðifélagsins, Ingi- berg J. Hannesson, Hvoli, sími 93-4933 eða 91-74670. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.