Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 61 Gler og textíl í Nýlistasafninu Pia Rakel Sverrisdóttir og Ragnheiður Hrafnkelsdóttir opna á morgun, laugardag kl. 20, sýningu á gler- og tekstilverkum í Nýlistasafninu, Vatnstíg 3b. Þær luku báðar némi viö Skolen for Brugskunst í Kaupmannahöfn vorið '82. Pia Rakel sem nú stundar nám við Kunstakademiuna í Kaupmannahöfn, sýnir verk unnin úr rúðugleri, ýmist brædd í form eða slípuð og sandblasin. Ragnheiður, sem hefur stundaö nám við Gerrit Rietvelt Akademie í Amsterdam undanfarið eitt og hálft ár, sýnir textilverk sem byggjast á samsp'li mismunandi efnis og efnisþráða. Sýningin er opin kl. 14—22 daglega. Síöasti sýningardagur er sunnudaginn 18. desember. Þetta er fyrsta sýning Píu Rakelar og Ragnheiðar hérlendis. ar Ingólfsson, dýrafræöingur, og Jón Jónsson, jarðfræðingur. Öku- ferð, en þeir sem vilja geta fariö örstuttar gönguferölr. Útivist: fyrstu einkasýningu Bjargar aö ræöa. Ákveðiö hefur veriö aö fram- lengja sýninguna til 18. desember. Verður hún opin á verslunartíma og sunnud. kl. 2—5. Málverkasýning Guönýjar Sígurðardóttur ÍBÚR Guöný Siguröardóttir heldur nú málverkasýningu í sal saltfiskverk- unar BÚR, þar sem hún starfar. Guðny byrjaði aö mála árið 1959, hætti því um tíma, en byrjaöi í sumar að stunda listina af fullum krafti aftur. Á myndinni er Guöný ásamt einu verkanna sem eru á sýning- unni. Safnaöarheímili Kársnessóknar: yfir þessa dagana í Borgum, safn- aðarheimili Kársnessóknar, Kast- alagerði 7, Kópavogi. Á sýningunni eru 37 málverk og teikningar frá ýmsum tímum. Þetta er 18. einkasýning Benedikts. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum hérlendis og erlend- is sl. 30 ár, siðast átti hann verk á alþjóðlegu listsýningunni í Rostock sl. sumar Benedikt stundaöi listnám í Reykjavík, Kaupmannahöfn, París og Madrid. Hann var kennari í 8 ár viö Myndlista- og handíöaskóla ís- lands og er nú lektor í myndlist við KHÍ. Næstkomandi laugardagskvöld kl. 21.00 mun skólakór Kársnes- og Þinghólsskóla syngja jólalög á sýningunni undir stjórn Þórunnar Bjömsdóttur. Sóknarnefnd Kársnessóknar sér um veitingasölu á kvöldin meðan á sýningu stendur. Akureyri: Listsýning í Sjallanum I Sjallanum á Akureyri stendur nú yfir listsýning Sigrúnar Jóns- dóttur í Mávasal. Á sýningunni eru vefnaöarmunir, glerskreytingar og kirkjumunir. Sýningin er opin frá kl. 16.00—19.00 alla daga, nema sunnudaga frá kl. 16—22.00. NVSV: Kynnisferð um Kópavogsland Kynnisferö verður um Kópa- vogsland og í hina nýju Náttúru- fræöistofu Kópavogs, laugardag- inn 10. desember kl. 13.30 frá Nor- ræna húsinu. Leiösögumenn: Adolf Petersen, fræðimaður, Agn- Gönguferö um Reykjanes Utivist fer kl. 13 á sunnudaginn í gönguferð. Ekið verður að Hval- eyrarvatni fyrir sunnan Hafnarfjörö og gengiö þaöan yfir um Nýja- hraun að Gerði hjá Straumsvík. Meðal annars veröur kíkt í Kapell- una i hrauninu sem svo er nefnd. Brottför er frá bensínsölu BSÍ (í Hafnarf. v/kirkjug.). Heimkoma er um fimmleytiö. Þá er áramótaferð- in í Þórsmörk 30. des. LEIKHUS Alþýðuleikhúsiö: Kaffitár og frelsi Alþýöuleikhsúiö sýnir laugar- daginn 10. des. leikrit Fassbinders „Kaffitár og frelsi" í Þýska bóka- safninu, Tryggvagötu 26, (gegnt skattstofunni), kl. 16.00. Leikhús- gestir vinsamlegast athugi breytt- an sýningartíma. Leikendur í Kaffitár og frelsi eru: Jórunn Sigurðardóttir, Pálmi Gestsson, Borgar Garðarsson, Sigurveig Jónsdóttir og Bjarni Ingvarsson. Leikritiö fjallar um óvenjulega frelsisbaráttu ungrar konu í Brem- en á fyrri hluta síðustu aldar og byggir á sannsögulegum heimild- um. Þjóðleikhúsið: Síöasta sýning- arhelgi fyrir jól Síöasta sýningarhelgi í Þjóð- leikhúsinu fyrir jól er nú hafin. I kvöld verður gamanleikurinn Skvaldur eftir Michael Frayn sýnd- Málverkasýning Benedikts Gunnarssonar Málverkasýning Benedikts Gunnarssonar, listmálara, stendur FERÐIR Feröafélag íslands: Gönguferd á Helgafell Feröafélag íslands fer á sunnu- dag 11. desember í göngu á Helgafell í Mosfellssveit, sem er 215 m hátt, þaöan um Skammadal og á Æsustaðafjall og komiö niöur í Mosfellssdal, þar sem bíllinn bíö- ur. