Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 racftnu' fia HRÚTURINN |lil 21. MARZ—19.APRÍL Þú hefur mikinn áhuga á hinu kyninu og á.starmálin ganya vel hjá þér. Ini skalt vera sparsam- ur og gæta þess að sýna kurteisi og flana ekki ad neinu. NAUTIÐ ______20. APRlL-20. maI l*cr gcngur sérlcga vel í vinn- unni í dag. I>ú skalt biója um að fá mciri ábyrgA og hærra kaup. Heilsan er betri og þér finnst þú hafa meira þrek og meiri tíma til að sinna því sem þú þarft aé get*- tvíburarnir WWS 21. maI—20. JÚNl Notadu þér reynslu og hæfileika til ad skapa eitthvad sem þú get- ur haft not af seinna meir. Þú þarft að vera duglegri við að hugsa um heilsuna. KRABBINN I^Hí 21. JÚNl-22. JÚLl Þú ert mjög athafnasamur og ákveðinn í dag. Þú skalt noU daginn til þess að laga til heima eða breyta því sem lengi hefur átt að breyta. Þú klárar skap- andi verkefni. £®ílLJÓNIÐ ff?i|j23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú skalt skipta þér að því sem er að gerast í kringum þig og reyna að fá að ráða einhverju. Hjálpaðu þeim sem minna mega sín. Þú ert mjög hagsýnn og raunsær. 'íf® MÆRIN ^3), 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»ú skalt taka að þér verkefni aukalega til þess að drýgja tekj- urnar. Notaðu daginn til þess að bæta ástand eigna þinna. Gefðu í sjóð þeirra sem þurfa á því að halda. WU\ VOGIN 23. SEP1-22. OKT. Notaðu daginn til þess að reyna að auka tekjurnar. I»ér veitir ekki af því nú fara jólainnkaup- in í hönd. fleilsa þín lagast með betri umönnun. Gerðu eitthvað skemmtilegt í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Iní skalt byrja á nýrri áætlun til þess að bæta heilsuna. Farðu á nýjan matarkúr eða stundaðu líkamsæfmgar við þitt hæfi. Þú nærð betri árangri í starfi þínu ef þú ert vel upplagður. Þú átt mikið ógert. Taktu þátt í stjórnmálum eða góðgerðar- starfsemi. Þú þarft að bæta menntun þína og auka þrekið. Breyttu venjum sem eru þér til ama. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Iní skalt taka þátt í félagsliTinu í dag. Þú getur stórbætt við- skiptin og gert betur í vinnunni ef þú veist hvað er um að vera í félagslífinu. Láttu aðra vita að þér sé alvara með að fá það sem þú vilt.________________ Wíá VATNSBERINN 20.JAN.-18.FFB. I>ú skalt taka þátt í umræðum á vinnustað og fara í ferðalag sem starfsfélagar þínir ætla í. Keyndu að hafa gaman af starfi þínu. Sýndu vinum þínum fram á hvers virði starf þitt er. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Ini ert mjög hagsýnn og átt gott með að stunda viðskipti. Keyndu að auka þekkingu þína á því sviði sem þú vinnur við. I>etta er góður dagur til þess að ferðast. X-9 1 fcillhíijtf) !ondir rrtoif \ m/árlum hrttða.. $£/h#A mtj* i ii I W .w'Zf EKkt I. i EKK> \ 3KOTINK/ LJÓSKA VIPVÖKOAA A£> L Æ RA ÚM Pao hvap vel dúr r þVl' AP FÓLK. SOFNAR FERDINAND TOMMI OC JENNI C£<s £R. í TB-NNtSy ti'muaa { m l ÖG /nérz alúta^ap f~AfZA FFSAAA / SMÁFÓLK