Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 20
UTVARP DAGANA 10/12—17/12 68 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 LAVGJMDAGW 10. desember 7.00 Vedurfre*»»'ir Fréttir. Baen. Tónleikar. Þ'*íur velur og kynn- ir. 7.25 Leikiimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Ved- urfregnir. Morgunorð: — C'arlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskalög sjúklinga. Helga 1». Stephensen kynnir. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Listapopp — Gunnar Salvars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 8. þ.m. Stjórnandi: Gabriel ('hmura. Kinsöngvari: Sigríður Gröndal. a. „Les Préludes44 eftir Franz Liszt. b. „Adagietto“ úr sinfóníu nr. 5 eftir Gustav Mahler. c. „Exultate, jubilate“, mótetta K. 165 fyrir sópran og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 í leit að sumri. Jónas Guð- mundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal. (RÚVAK). 22.00 „Grái jarlinn“, smásaga eft- ir Önnu Maríu Þórisdóttur. Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 NKturútvarp frá RÁS 2. SUNNUD4GUR 11. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Lárus Guðmundsson prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hallé- hljómsveitin leikur; Maurke Handford stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Nú kom heiðinna hjálpar- ráð“, kantata nr. 61 eftir Jo- hann Sebastian Bach. Seppi Konwitter, Kurt Equiluz og Ruud van der Meer syngja með Tölzer-drengjakórnum og Con- centus Musicus-hljómsveitinni í Vínarborg; Nikolaus Harnon- court stj. b. Sinfónía nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saens. Ph erre Cocherau leikur á orgel með Fílharmóníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Dómkirkju Krists konungs í Landakoti. Prestur: Séra Agúst Eyjólfsson. Organ- leikari: Leifur Þórarinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 15.15 f dsgurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Lög eftir Harold Arl- en. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Um vísindi og frsði. Mál- frsði og íslenskt mál. Kristján Árnason málfrsðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Hrímgrund. Útvarp barn- anna. Stjórnandi: Vernharður LinneL 17.40 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 8. þ.m. (síðari hluti). Sin- fónía nr. 7 I A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven; Gabriel ('hmura stj. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár. Jóhanna Steingrímsdóttir í Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tvö kvsði eftir Grím Thomsen. Þorsteinn Ö. Steph- ensen les. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdótt- ir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hanne8sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Be-bop — 1. þáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 44hNUD4GUR 12. deæmber 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. Þórhildur ólafs guðfrsð- ingur flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. — Stefán Jök- ulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregni r. Morgunorð: — Guðrún Sigurð- ardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trftlað við tjörnina“ eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (5). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Lög úr kvikmyndum 14.00 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 14.3« ífdensk tónlist. Rut Ing ólfsdóttir og Gísli Magnússon leika Friðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson. 14.45 Popphólfið. — Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. Ssnski útvarpskórinn syngur Morgun og Kvöld, tvö lög eftir György Ligeti; Eric Ericson stj. / Ko- daly-kór Klöru Leöwey syngur Kvöldsöng eftir Zoltan Kodaly; llona Andor stj. / Ungverska fílharmóníusveitin leikur ball- etttónlist eftir Zoltan Kodaly; Antal Dorati stj. / Fílharmóníu- sveitin í Vín leikur þátt úr „Wozzeck“ eftir Alban Berg; Christoph von Dohnanyi stj. / „The Gregg Smith Singers“ syngja „Frið á jörðu“ eftir Arn- old Scbönberg / Kodaly-kór Klöni Leöwey syngur „Friðar- söng“ eftir Zoltan Kodaly; II- ona Andor stj. 17.10 Siðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin. Dr. Þór Jak- obsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sig- urðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Kristjana Milla Thorsteinsson viðskiptafrsðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Kristin frsði forn. Stefán Karlsson handritafrsðingur tekur saman og flytur. b. Félagar úr kvsðamannafé- laginu Iðunni kveða jólavísur eftir félagsmenn við íslensk tvísöngslög. c. Auðunn Bragi Sveinsson les eigin Ijóðaþýðingar. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Ilöfundur les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggva- dóttir. 23.00 Kammertónlist. (iuðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR ÞRIÐJUDAGUR 13. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Jón Ormur Halldórsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina“ eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les («)• 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðardóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létU tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Leikin lög af nýjum íslensk- um hljómplötum. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Brigitte Fassbaender syngur Sígaunaljóð eftir Antonín Dvor- ák og Franz Liszt. Karl Engel leikur á píanó. / Ivo Pogorelich leikur Píanósónötu nr. 6 í A-dúr op. 82 eftir Sergej Prokofjeff. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jak- obssyni. 18.10 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnigar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu“ eftir Marín Gripe og Kay Poll- ak. Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. 10. þáttur: „Sund- ursagaða trébrúðan“. Leik- stjórí: Stefán Baldursson. Leik- endur: Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Að- alsteinn Bergdal, Guðrún S. Gísladóttir, Jón Júlíusson, Sig- urveig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin HaUdórason, Pétur Einarsson, Róbert Arnfinnsson og Guð- mundur ólafsson. 20.40 Kvöldvaka a. Síðustu jól skipverja á mót- orskonnortunni Rigmor. Gils Guðmundsson les frásöguþátt eftir ólaf Elímundarson. b. Ljóðalestur Helga Þ. Stephensen les Ijóð eftir ýmsa höfunda. Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arn- laugsson. 21.40 IJtvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Clara Wieck, Robert Schumann og skáldið Adalbert von Chamisso. Murray Perahia, Michael Ponti, Vladimir Horowitsj, Þuríður Pálsdóttir, Sigríður Ella Magn- úsdóttir, ólafur Vignir Alberts- son o.fl. flytja. — Knútur R. Magnússon kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AHCNIKUDKGUR 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Sigríð- ur Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina“ eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (7). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.15 Úr svi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Wilbelm Kempff, Henryk Szer- yng og Pierre Fournier leika Fjórtán tilbrigði op. 44 fyrir pí- anó, fiðlu og selló eftir Ludwig van Beethoven. 14.45 Popphólfíð — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð^ urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Serenata notturna í D-dúr K239 og Píanókonsert í A-dúr K488 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Hljómsveitin Fílharmónía og ('lifford Curzon leika; Ricc- ardo Muti stj. / Egmontforleik- ur op. 84 eftir Ludwig van Beet- hoven. Fílharmóníusveitin í Berlín leikur; Herbert von Kar- ajan stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynnigar. Tónleikar. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynn- ir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. „Skröggskvsði“. Ragnar Þorsteinsson les. Höfundur ókunnur. b. Karlakór Mývatnssveitar syngur. Stjórnandi: Örn Frið- riksson. c. „Jólasaga“ eftir Kristmann (iuðmundsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les. Umsjón Helga Ágústsdóttir. 21.10 Segovia nírsður Símon ívarsson kynnir spánska gftarsnillinginn Andres Sego- via. Seinni þáttur. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldu- mál. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 23.15 íslensk tónlist a. Fantasía fyrir strengjasveit eftir Hallgrím Helgason. Strengjasveit Ríkisútvarpsins leikur; höfundurinn stj. b. Söngvar úr Svartálfadansi eftir Jón Ásgeirsson. Rut Magn- ússon syngur. Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. c. „Canto elegiaco" eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon og Sin- fóníuhljómsveit íslands leika; Bohdan Wodiczko stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 15. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Rób- ert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu Gísladóttur. Höfundur les (8). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Á jólaföstu. Umsjón: Ágústa Björnsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér ura lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.20 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika Sellósónötu í A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven/ George Pieterson og Hepzibah Menuhin leika Klarinettusónötu nr. 2 í Es-dúr op. 120 nr. 2 eftir Johannes Brahms. 17.10 Síðdegisvaka. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurð arson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Halló krakkar! Stjórnandi: Jórunn Sigurðar- dóttir. 20.30 Dagskrá um skáldið og bar- áttumanninn Björnstjerne Björnson. Umsjón: Úlfar Braga- son. Lesari með honum: Vigdís Grímsdóttir. (Áður útv. 25. desember 1982). 21.30 Samleikur í útvarpssal. Laufey Sigurðardóttir og Jór- unn Viðar leika á fiðlu og píanó „Þjóðlífsþstti" eftir Jórunni Viðar. (Frumflutningur). 21.50 „Jólaferð norður" eftir Jón frá Pálmholti. Höfund- ur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í beinu sambandi milli landshluta. Helgi Pétursson og Kári Jónasson stjórna umrsðu- þstti í beinni útsendingu frá tveim stöðum á landinu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 16. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Soffía Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Trítlað við tjörnina" eftir Rúnu («ísladóttur. Höfundur les (9). 9.20 Tilkynningar. 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.25 „Mér eru fornu minnin ksr“. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. Tónieikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 14.40 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.05 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Tilkynningar, frh. 17.00 Síðdegisvakan. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 20.15 Lög unga fóiksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 21.10 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldahvörf. Þáttaröð um brautryðjendur í grasafrsði og garðyrkju á ís- landi um aldamótin. 3. þáttur. Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnildur Jónsdóttir. Lesari með henni: Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.00 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Nst- urútvarp frá RAS 2 hefst með veðurfregnum kl. 1.00. L4UG4RD4GUR 17. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bsa. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Carlos Ferrer talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) óskalög sjúklinga, frh. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvar- an sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.10 Síðdegistónleikar: Isedor Goodman og Sinfóníuhljóm- sveitin í Melbourne leika Var- sjárkonsertinn eftir Richard Addinsell; Patrick Thomas stj. / Earl Wild og Pasquale Car- dillo leika Rhapsody in Blue eftir George Gershwin með Boston Pops hljómsveitinni; Arthur Fiedler stj. / Tomas Vasary og Fflharmóníusveit Berlínar leika Andante spianato og Grande Polonaise brillante í Es-dúr op. 22 eftir Frédéric Chopin; Janos Kulka stj. / Jan- 08 Starker og hljómsveitin Ffl- harmónía leika Sellókonsert nr. 1 í a-moll eftir Camille Saint- Saéns; Carlo Maria Guilini stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum. (Framhald á lestrinum kl. 22.00.) Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Fyrir minnihlutann. Um- sjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÍJVAK). 22.00 Lesið úr nýjum barna- og unglingabókum, frh. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Nsturútvarp frá RÁS 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.