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni og veröur komið í bæinn um kl. 17. Til athugunar fyrir ferðafólk veröur 3ja daga áramótaferð Ferðafélagsins farin 30. desember til 1. januar 1984. ,x; • _ w F W BH liS ¦" T* m m i.'| _n_, ** L t * f • NM illl 111* 11». .« » ,«i - « ,J l^k 9MM k _^^rj^ ^^ flí W 4 W^ w^^^ Norræna húsið: Færeysk myndlist í Norræna húsinu veröur opnuð sunnudaginn 11. desember sýn- ing á fasreyskri myndlist. Hér er um að ræða stærstu farandsýningu é færeyskn myndlist, sem farið hefur um Norðurlðndin. Norræna listamiöstððin á Svea- borg stendur fyrir sýningunni í samvinnu við listasafniö í Þórshöfn. Föroya Listasavn, en þaðan er mikill hluti verkanna fenginn að láni. Sænski myndlistargagnrýnandinn Mats Arvidsson hefur vaiið verkin a sýninguna og hann er jafnframt umsjonarmaður hennar, og er hann staddur hér á landi af þessu tilefni. Á sýningunni verða alls 106 verk eftir 16 listamenn. Þeirra á meðal eru einnig látnir listamenn, eins og S.J. Mikines (1906—1979), sem var fyrsti meiriháttar listmalarinn f Fasreyjum og Ruth Smith (1913—1958), sem var fremst meðal kynsystra sinna í málaralistinni í Fssreyjum. Torben Poulsen, menntamalaraöherra Færeyja, opnar sýninguna í Norræna húsinu og færeysku listamennirnir Amariel Norðoy, Bárður Jákupsson. Hans-Pauli Olsen, Torbjorn Olsen og Trondur Patursson koma til landsins og verða viðstaddir opnunina. Barður Jákupsson, forstöðumaður Fðroya Listasavn, heldur fyrirktstur um færeyska list (Norræna húsinu, mánudagskvðldið 12. desember kl. 20.30. ur í 26. sinn. Návígi, leikrit Jóns Laxdal um dagdrauma andspænis bláköldum veruleika, veröur sýnt á laugardagskvöld. Á sunnudag verður Lína langsokkur á dagskrá kl. 15.00 og á sunnudagskvöld veröur leikrit Svövu Jakobsdóttur Lokaæfing sýnt á Litla sviöinu. Sýningar Þjóöleikhússins hefj- ast síðan aftur með frumsýningu á Tyrkja-Guddu eftir Jakob Jónsson frá Hrauni á annan í jólum. Þá ber aö geta þess aö sýningin á leikriti Jóns Laxdal, Návígi, á laugardagskvöld, veröur sú allra síöasta á því verki. LA: Síöustu sýn- ingar á My Fair Lady fyrir jól Leikfélag Akureyrar hefur nú sýnt söngleikinn My Fair Lady 27 sinnum og hefur verið uppselt á allar sýningarnar og fyrri sýn- ingarmet leikfélagsins slegin. i sýningunni taka þátt um 50 manns, tíu leikarar, 15 söngvarar úr Passiukórnum og fimmtán manna hljómsveit. Síöasta sýn- ingarhelgi fyrir jól verður nú um helgina, en My Fair Lady fer síðan aftur á fjalir leikhússins á annan í jólum. Leikfélag Kópavogs: Síöasta sýn- ing á Gúmmí Tarsan fyrir jól Söngleikurinn Gúmmí Tarsan verður sýndur á morgun, laugar- dag. í Kópavogsbíói. Er þaö síö- asta sýning fyrir jól. LR: Síöasta sýn- ingarhelgi fyrir iól Leikfélag Reykjavikur sýnir nú um helgina fjórar sýningar, en þetta er síöasta syningarhelgi fyrir jól. I kvöld er allra síöasta sýning á leikritinu Úr lífi ánamaökanna og á laugardagskvöld er 28. sýning á leikriti Jökuls Jakobssonar, Hart í bak. Einnig er á laugardagskvöld miönætursýning á gamanleiknum Forsetaheimsóknin í Austurbæj- arbíói. Leikritið Guö gaf mér eyra er síðan á sviöinu í Iðnó á sunnu- dagskvöld, en þaö er nýjasta verk- efni Leikfélags Reykjavikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.