Morgunblaðið - 21.12.1983, Page 38

Morgunblaðið - 21.12.1983, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 1983 Jóhann Ingi Gunnarsson fjallar um vestur-þýska handboltann: Alfreð væri í byrjunarliði vestur-þýska landsliðsins Nær helmingi allra leikja í Vestur-þýsku Bundesligunni í handknatt- leik er nú lokið. Fyrir mótiö voru flestir sórfræöingar í handknattleik í Vestur Þýskalandi þeirrar skoðunar aö breiddín yröi meiri á toppnum en oftast áöur. Margt kemur þar til, og má þá helst nefna aö liö Gummersbach varð aö sjá á bak sínum besta manni, mesta markaskorara, Erhard Wund- erlich, til Spánar. Nokkur liö höföu einnig styrkst allverulega frá í fyrra. Sum höföu „keypt“ nýja leikmenn eöa/og fengiö nýja þjálfara, sem voru líklegir til aö ná árangri. Ljóst var að liö Grossvallstadt kæmi sterkt til leiks, þar sem þeir höfnuöu „aðeins“ í þriöja sæti á síöasta keppnistímabili, á eftir Kielarliöinu. Segja má aö liö Gummersbach og Grossvallstadt hafi skipst á um aö vinna meistara- titilinn síöustu fimm árin. Einnig má benda á aö margir snjöllustu leikmenn liösins eru komnir til ára sinna og því ekki seinna vænna en aö ná bikarnum aftur til Gross- vallstadt. Margir voru einnig þeirrar skoö- unar aö liö Alfreö Gíslasonar, Tusem-Essen yröi í allra fremstu röö, þar sem liöiö lék langt undir getu síöasta keppnistímabil. Auk þess bætti liöiö viö sig fjórum sterkum leikmönnum og síöast en ekki síst aö liöiö fékk til sín þjálfar- ann Petre Ivanescu frá Gumm- ersbach, sem þykir góöur þjálfari. Önnur liö, sem komu til greina i baráttunni um efstu sætin, voru meistarar Gummersbach, „millj- ónaliöin“ Swabing frá Munchen og Fuchse frá Berlín, sem fengu hvorki fleiri né færri en 7 nýja leikmenn til liös viö sig á þessu ári. Margir töldu einnig aö liö Kiel kæmi einnig til greina vegna frammistööu liösins á síöasta keppnistímabili. Önnur liö myndu síöan berjast í miöju deildarinnar og um neöstu sætin. j upphafi móts kom liö Frisch auf Göppingen á óvart, liöiö sem þeir Geir Hallsteinsson, Ágúst Svavarsson og Gunnar Einarsson léku meö á árum áöur. Liöiö vann fyrstu 6 leikina og kom þar aöeins eitt til. Pólska stórskyttan Jerzy Klempel var óstöövandi, skoraöi varla undir 10 mörkum í leik. Gár- ungar voru ekki seinir til aö breyta nafni liösins, gekk þaö nú undir nafninu Frisch auf Klempel! Klempel átti síöan viö meiösli aö striöa og Göppingen varö því aö láta af hendi fyrstu sætin í deildinni um stundarsakir, en Ijóst er að Göppingen veröur í hópi efstu liöa í vor, þökk sé Klempel. Liö Grossvallstadt og Swabing hafa sýnt mestan stööugleika þaö sem af er mótsins. Ef áfram heldur sem horfir hreppir annað titilinn þegar keppni lýkur. Ekki má gleyma því aö liö Swabing hefur meistaraheppnina meö sér. Til marks um það, þá hafa þeir unnið þrjá leiki sína á heimavelli meö eins marks mun! Essen og Gummersbach veröa einnig meö í baráttunni. En minni líkur eru á því aö Fúchse Berlin og Kiel veröi meöal efstu liöa að þessu sinni. Frammistaða íslendingaliðanna Tusem Essen Tusem Essen hefur fyllilega staöiö undir þeim væntingum sem geröar voru til liösins. Margir eru þeirrar skoöunar aö liö Essen sé sterkasta liöiö í vestur Þýskalandi í dag. Þeirrar skoðunar viröist Sim- on Schobel, landsliösþjálfarinn vera, ef marka má val hans á landsliðinu. í vestur-þýska lands- liöinu má oft sjá 4 leikmenn frá Essen af þeim fyrstu 7 sem byrja inn á! Eins og Alfreö