MY 6RANPFATHER WAS UJATCHIN6 A 60LF TOURNAMENT ON TV... UJMEN TME PLAYER U)MO UJON SANK MIS PUTT ON TME LAST HOLE, ME TMREW HIS BALL INTO THE CROLJP TMAT EVENIN6 MY 6RANPFATMER ENTEREP A B0UJLIN6 TOURNAMENT.. LUHEN ME UJON, HE TMREU) HI5 BALL INTO THE CROUIP !, Afi minn var að horfa á golf- keppni í sjónvarpinu ... I>egar spilarinn sem vann kom kúlunni í síðustu holuna fleygði hann kúlunni í áhorf- endur Afi minn fór í keilukeppni þá um kvöldið ... I>egar hann vann kastaði hann keilunni í áhorfendur! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Við spurðum um útspilið gegn þremur gröndum með þessi spil í þættinum í gær: Vestur ♦ G32 VD98 ♦ 9863 + KG2 Sagnir höfðu gengið þannig að norður vakti á veikum tveimur í spaða og suður stökk beint í þrjú grönd. Við vitum hvernig það er með útspilin, þau eru á marg- an hátt heppnisatriði. Hins vegar ýmislegt sem mælir með og móti útspilum, þótt árang- urinn í einstökum spilum sé ekki alltaf í samræmi við það. í spilinu að ofan verða menn fyrst að gera sér grein fyrir því að þörf er á sókndjörfu út- spili. Norður hefur lofað sexlit í spaða og jafnvel þótt sagn- hafi eigi einspil brotnar litur- inn 3—3 og er mjög líklega upp á fimm slagi. Þess vegna er hæpið að tíg- ulútspil borgi sig; makker þarf helst að eiga þrjú háspil í lit- um, sem er ólíklegt. Valið stendur sem sagt á milli hjarta- og laufútspils. Laufið er líklegra til árangurs, því makker þarf aðeins að eiga eitt háspil þar, en a.m.k. tvö í hjarta. Norður ♦ ÁK10874 ¥1063 ♦ G5 ♦ 86 Vcstur ♦ G32 ¥D98 ♦ 9863 ♦ KG2 Austur ♦ D6 ¥72 ♦ KD72 ♦ D10954 Suður ♦ 95 ¥ ÁKG54 ♦ Á104 ♦ Á73 Eins og sést hittir laufkóng- urinn í mark. Spilið er óvinn- andi eftir þá byrjun, en með hjarta út vinnast sex grönd. Einn spilari í Reykjavíkur- mótinu í tvímenningi um síð- ustu helgi hitti á þetta útspil og fékk hreinan topp að laun- um. Ég nefni ekki nafn spilar- ans, því það gæti verið túlkað sem mont. SKÁK Á alþjóðlegu kvennamóti í Smederevska Palanka í Júgó- slavíu í nóvember kom þessi staða upp í skák heimsmeist- ara kvenna, Chiburdanidze frá Sovétríkjunum og Maksimo- vic, Júgóslavíu sem hafði svart og átti leik. Byrjunin var at- hyglisverð: 1. e4 - c5, 2. Rf3 - Rc6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — e5 (Lasker-afbrigðið af Sikileyjarvörn) 6. Rdb5 — d6, 7. Bg5 - a6, 8. Ra3 - b5, 9. Bxf6 - gxf6,10. Rd5 - f5, 11. Bxb5!? - axb5, 12. Rxb5 - Ha4, 13. Rbc7+ - Kd7, 14. c4 — Hxc4, 15. Dh5 — hxe4+, 16. Kfl - Dh4!, 17. Dxf7+ - Be7, 18. Re6 - Ba6+, 19. Kgl - Rd4, 20. Rxd4 - Hxd4, 21. g3 — Hf8!, 22. Rb6+ - Kc6, 23. Db3 - Hb4, 24. Dc3+ - Kxb6, 25. f4 og nú virðist svartur í vandræðum. T----’JT’.-TS-* m.f/ * S /i -Él A élM ■ á 1 m W%. jmp f* jP ■------• 25. — Hxf4!, 26. De3+ (Eða 26. gxh4 — Hg8+ og vinnur) Hd4 og hvítur gafst upp, því eftir 27. gxh4 - Hg8+, 28. Kf2 - Bxh4+, 29. Kf3 - Bb7+ er öllu lokið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.