Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 53 Á leiö til byggöa. Þarna natlir höndin á Aakaaleiki aér í eitthvaö gómaætt. arkirkjur í Vestur-Evrópu einni, á Islandi voru a.m.k. 44 Nikulásar- kirkjur, og hina elstu þeirra mun Sæmundur fróöi hafa stofnaö í Odda á Rangárvöllum. Á næstu öldum magnaöist líka sá þáttur Nikulásardýrkunarinnar, sem snéri ao börnum og vernd þeirra. En elsta þekkta dæmi þess, aö Nikulás færi börnunum ein- hverskonar gjafir, er þó ekki fyrr en á málverki frá 15. öld. Þær gjaf- ir viröast reyndar ekki bundnar viö jólin. Messudagur þessa ættfööur hins alþjóölega jólasveins er nefni- lega ekki sjálf jólin, heldur 6. des- ember. Og á þeim tíma birtist hann börnunum og færöi þeim eitthvao gott. Stundum haföi hann reyndar einhvern púka sér til fylgdar, sem veitti óþægum börnum ráöningu. Af þessum tvímenningum voru og eru þekkt ótal tilbrigöi víösvegar um Evrópu, en þó ekki á islandi. Eftir siðaskiptin á 16. öld þótti ýmsum Lúterstrúarmönnum í Þýskalandi hinsvegar óhæfa, aö katólskur dýrlingur héldi áfram aö gleöja börnin meö gjöfum. Og þá varö til sú hugmynd, ao þaö væri sjálft Jesúbarniö eoa Jólaengillinn, sem kæmi meo gjafirnar — og þá vitaskuld á jólunum sjálfum. Frá Noröur-Þýskalandi barst svo þessi hugmynd til Noröurlanda eins og fleira trúarlegt, en ekki veroa þó greind nein merki hennar á íslandi. Enda litu ýmsir danskir prestar á þaö sem katólska villu og vanhelg- un, aö Jesúbarniö skyldi færa gjaf- ir á sínu eigin afmæli. Og varla höföu einokunarkaupmennirnir neinn hag af því aö flytja hingaö hugmyndir um jólagjafir, þar sem þeir hlutu sjálfir aö vera á bak og burt mörgum mánuöum áður en nokkurt gagn mætti af henni hafa. I einu lútersku landi í Evrópu hélt heilagur Nikulás þó velli, en þaö var í Hollandi. Kannski var þaö vegna þess, hve Hollendingar voru öorum fremur háöir hafinu og þar meö hinum gamla verndardýrlingi sjómanna. Þar fekk hann nafniö Sinterklaas, sem er talmálsbreyt- ing úr Sankte Nicholas. Og fram á síöustu tíma hefur Nikulásardagur, 6. desember, en ekki jólin, veriö aöalgjafadagurinn í Hollandi. Á þeim — er aöallega etiö og drukk- iö og fariö í kirkju. Og þessi hollenska fastheldni átti eftir aö hafa heimssögulegar afleiöingar. Á 17. öldinni flutti nefnilega mikill fjöldi Hollendinga til Ameríku, þar sem þeir reistu m.a. borgina New Amsterdam, sem seinna hlaut nafniö New York, eftir aö Englendingar náöu þar yf- irhönd. Hollendingarnir fluttu auk annars meö sér sinn Sinterklaas, og aörir útflytjendur af ýmsu þjóö- erni smituöust smám saman af honum. Og á 18. öldinni varö til nýtt amerískt jólaeiningartákn er hlaut nafniö Santa Claus, sem er ekki annaö en önnur talmálsbreyt- ing, og nú úr hinum hollenska Sint- erklaas. En það var líka gerö önnur amerísk málamiölun: þessi nýja persóna skyldi koma meö gjafir sínar á jólunum, en ekki 6. des- ember. Þaö haföi sá gamli heilagi Nú í DÝRTÍÐINNI biðja allir um ÓDÝRU STJÖRNU JÓLAKORTIN Háls-, nef- og eyrnalækningar Hef opnaö lækningastofu í Glæsibæ, Alfheimum 74. Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómar. (Otolaryngology — Head and Neck surgery.) Tímapantanir í síma 86311 milli kl. 9 og 17 virka daga. Fríörik Kristján Guöbrandsson læknir. ROLEX ROLEX FAST I FLESTUM BÓKA- GJAFA- OG RITFANGAVERSLUNUM LITBRÁ HF. SÍMAR 22930 - 22865 _ _ F RANC H MIC Hl I Sl N URSMIOAMEISTARI LAUGAVEGI 39 SIMI 28355 FRANCHMIC IIIISIN ^ URSMIOAMEISTARI LAUGAVEGI 39 SIMI ?8355 gægir, Gáttaþefur, Ketkrókur og Kertasníkir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.