Morgunblaðið - 15.02.1984, Síða 26

Morgunblaðið - 15.02.1984, Síða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. FEBRÚAR 1984 raomu- iPÁ IIRÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRÍL Nánari sam.starfsmenn þínir lenda í einhverju veseni í dag. !>etta verdur til þess ad tefja fyrir þér. Þú skalt ekki reyna að hrinda neinu nýju af stad. !>ad þarf lítið til þess að vekja illt umtal. NAUTIÐ W*a 20. APRÍL-20 MAÍ Það verða alls kyns smáatriði til þess að tefja fyrir þér í dag. Þú færð ónákvæmar upplýsingar og þú befur það á tilfinningunni að það sé verið að reyna að fela eitthvað fyrir þér, svo vertu bara heima. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Þínir nánustu eru á móti því sem þú hefur ákveðið og það verður ýmislegt til þess að trufla heimilisliTið. Gættu að hvað þú segir náunganum, sumir geta ekki þagað yfir neinu. KRABBINN 21. JÍiNl-22. JÚLl Vertu gstinn ef þú ferðast med bfl í dag. Þér er hctt við að ver» u tanvið þig og þá er slysahjettan meiri. ÞaA verða miklar taflr á ölhi í dag. Vertu þolinmóður. ílLJÓNIÐ 3?f^23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú verður að gera nýja sparnað- aráætlun og fá alla fjolskylduna með þér. Þú skalt ekki skrifa undir neitt mikilvægt í dag, dómgreind þín er ekki upp á sitt besta. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þér reynist erfitt að vinna með öðrum í dag því sumir geta aldr- ei gert eins og þeim er sagt. Maki þinn eða félagi er á móti áætlunum þínum. Þú skalt fresta því að skrifa undir samn- inga eða skjöl. Vfif VOGIN iTiaTvá 23. SEPT.-22. OKT. Þú þarft að hugsa betur um heilsuna og gefa þér betri tíma til þess að slappa af og hvíla þig inn á milli. Ekki gagnrýna sam- starfsfólk þitt í dag, það getur kostað langvarandi leiðindi. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú lendir líklega í deilum við vini þína. Þú skali ekki taka þátt í félagslífl í kvöld því þú verður aðeins fyrir vonbrigðum. Þínir nánustu krefjast mikils af þér. írS bogmaðurinn >lJJ 22.NÓV.-»1.DES. Fjölskylda þín mótmælir og það verður mikið rifrildi ef þú eyðir of miklu af tíma þínum utan heimilis. Þú skalt ekki taka þátt í neinum mikilvægum viðskipt- um í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Viðskipti, sem þú átt við fólk á fjarlcgum stöðum, eru mjög svo vafasöm og þú átt erfltt með að ná sambandi við þá sem hlut eiga að máli. Þér flnnst ettingj- arnir vera allt of afskiptasamir. Ig VATNSBERINN “S 20. JAN.-18. FEB. Farðu varlega í fjármálunum í dag. Geithafrar með gráa flðr- inginn eru ótrúlega vinsclir núna. Geitur! Munið heilsufcð- ið. tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Maki þinn eða félagi er mjög viðkvæmur í dag. Láttu það ekki á þig fá. Þú þarft líklega að breyta persónulegum áætlunum þínum til þess að særa engan. Þér gengur best að vinna einn. X-9 þtf/ 'coRR/óA* 7 V/SSL/LS6A ’ASTO EKK/ :r r \Jtp »öfvrl AKVfp/P A* KAfJNtAKA VKKVA t-IFANÞi- 4ai6h/6£Ti mhza . ANMe* Zim vm v/p yjf/a/x vwm Þv ÉKt- OF FRéK- l/R-JAK*AK?ÝR, MIKl LATTV M!<r / L&fA /AÞVÞÞ! DYRAGLENS LJÓSKA KLARA 06 É<5 ElöUM sj\0 ýAdl® VANPAMAl AO SmfÐA l SAMBOeiNHI PAO KOMA 9TUNPM« 6£M MÉR FINN5T ÉG \JEKA MJÖG EINAdANAj péfí pO VERA SVCNA EIN/AANA? FERDINAND TOMMI OG JENNI TVILJIO 6TÁ TÖKK-A caa á c/Si is’ OlVIArULVV 600PM0RNIN6,LITTLE 6IRL.. VOU SURE ARE A CUTE LITTLE THING...I SEE VOU I4AVE A SECURITY BLANKET.. LUOULP VOU LIKE TO HAVE ME TELL YOU HOUJ I BROKE MYSELF OF THAT HABIT? ^ SHAP// £ * © 1963 Untted Feature Syndicate, ln$. 5TUPID KIDÍÍ! rp Góðan dag, litla stúlka ... þú ert svei mér sæt ... ég sé að þú ert með öryggistcppi Langar þig til að vita hvernig ég vandi sjálfan mig af þeim ávana? HEIMSKI ORMUR!!! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Jæja, hvílum okkur nú á sið- leysinu og lítum á eina létta úrspilsþraut: Norður ♦ 1062 VÁG ♦ K852 ♦ ÁG92 Suður ♦ ÁG VD75 ♦ Á103 ♦ K10843 Suður spilar 3 grönd eftir sagnirnar, eitt lauf — einn tíg- ull, eitt grand — þrjú grönd. Útspil vesturs er hjartafjarki. Hvernig á sagnhafi að spila? Spilið er mjög sterkt og vinnst alltaf með bestu spila- mennsku. En það er ein gildra sem verður að varast að falla í, nefnilega að svína hjarta- gosanum í fyrsta slag. Það getur verið afdrifaríkt ef allt spilið lítur þannig út: Norður ♦ 1062 VÁG ♦ K852 ♦ ÁG92 Vestur ♦ D63 V1086432 ♦ G97 ♦ 6 Austur ♦ K9754 VK9 ♦ D64 ♦ D75 Suður ♦ ÁG VD75 ♦ Á103 ♦ K10843 Austur fær þá á hjartakóng- inn og skiptir yfir í lítinn spaða. Þannig brýtur vörnin út spaðafyrirstöðuna í einu höggi og þá veltur vinningur á því að finna laufdrottninguna. Til að losna við þessa óþægi- legu stöðu þarf sagnhafi að- eins að stinga upp hjartaás, taka laufás og svína fyrir drottninguna í austur. Þetta er öryggisspilamennska, því það gerir ekkert til þótt vestur komist inn á laufdrottning- una, hann getur ekki ráðist á spaðann án þess að gefa sagnhafa þar tvo slagi. Og ef hann heldur áfram með hjart- að eru níu slagir mættir. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu unglingaskák- móti enska Lloyd-bankans í janúar kom þessi staða upp í skák Englendinganna Philips Rossiter, sem hafði hvítt og átti leik, og Michaels Adams. 19. Bxb7+! — Hxb7, 20. Hd8+! — Kxd8, 21. Hxb7 — Bd7, 22. Hxa7 — De8, 23. Dd3 — f6, 24. Dd6 og svartur gafst upp. Rossiter sigraði á mótinu, en David Norwood varð í öðru sæti. Þeir tveir eru 16 ára, en Adams, sem varð í þriðja sæti, er aðeins tólf ára.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.