Gíslason hefur leikiö í vetur, er ég þess fullviss aö hann myndi veröa fimmti leikmað- ur Essen í byrjunarliöi vestur- | þýska landsliösins, ef hann heföi þýskan ríkisborgararétt. Bogdan landsliösþjálfari er örugglega | dauöfeginn aö svo er ekki!! Ef að líkum lætur á Alfreö eftir aö leika | enn betur þegar fram líöa stundir, þegar hann hefur kynnst betur fé- lögum sínum og aölagast breyttum aöstæöum. Lemgo Liö Siguröar Sveinssonar, Lemgo, hefur átt erfitt uppdráttar í vetur eins og kannski viö mátti bú- ast. Liöiö vann sig upp úr 2. deild í fyrra og þaö er ekki svo lítili munur að leika í fyrstu eöa annarri Bund- esligu í Þýskalandi. Liö Lemgo er samt sem áöur erfitt heim að sækja. Ávallt fullt hús og engu líkara en í Ijónagryfju, þvi áhorfendur sitja allt umhverfis völlinn og hafa mikil áhrif á gang mála! En þeim hefur enn ekki tek- ist aö sigra á útivelli, þrátt fyrir marga ágæta leiki. Siguröur hefur veriö einn besti maöur Lemgo í vetur, átt marga góöa leiki og skoraö þá grimmt eins og hans er von og vísa. Þess á milli hefur hann átt leiki þar sem hann hefur ekki náö aö sýna sitt besta viö markaskorunina. Ég er þó þeirrar skoöunar aö Siguröur hafi vaxið í vetur, hann leikur betur en hann geröi meö Nettlestedt í fyrra. Vonandi haga forlögin því ekki þannig aö liö Sigurðar, Lemgo, falli í aöra deild eins og liö hans, Nettelstedt, í fyrra. Liöiö hef- ur buröi til aö halda sér í deildinni. THW Kiel Eins og nærri má geta uröu aö- standendur Kiel ánægöir meö ár- angur liösins á síöasta ári, annað sæti á eftir Evrópumeisturum Gummersbach. Til gamans má geta þess aö undirritaður lagöi spurningalista fyrir leikmenn liös- ins í fyrra og aftur í ár. í þessum spurningum voru leikmenn beönir aö tjá sig um markmiössetningu líösins. í fyrra voru 10 leikmanna þeirrar skoöunar aö liöiö ætti aö stefna aö því aö halda sér í deild- inni, 3 voru þeirrar skoöunar aö keppa ætti aö 6.-9. sæti og aö- eins 1 var þeirrar skoðunar aö stefna ætti aö 1.—5. sæti. I ár snerist dæmiö all verulega. 12 töldu aö keppa ætti aö sæti 1—5, en aöeins 2 töldu aö sæti 6—9 væri raunhæft. Af þessu má sjá að væntingar leikmanna voru miklar fyrir keppnistímabilið og sömu sögu má segja um áhorfend- ur. Til marks um það, þá seldust 4.600 ársmiðar fyrirfram, sem er aö sjálfsögöu algert met í heimi handboltans. I upphafi var strax Ijóst aö róöur Kielarliösins yröi þyngri í ár en í fyrra. Af fjórum fyrstu leikjunum í ár varö liöiö aö leika þrjá leiki á útivelli og einn á heimavelli gegn öllum sterkustu liöum í deildinni. Útileikirnir töpuöust allir mjög naumlega eöa meö einu, tveimur eða þremur mörkum, en sigur vannst örugglega gegn meisturum Gummersbach á heimavelli. Liöiö varö þvi í 11. sæti, þrátt fyrir aö hafa leikiö vel!! I kjölfariö fylgdu síöan þrír sigrar, í svokallaöri enskri viku þar sem leiknir eru þrir leikir á einni viku og liðiö skaust upp í 5. sæti deildarinnar. Fram- haldiö virtist bjart, liöiö haföi ööl- ast sjálfstraust á ný. Þá varö liöiö fyrir því áfalli aö tveir bestu menn liösins meiddust samtímis og uröu frá í heilan mánuö. Annar þeirra er landsliösmaöurinn og markhæsti leikmaöur Kielarliðsins, Dirk Sommerfeld og hinn er pólski landsliðsmaöurinn Marek Panas, sem margir telja besta miöjuspil- ara í heimi. Afleiöingarnar lótu ekki á sér standa. Liöiö tapaöi sínum fyrsta leik á heimavelli í tæp tvö ár, og þaö gegn einu af botnliöunum í deildinni, Dankersen. Jafntefli varö einnig á heimaveili gegn Hofweier, sem er í miöju deildarinnar. Sjálfs- traust leikmanna beiö nokkurn hnekki viö mótlætiö, en samt sem áöur tókst aö ná i jafntefli á útivelli og sigur á heimavelli í síöasta leik liðsins á þessu ári. Á stööunni má sjá aö liö Kiel er í 6. sæti og segir mér svo hugur að liðið hafni í 6.