Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 1

Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 1
Föstudagur 24. febrúar erða tannskemmdir úr sögunni um næstu aldamót? Ef Æ spádómar bandarískra heilbrigðisyfirvalda rætast má Æ gera ráð fyrir að eftir rúman hálfan annan áratug verði WÆ flestar tannskemmdir úr sögunni og fólk missi varla tennur Wr sínar nema af völdum slysa. Við birtum grein um þessar W, nýjungar í baráttunni gegn þeim félögum Karíusi og Baktusi 0 Á greifasetrinu Ponyhof eru nú um það bil eitt hundrað íslenskir hestar og eru þeir eign greifans Dr. Franz Hoyos og sona hans, Johannesar Hoyos og Piet Hoyos. Þarna halda þeir reiðnámskeið og starfrækja hestaleigu. 0 Hoyos-fjölskyldan er íslenskum hestamönnum að góðu kunn. Allir hafa þeir feðgarnir margsinnis komið hingað til lands til hestakaupa og þá sérstaklega Johannes sem einnig hefur haldið hér nokkur reiðnámskeið. Þriðji bróðirinn, Ernst Hoyos, er reiðmaður við hinn heimsfræga spánska reiðskóla í Vín. Ólafur Garðarsson sækir þessa miklu áhugamenn í hestamennsku heim á greifasetur þeirra í Austurríki. 0 Slaufan virðist allsráðandi hjá Ninu Ricci um þessar mundir. Stórar og litlar, hvítar, svartar eða doppóttar, bundnar í hár eða festar á fatnaðinn sjálfan, allt er leyfilegt ef slaufan er annars vegar! Hingaö til hafa tannlæknar veriö uppteknir af því aö fylla holur, en nú er meira lagt upp úr fyrirbyggjandi þáttum. Mofgunbladiö/Friöbjótur. Hestar_____________________40/41 Sjónvarp næstu viku 44/45 Fólk í ffréttum__________49 Slaufur Ninu Bicci____________41 Utvarp næstu viku___________46 Dans, bíó, leikhús 50/53 Hvað er að gerast?_________42/43 IVIyndasögur________________48 Velvakandi____________54/55

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.