Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 Luralegar mannætur eða rauðklæddir hvítskeggjaðir karlar Hvernig urðu íslensku jólasveinarnir til? Rætt við Árna Björnsson og gluggað í nýja bók hans „í jólaskapi" Jóiaiíf Valgeröur Jónsdóttir ^^k ¦*¦ W'V__H__JE_fc, Wsv \ W' <fc, ÍS^fl B3ffi__W___il__; 4„__^_?S___ Pigl^@^F^BFE^--_f.' j Æ __i______l^Pi ÍVTF -^r <•-- _faffjS_____i______L -^XjV ft_V ¦.¦¦ % T . „Ji l ÍW" —. . J __í_t/ " ¦ . „. 1 Jf^ ' Jólasvemninn ídag ems og hann kemur flestum fyrir sjónir, sambland af hinum gömlu islensku jóla- sveinum og hinum al- þjódlega jólakarli. Gömlu íslensku jólasveinunum hefur aldrei verid útrýmt af hinum alþjódlega jólasveini, þó þeír hafí faríö í fötin hans," segir Arni Björnsson, sem safnad hefur ýmsu efni um jól og jólahald é íslandi. Ltótmynd Frióþjólur „Tífall, Tútur, Baggi, Lútur, Rauður, Redda, Steingrímur, Sledda, Lækjarræsir, Bjálminn sjálfur, Bjálmans barnið, Litlipungur, Örvadrumbur . . (.(. Hvaða romsa er nú þetta? Nokkur gömul íslensk jólasveinanöfn, sem viö rákumst á í ný- útkominni bók um jólin sem ber heitið „I jólaskapi" og er gefin út hjá Bókaútgáfunni Bjöll- unni. Samkvæmt þjóötrúnni fara jólasveinarnir nú aö týnast til byggða, og góöu börnin geta átt von á aö fá einhvern glaöning í skóinn sinn, ef hann er settur út í glugga. En börn á íslandi hafa ekkl alltaf hlakkaö til komu jólasveinanna Hér áður fyrr voru jólasveinarnir hinir mestú óvættir, komu til byggöa til aö ná t óþæg börn, og höfðu þau á brott meö sér heim í kot Grýlu kerlingar og Leppalúöa bónda hennar. Jólasveinarnir voru svartklæddir eins og myrkrið og sáust því ekki berum augum, sem var auðvitaö enn skelfilegra á þessum dimmasta tíma ársins. En hvenær tóku jólasveinarnir þess- um stakkaskiptum hér á landi? Viö fórum á fund Árna Björnssonar þjóöháttafræöings í Þjóöminja- safninu, en hann er manna fróö- astur um ýmsa siöi og venjur, gaf út bókina „Jól á Islandi" árið 1963, og hefur tekiö saman efni bókar- innar „í jólaskapi". „Gömlu íslensku jólasveinunum hefur aldrei verið útrýmt af hinum alþjóölega jólasveini," segir Arni, „þó þeir hafl farið í fötin hans, og eru íslensku jólasveinarnir því meöal hins elsta í þjóðtrúnni." Hann segir aö þeirra sé fyrst getið í einu Grýlukvæöanna frá 17. öld, og taldir synir Grýlu og Leppalúöa. Þar kemur m.a. fram aö jólasvein- arnir eru álitnir hálfgerö tröll og barnafælur og jafnvel mannætur. í bók Árna „I jólaskapi" stendur m.a. „Hinir íslensku jólasveinar eru ýmist taldir 9 aö tölu eöa 13. Sú kenning aö jólasveinarnir séu 13 talsins hefur þaö til síns ágætis aö hún kemur vel heim við fjölda jóla- daganna. Samkvæmt henni kemur fyrsti jólasveinninn 13 dögum fyrir jól, síöan einn á dag og hinn síö- asti á aöfangadag. Sá fyrsti fer svo aftur á jóladag og síðan hver af öörum og hinn síöasti á þrettánd- anum." En hvaö heita svo hinir íslensku jólasveinar? Þau 13 nöfn sem best hafa fest sig í sessi hjá almenningi eru nöfnin Stekkjarstaur, Gilja- gaur, Stúfur, Þvörusleikir, Potta- Jólamssi, en hann rekur ættír sínar tíl Skandinavíu. ,ÞAU 13 NÖFN SEM BEST HAFA FEST SIG í SESSI HJÁ ALMENNINGIEBU: sleikir, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Ket- krókur, og Kertasníkir. Til eru margar útgáfur af jóla- sveininum víöa um heim, ein þeirra er jólasveinninn sem ekur um him- ininn í vagni sem dreginn er af hreindýrinu Rudólf og gefur börn- um gjafir. „Þetta er amerísk útgáfa af því sem óg hef kallaö alþjóölega jólakarlinn, en elsta fyrirmyndin af þeim karli eru óljósar sagnir um Nikulás biskuþ í borginni Myra f suðvesturhluta Litlu-Asíu fyrir um þaö bil 1700 árum," segir Árni. Og við skulum glugga aftur i bókina til að sjá hvernig islensku jólasveinarnir hafa þróast úr lura- legum mannætum i rauöklædda góðlátlega hvítskeggjaöa karla sem ausa út gjöfum á báöa bóga. En þar er aö finna eftirfarandi texta sem lýsir þróuninni: „Rauöa kápan jólasveinsins er því upphaf- lega biskupskápa. Biskupinn var geröur aö dýrlingi eftir dauða sinn, og kom oftast óvænt til bjargar er menn áttu í þrengingum. Nikulás varö brátt sérstakur verndardýrl- ingur sjómanna og barna. Nikulás- ardýrkunin fór vaxandi, og í lok miðalda voru a.m.k. 2000 Nikulás- Stekkjastaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Pottasleikir, Askasleikir, Faldafeykir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Glu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.