Morgunblaðið - 04.12.1983, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1983
41
Tríó Paul Scofield
Eftir þaö leysti hann Pat Meth-
eny af hólmi í sveit vibrafónleikar-
ans Gary Burtons, en áöur haföi
hann setiö við hliö Philip Catherine
og hljóöritaö Three or Four Shad-
es of Blues meö Charlie Mingus.
Auk þessa hefur Scofield hljóörit-
aö meö Niels-Henning Örsted
Pedersen, Lionel Hampton og
gamla Kansas City meistaranum
Jay McShann, en þar var hann í
hópi sveiflusnillinga á borö viö
Dicky Wells og Buddy Tate.
Allt frá árinu 1977 hefur Scofield
leikiö meö eigin hljómsveit jafn-
hliöa starfi í hljómsveitum annarra.
Tríó þaö, sem hann kemur meö
hingað til lands og skemmtir gest-
um i Gamla Bíói annað kvöld.
Einkenni á Paul Scofield, sem leikur nútíma bebop
við þriðja mann í Gamla Bíði annað kvöld
hugmyndaflug
sveifla
Magnað
og sterk
Þaö er hreinlega ekkert lát á
komu frœgra erlendra hljómlist-
armanna til landsins þessar vik-
urnar. Um daginn var þaö Psy-
chic TV, þá Linton Kwesi John-
son með Db Bandió hans Dennis
Bovell aö baki sér í Sigtúni á
föstudag og á morgun, mánudag-
inn 5. desember, býöur jazzvakn-
ing upp á tríó John Scofield í
Gamla Bíói.
John þessi Scofield er í hópi
helstu gítarleikara jazzins og hefur
frægöarsól hans fariö ört hækk-
andi á lofti eftir aö Miles Davis réöi
hann í hljómsveit sína. Scofield er
nú helsti einleikari Davis eins og
glöggt má heyra á nýjustu plötu
meistarans, Star People.
Scofield var þó vel kynntur á
meðal jazzunnenda áöur en hann
réðist til Davis. Hann hóf ferilinn
sem rokkgítarleikari, en eftir aö
hafa lokið námi frá Berklee-skól-
anum í Boston hefur hann ein-
göngu helgaö sig jazzinum.
Hann réöst til Gerry Mulligans á
sínum tíma og lék m.a. meö hon-
um og Chet Baker á frægum tón-
leikum í Carnegie Hall, sem gefnir
hafa veriö út á tveimur hljómplöt-
um. Áriö 1974 tók hann sæti John
Abercrombie í sveit trymbilsins
Billy Cobham (vel á minnst, hvar er
hann niðurkominn nú, útúrdúr —
SSv.) og lék þar í tvö ár. Undir þaö
síöasta nefndist sá flokkur George
Duke/Billy Cobham Band.
stofnaöi hann áriö 1980. Hefur
tríóið gefiö út þrjár breiöskifur: Bar
Talk, Sinola og Out Like a Light.
Meö Scofield leika þeir Steve
Swallow á rafmagnsbassa og
trommarinn Adam Nussbaum.
Swallow hefur undanfarin ár veriö
kjörinn besti rafbassaleikari heims
af jazzgagnrýnendum og i mai sl.
lék hann í Gamla Bíói i kvartett
Gary Burtons og heillaöi alla upp
úr sætunum. Adam Nussbaum er
aftur á móti ekki eins þekktur, en
er kraftmikill trymbill af skóla Elvin
Jones.
Fyrir þá, sem ekki þekkja til
Scofields, sakar kannski ekki aö
geta þess, aö tónlistin er aö uppi-
stööu til nútíma bebop, þar sem
bregöur fyrir áhrifum af sveiflu og
rokki. Aöal hans er aö hann býr
yfir mögnuöu hugmyndaflugi og
sterkri sveiflu. Þetta tvennt hefur
gert þaö aö verkum aö færustu
jazzarar heimsins keppast viö aö
bjóöa honum aö spila meö sér.