-9. sæti þetta keppnistímabil. Staöan í 1. deild: TV Grosswallstadt 12 10 1 1 247:204 21: 3 MTSV Schwabing 11 9 1 1 239.211 19: 3 TuSEM Esssn 10 6 2 2 182:148 14: 6 Göppingen 11 7 0 4 246:239 14: 8 VfL Gummarsbach 10 6 1 3 189:188 13: 7 THW Kiel 12 5 2 5 228:224 12:12 Rein. FOchse 9 4 14 185:168 9: 9 TuS Hofweier 10 4 1 5 219307 9:11 TuSpo NUrnberg 11 4 0 7 196229 8:14 TuRa Bergkamen 10 3 1 6 183204 7:13 TV HUttenberg 11 3 1 7 222248 7:15 Dankersen 12 3 0 9 215227 6:18 VfL GUnzburg 9 2 1 6 192214 5:13 TBV Lemgo 10 2 0 8 180212 4:16 Petre Ivanescu, Rúmeninn landflótta, fyrrum þjólfari Gummersbach, núverandi þjólfari Alfreðs Gíslasonar og félaga í Essen. • Arthur Graham hefur reynst Man. Utd. betri en enginn í vetur. Hann skoraði eina mark liösins í fyrrakvöld en þaö dugði ekki til. Oxford áfram — sigraði Man. Utd. í mjóikurbikarnum MANCHESTER United var slegið út úr enska mjólkurbikarnum í fyrrakvöld af 3. deildarliði Oxford United. Liðin mættust í þriðja sinn — tveir fyrri leikir liöanna höfðu endað með jafntefli. Oxford sigraöi í þriöja leiknum, á heima- velli sínum, 2:1, eftir framleng- ingu. United skoraði aö vísu á undan: Arthur Graham á 38. mín. meö þrumuskoti framhjá mörgum varn- armönnum eftir hornspyrnu. En tveimur mín. síöar haföi Ox- ford jafnaö. Neil Whatmore átti skalla i stöng eftir hornspyrnu, og George Lawrence, útherjinn þel- dökki, skallaöi knöttinn í netiö. Rétt fyrir leikinn varð United fyrir því áfalli aö Gary Bailey, markvöröur liösins, meiddist i upp- hitun. Jeff Wealands, varamark- vöröur United, varöi frábærlega vel i seinni hálfleiknum. United átti þá varla skot á mark Oxford, — en þess má geta aö Bryan Robson, fyrirliöi United, þurfti aö fara af velli á 57. mín. Meiddur á fæti. Eftir aö hann var farinn af velli átti Uni- ted mjög í vök aö verjast. Oxford átti mörg góö færi en Wealands bjargaöi því sem bjargaö varö. Framlengja varö leikinn, og varamaöurinn Steve Biggins skor- aöi sigurmarkiö á 114. mín. Big- gins stökk hæst allra í vítateig Uni- ted og sendi þrumuskalla í netiö hjá Wealands eftir fyrirgjöf Kevin Brock, besta manns vallarins. Þegar flautaö var til leiksloka tróöust æstir Oxford-áhangendur inn á völlinn í gleöi sinni. Áhorf- endur á leiknum voru 14.000 — mesti áhorfendafjöldi í fimm ár á heimavelli Oxford. Þetta er i fyrsta skipti sem Ox- ford kemst svo langt í Mjólkurbik- arkeppninni (deildarbikarkeppn- inni) en liöiö er nú komiö i þriöju umferð. Hagnaöur liðsins af þátt- töku í keppninni til þessa er oröinn 100.000 sterlingspund, og i næstu umferö mætir liöið 1. deildarliöinu Everton. Grete best í Noregi GRETE Waitz, heimsmeistarinn í maraþonhlaupi kvenna, var t gær kjörinn íþróttamaður ársins í Noregi. Grete hefur veriö ósigrandi í maraþonhlaupum aö undanförnu — og hún sigraði m.a. í greininni í heimsmeistarakeppninni í Helsinki í ágúst, og á nokkrum stööum, m.a. í London og New York. Þetta var í fjóröa skipti á undanförnum árum sem Waitz er kjörin Iþrótta- maöur ársins í Noregi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.