Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.12.1983, Blaðsíða 8
56 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1983 Þá er jólamánuöurinn runninn upp. Víös vegar um heim eru menn farnir aö undirbúa jólahátíð- ina sem haldin er meö ólíkum hætti eftir lönd- um og landshlutum. Á meöan viö gæöum okkur á rjúpum á aöfangadagskvöld, hafa Danir gæs, kalkún eöa svínasteik á boröum. í Hollandi er jólabrauö úr möndludeigi á boöstólum, og Svíar fá sér síld, saltkjöt, bjúgu, flesk og skinku, og margar aörar þjóöir boröa aðal hátíöamatinn á jóladag. En eitthvaö er þó um aö vera á flestum stööum sem tengist ekki jólahátíöinni og þeim siöum sem henni eru samfara. Hér fara á eftir nokkrir menningarpunktar nokk- urra borga Evrópu. Samstarf um listræna framleiðslu Þaö var Elsa Schiap- arelli, sem i eina tíð sló bókstaflega alla út meö kvöldkjólum, sem Jean Cocteau haföi skreytt fyrir hana, og einnig núna eru kjólar, sem unnir eru í sameiningu af listamönnum og helstu tískufrömuöum Je dernier cri“ í heimi tiskunnar. Á haust- sýningunni þetta áriö greinilega innblásinn af listrænum hug- myndum Pincelmins, Anne-Marie Beretta af hugmyndum mynd- höggvarans Mörtu Bana. Listmunadeild Metropolitan-safnsins er þegar farin aö hafa fiölurnar hans Arm- ans á meðal sýn- ingargripa sinna. Þaö er ekki lengur hægt aö dást aö listaverk- manna i galleríum borgarinnar, þeir hafa gerst sérfræöingar i sérkennilegum mód- elkjólum. Þaö eru þeir Gerard Garouste, Rob- ert Combas (myndin til hægri) og Remy Blanchard (kjóllinn til vinstri), sem vinna fyrir tískufrömuðinn Castelbajac; til sýnis hjá Galerie Yvonne Lambert, 5 Rue var Angelo Tarlazzi ÁJ um franskra nýlis \ k A t AA ta- Grenier St.-Lazare. jlOaa MYNDSKERI Meö hnifristum og stungum í mál- verkastrigann haföi Lucio Fontana náö fram eins konar nýrri vidd í myndrænni framsetningu og tján- ingu. Hin listræna hugmynd hans hét „concetto spaziale" — eöa rýmis-hönnun. Myndverkin, sem listamaöurinn hefur, aö því er best veröur séö, tætt og tutlaö til aö eigin geöþótta, veröa til sýnis í „Staatsgalerie Moderne Kunst" í Munchen núna í desember, og gefst mönnum þar kostur á aö kynnast list þessa „myndskera“. Arkitektúr út í ystu æsar Anna Golin, arkitekt i Munchen (sjá mynd), hefur alla tíö veriö sára óánægö yfir þvi, aö húsbúnaöurinn iþau hús, sem hún hefur teiknaö, hefur aldrei veriö valinn meö þýö- ingarmesta atriöið fyrir augum; þaö er að segja munir meö fögru, greinilegu formi í fögur, Ijós rýmil Núna er hún því tekin til sjálf aö hanna þá hluti, sem eru best viö hæfi arkitektúrs hennar. Hiö fyrsta, sem litiö hefur dagsins Ijós frá hennar hendi, eru fjögur falleg borö af allra dýrustu gerö, en at hverju þessara boröa hyggst hún svo láta raöframleiöa 50 stykki, og mun listakonan áletra hvert og eitt þeirra, og gæöaskírteini ásvo aö fylgja hverju boröi. Marmarinn er af allra bestu tegund. í sýningarsal sínum i MaximilianstraBe 20 i Múnchen (sjá efri myndina), hefur Anna Golin ennþá fleira til sýnis: Rúllugluggatjöld úr viöi, skreytt perspektivmálverkum, hnifapör, glös, borösett — allt vitanlega samkvæmt hinni einu réttu linu! Til hvers er aö bíöa fram á síöustu stundu? desanber il s! Nú er rétti tíminn til þess aö fá sér Ballingsiöv innrétt- ingu á baðherbergið. Mikiö magn og gott úrval fyrirliggj- andi. Opiö á laugardögum fram til jóla. ^lnnréttingar sf. | Knarrarvogí 2, Reykjavík. Sími 83230 Allir á jólamarkað í Skeljahelli! Laugardaginn 10. desember veröur annar jóla- markaður Félags einstæöra foreldra í Skeljahelli, Skeljanesi 6, og hefst kl. 2. Mjög mikil aösókn var aö markaönum um síöustu helgi, en mikiö hefur bætzt viö af varningi. Fjölbreytt jólagjafaúrval, skreytingar af öllu tagi, búta-púðar, ullarflíkur, kökur o.fl., o.fl. Muniö að leið 5 hefur endastöð við húsiö. Sjáumst. Jólamarkaðsnefndin ÁVAXTA- MARKAÐUR beint frá framleiðanda Robin appel- RQfl sinur 16,2 kg. krónur kassinn Rauð epli QOA BC-Canada 20,7 kg. w£b■ krónur kassinn Rauð epli 70C Washington 21 kg. t £m%3 krónur kassinn Gul frönsk tmOO epli 19 kg. %M£m m krónur kassinn Marco- OAfl mandarínur 10 kg. w W W krónur kassinn Sítrónur "7CQ 16,3 kg. i %3Cm krónur kassinn 5? Geriö jólainnkaupin á • meöan úrvaliö er mest W Heildverzlun meö eitt fjölbreyttasta úrval á einum staö 27 ára reynsla hefur kennt okkur aö velja aöeins þaö besta. Viö einir bjóöum í heildsölu merki eins og SUPERJOUET — KIDDIKRAFT — NIN- TENDO — KNOOP — RICO — EKO — DEMUSA og LONE STAR, auk ritfanga frá ASAHAI — og úrval gjafavara — postulíns og kerta. Hafið samband í síma 91-37710 eða komið og skoðið úrvalið. INGVAR HELGASON HF. VONARLANDI VIÐ SOGAVEG. SÍMI 37710. fttd<gttfiftI*Mfr Metsölubloó á hverjum degi! 278 Perur 6,5 kg. krónur kassinn Blá vínber QQQ 5,2 kg. U£,U krónur kassinn Grape Fruit CAQ 16,9 kg. Ugg krónur kassinn Melónur AOA grænar “Vfc“ krónur kassinn Bananar QQC 10 kg. UUU krónur kassinn 20% afsláttur af ávöxtum Opiö til kl. 6 í kvöld. Laugalæk 2. s. 86511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.