Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLADID, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 57 KÖKUFORM 40 stæröir og geroir Úrvalsvörur — Gott verö STOFNAÐ 1903 tsnœent ARMULA 42 > HAFNARSTRÆTI 21 GAGGENAU m EINFALDIR OG TVÖFALDIR MEÐAÐEIN3 Vörumarkaðurinn hf. RAFTÆKJADEILD - SÍMI 86117 ladjy^ Carmen beöið meö eftirvæntingu Dagana 8. til 12. þessa mánaðar gistir Welsh National Opera Lundúni með fjögur mis- munandi verk í fórum sinum: „Úr dauöahús- inu" eftir Laos Danacek, þá „Carmen"-syningu, sem beöið er meö hinni mestu eftirvæntingu (á myndinni sézt Jennifer Jones í titilhlutverkinu), en þaö er Lucian Pintile, sem hefur annazt sviö- setningu óperunnar. Þá sýna Welshbúar líka „Peter Grimes" eftir Benjamin Britten og „Rheingold" Richards Hönnun í sikti I „Barbican Centre" getur núna aö lita sýningu ungra brezkra hönnuöa: „Young Blood". Þaö eru 60 listaskólar Englands, sem aö þessan sýningu standa. Tízkufatnaður, húsgögn, (hór sézt stóll hannaöur af John Hodgkins), húsbúnaöur og skrautmunir. Þarna er sem sagt gott tækifæri að sjá — eöa festa kaup á — munum eftir hönnuði, sem í framtíöinni eiga sumir hverj- ir áreiðanlega eftir aö veröa eins frægir — og þá dýr- keyptir — og frægustu nöfnin í h/nnun eins og Sandra Rhodes eöa David Hicks. „Rheingold" Richards l * * WagneVs^ I jk List með kaffinu Nú geta menn notiö listaverka svissneska myndhöggvarans Jean Tinguely yfir einum bolla af kaffi „DIE MUNZ", sem eitt sinn var þekkt kaffihús þar sem rithöfundar og aörir listamenn héldu sig löngum, hefur núna veriö breytt í Tinguely-gallerí. Ellefu lampa- skúlptúrar listamannsins eru einkar áb- erandi sýn á veitingastaönum: Þetta eru reglulegar lýsingarvélar með marglitum perum, fjaðraskreytingum og keöjum, sem prýöa loftiö í veitingasalnum. (CAFETERIA ZUR MUNZ, MONZPLATZ 3, 8001 ZURICH) I s kemmtanir um hátíðirnar Daginn fyrir Þorláksmessu byrjar Freie Volksbúhne sýn- ingar á „Frænku Charles" Það er sjálfur leikhússtjórinn, Kurt Hubner (til hægri), sem hefur sviösett leikritið. Friedrich Karl Praetorius (til vinstri) fer þarna með aöalhlutverkiö. Það er ungur Berl- ínarlistmálari, Barbara Quandt, sem málar leiktjöldin fyrir þessa uppfærslu á „Frænku Charles". í Schiller- leikhúsinu hefjast á næstunni sýningar á leikriti Heiner Miillers „Gundling", en fram til þessa haföi þetta leikrit aöeins verið tekið til sýninga í Frankfurt am Main. Þegar Meredith Monk sviðsetti síðast leikrit fyrir Berl- iner Schaubúhne, urðu áhorfendurnir að norpa úti undir beru lofti við Anhalter Bahnhof. Núna leikstýrir Meredith Monk verkinu „The Games" í upphitaðri leikhúsbygg- ingu við Lenintorgið. JhiMSwMM Sinfóníu- hljómsveitin leikur í Concertge bouw í Glyptotekinu, Dantes Plads er sýning sem verður út desembermánuð er nefn- ist Kýpur frá steinöld til blómaskeiðs Rómaveldis. m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.