Vinsældalisti Járnsíðunnar og Tónabæjar:
Beinasinfónían
á hraðri uppleið
Tónabæjarlióiö valdi í vikunni
sameiginlegan lista hússins og
Járnsíöunnar í 6. skipti. Fyrir þaö
val hafði aöeins eitt lag náö aö
vera meö á listanum í vikurnar
fimm, sem hann haföi veriö val-
inn, og ekki hrundi þaö út í þetta
sinniö. Þetta er auövitaö Say,
Say, Say meö þeim Páli McCartn-
ey og Michael Jackson. En kíkj-
um nánar á listann.
1. ( 2) Union of the Snake/
DURAN DURAN
2. (—) Promises, Promises/
NAKED EYES
3. ( 8) It’s a Jungle Out There/
BONE SYMPHONY
4. ( 1) Mama/GENESIS
5. (—) Bodywork/ HOT
STREAK
6. ( 4) Say, Say, Say/
PAUL MCCARTNEY og
MICHAEL JACKSON
7. ( 2) New Song/
HOWARD JONES
8. (—) Waiting For Another
Chance/END GAMES
9. ( 5) Automatic Man/
MICHAEL SEMBELLO
10. (10) I Want You/CURTIS
HAIRSTON
Þrjú lög hrundu af listanum aö
þessu sinni. Billy Joel meö stúlk-
una úr efri hluta bæjarins, Lionel
Richie meö All Night Long og
Lydia Murdock meö Superstar.
Gestir Tónabæjar eru vandlátir í
vali sínu eins og kom rækilega
fram í vati þessarar viku. Þeir höfn-
uöu t.d. Right By You meö Eu-
rythmics svo og Souls meö Rick
Springfield. Bæöi þessi lög hafa
gert þaö gott erlendis.
Til þess aö halda loforöiö, sem
gefiö var á Járnsíöunni sl. þriöju-
dag, birtum viö hér enska listann
eins og hann leit út þessa vikuna:
Marilyn heitir hinn nýi Boy
George þeirra Breta.
1. ( 3) Never, Never/THE
ASSEMBLY
2. (10) Love of the Common
People/PAUL YOUNG
3. ( 1) Say, Say, Say/
PAUL MCCARTNEY/
MICHAEL JACKSON
4. ( 2) Uptown Girl/BILLY JOEL
5. (18) Let’s Stay Together/
TINA TURNER
6. (17) Hold MeNow/
THOMPSON TWINS
7. (14) Calling Your Name/
MARILYN
8. ( 5) Cry Just a Little Bit/
SHAKIN’ STEVENS
9. ( 7) A Solid Bond in Your
Heart/STYLE COUNCIL
10. (12) Thriller/MICHAEL
JACKSON
Ekki entust Rolling Stones lengi
á breska listanum að þessu sinni
og nýja breiöskifan þeirra hefur
hlotið misjafna dóma. Fyrir þá sem
ekki þekkja vel til er rétt aö geta
þess aö Marilyn, sem nú er í 7.
sætinu, er hinn nýi Boy George
Bretlands — eöa svo er a.m.k.
sagt. Þá er rétt aö veita Tinu Turn-
er athygli. Hún er komin á kreik á
nýjan leik og situr nú í 5. sæti
breska listans.
Jakob Magnússon.
Kobbi Magg. og
Beinasinfónían
koma hingað
Beinasinfónían kemur viö sögu
á Tónabæjarlistanum þessa vik-
una. Reyndar heitir þetta fyrir-
brigöi Bone Symphony á ensk-
unni og hefur innanborös engan
annan en Jakob Magnússon.
Ekki er Jakob einn í þessum
flokki og með honum eru tveir til
viðbótar. Járnsíöan frétti rétt
fyrir helgina, aö von væri á
Beinasinfóníunni hingaö til lands
til tónleikahalds í næstu viku.
f’W
ré^ f
Z-jc
ðkurqímw ca
SíerUstúkÍr litu
Vúkl,
qcfa a/m
b&rtmuim.
fnl í
sptWMfmi ív
jclatMrkabUum
í kjalUvmmim,
’■ trö. *
nclkDrtiúir
Vörumarkaðurinnht.
Eiöistorgi 11
VsjV