Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 TEMPLARAHOLLIN Sími 20010 Dansflokkur JSB dansar, leikur og syngur í þessari eldfjörugu lýsingu á lífi dansarans. Jóhann Helgason syngur lög af nýrri plötu sinni, Einn". Frá Flónni Fín föt — Flott föt — Töff föt. Model 79 sýna. Húsið opnaö kl. 21.00. Smáréttir framreiddir til kl. 02. HUÓMSVEIT, Verð aðeins kr. 150.- Félagsvistin kl. 9^ Gömlu dansarnir kl. 10.30 Góð hljómsveit. Miðasala opnuð kl. 8.30. Stuð og stemmning Gúttó gleöi WAGNER- sjálfstýringar NORSK STEMMNING í BLÓMASAL Dagana 9. og 10. desember verða „NORSKIR DAGAR" í Blómasal Hótels Loftleiða. Hinn vinsæli norski vísnasöngvari FINN KALVIK mun sjá um að skemmta gestum. Framreiddir verða Ijúffengir, norskir réttir. MATSEÐILL: Norskir rækjutoppar Norske reketopper Grísasteik Bergen Svinesteik Bergen Marinerað ávaxtasalat Fruktsalat i liker Verð kr. 595.- Skemmtun og matur að norskum hætti. Matur framreiddur frá kl. 19. Borðapantanir í síma 22022/22321 Verið velkomin. HOTEL LOFTLEIÐIR FLUGIEIÐA HOTEl Wagner-sjálfstýrlngar, komplett meö dælusettum 12 og 24 volt, kompás og f jarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stærðir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf Armúli 7 — Sími 26755. Pósthólf 493, Reykjavík frá.\tfiyy ' AD © Ljúffengur kvöldverður í Nausti Matreiðslumeistarí kvölds- ins Níels Sigurour Olgeirsson Forréttur Koníaksbætt skelfisksalat með karry og eplum í brauð- kollum — O — Aöalréttir Pönnusteikt gráðostafyllt grísafille meö karföflukrók- ettum og róbertsósu eöa Hvítlaukskryddaö lambalæri með ferskum maís gljáöum perlulauk og soösósu. Eftirréttur Grand Marnier-ís.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.