Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 5

Morgunblaðið - 24.02.1984, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 37 „Tannskemmdum skólabarna hefur fækkað mjög á sl. fimm árum“ — segir Stefán Yngvi Finnbogason yfirskólatannlæknir veröur háö, en sú fjóröa veröur háö með spýtum og grjóti.“ Ég er þó ekki svo þunglyndur að ég ætli ekki aö skreppa á balliö í kvöld, viö ætlum reyndar aö byrja á því aö láta kennarana skemmta okkur um þrjúleytiö í dag, áður en dansleikurinn hefst!" Úr Fögru veröld, kynningar- blaði lagningardaga: Föstudagur 24. febrúar. Fjórði í Lagningardögum (... sér sút eða sorg í kvöld) HVAÐ BER FRAMTÍO- IN í SKAUTI SÉR? Kl. 9.50 Morgunleikfimi — Hilmar og Kristín sprikla í síöasta sinn á Matgaröi. 10.00 Hvaö halda stjórnmálamenn um framtíðina? Fulltrúar allra stjórn- málaflokkanna mæta og ræöa hvar og hvort þjóöin stendur áriö 2000. Fyrirspurnir velkomnar. Mikligaröur. 11.00 Heilsuhús líffræöideildarinnar opnar í stofu 26. Fæöa framtíö- arinnar á boöstólum allan dag- inn. 12.00 Matur! 12.30 Leikrit. Bónoröiö eftir Anton Thcekov sýnt á Matgaröi. 13.00 Hringborðsumræöur — þekktir menn úr þjóölífinu takast á viö spurninguna .Árið 2000 — Hvernig veröur umhorfs í þjóö- félaginu?" Fulltrúar Þjóöhags- stofnunar, atvinnulífs og laun- þegasamtaka auk annarra sem máliö snertir. Þátttakendur nán- ar kynntir síöar. Stjórnandi um- ræðna: Forseti vor — hinn hug- umprýddi eldhæröi Benedikt Stefánsson. Mikligaröur. 15.00 Óvænt uppákoma kennara — á Miklagaröi. Spilar Ásrún Pacman við Örnólf? Veröur Teitur Ben. í boöhlaupi? Dansar Lóa í Búrinu viö Sigga Svavars? Og hvar verður þá Guörún Svans? Váa, alveg meiriháttar!!! 16.00 Kvikmyndasýning á Miklagarði. Nánar auglýst siöar. 22.00 Ball á Matgaröi!!! Þekktasta hljómsveit skólans leikur fyrir dansi langt fram eftir nóttu — gríöarlegt stuö!!! Nóttin er ung þó að lífið sé stutt og enginn fer í skíöaferö!! Við höföum samband viö Stefán Yngva Finnbogason yfirskólatannlækni og spuröum hann hvort hann sæi fram á aö tannskemmdir yröu aö mestu úr sögunni um næstu alda- mót. „Mér finnst þaö alls ekki svo fráleitt," sagöi Stefán, „viö höfum oröiö vör viö miklar breytingar á sl. árum, tannskemmdum hefur fækk- aö gífurlega, sérstaklega hér i Reykjavík, á sl. fimm árum. Þaö virðist vera ákveöin þróun í þess- um efnum um heim allan, tann- skemmdir voru í lágmarki á stríös- árunum, en fara síðan hraövaxandi og ná hámarki um 1960. Frá þeim tíma hefur dregiö talsvert úr tannskemmdum, og þær þekkjast varla í dag meöal skólabarna á Noröurlöndum. Viö erum a.m.k. 10 árum á eftir þeim og meö svipaöri þróun hérna má gera ráö fyrir aö tannskemmdum fækki áfram á næstu árum. í janúar í fyrra rannsakaði Magnús Kristinsson tannskemmdir í Reykjavík og nágrannabæjunum, en í þeirri rannsókn kom í ijós aö tannskemmdir eru talsvert minni hér í Reykjavík. Þessar niöurstööur virðast vera í beinum tengslum viö skólatannlækningar, þaö er oröinn fastur liöur í skólastarfinu aö kalla börnin inn til skólatannlæknis ár- lega, og flúorburstun fer fram í skólunum þrisvar til fjórum sinnum á ári. Hingaö til hafa tannlæknar veriö uppteknir af því aö fylla hol- ur, en nú er meira lagt upp úr fyrir- byggjandi þáttum svo sem flúor- burstun, og fram hefur komiö ný stétt manna, svokallaöir tannfræö- ingar sem sérhæfa sig í því hvernig unnt sé aö vernda tennurnar.“ — Þaö hefur stundum veriö tal- aö um aö hægt sé aö bólusetja gegn tannskemmdum. Helduröu aö þaö veröi eitthvað á döfinni hjá okkur á næstu árum? „Jú, þaö er möguleiki aö bólu- setja gegn tannskemmdum. Þaö er viss bakteríuflokkur sem gengur mest fram í því að mynda sýru úr sykri, og ef hægt er aö fækka þessum bakteríum er hægt aö fækka tannskemmdum. Bretar hafa fengist talsvert viö bólusetn- ingar, en ég er þó á þeirri skoöun aö þaö sé engin framtíöarlausn meöan aörar árangursríkar aö- feröir eru til.“ aö nota slík þekjuefni á tennur full- oröinna, þar sem sjálft mynstrið fyrir væntanlegar tannskemmdir er þegar komið fram hjá fólki viö sautján ára aldur. „Notkun þekjuefna á tennur barna og flúorblöndfun drykkjar- vatns eru tvær aðferöir, sem hvor um sig treystir notagildi hinnar," sagði dr. James Bawden, en hann er prófessor í tannlækningum viö háskólann í Norður-Karólínu og var í formannssæti viö hina ráögef- andi ráöstefnu í Bethesda. ★ Flúorsambönd, borin á viö- kvæma fleti tannanna. Séu flúor- sambönd borin á yfirborð tann- anna, þannig aö flúortöjón ná aö tengjast beint yfirborðslagi gler- ungsins styrkir slík meðferð gler- unglnn mjög verulega gegn árás- um baktería. Þaö eru tannlæknar eöa tanntæknar, sem sjá um aö bera flúorsambönd þessi á tenn- urnar. En þar sem aögeröin er einkum gerð í því augnamiöi að koma á skipulegan hátt í veg fyrir tannskemmdir hjá stórum hópum, er hún oftast framkvæmd í skólum og á almennum heilsugæzlustöðv- um, og þá alveg sérstaklega á þeim svæðum eða í bæjarfélögum, þar sem flúorblöndun drykkjar- vatns hefur ekki enn verið komiö i kring. Við allmargar vísindalegar kannanir, sem geröar hafa verið á notagildi beinnar flúorpenslunar á yfirborð tannanna, þykir þaö hafa komið alveg ótvírætt í Ijós, aö með þessari tiltölulega einföldu aögerö sé unnt aö draga mjög verulega úr tannskemmdum — með flúor- penslun tannanna er álitiö, að tiöni tannskemmda lækki yfirleitt um þetta 30—40%. Samtök banda- rískra tannlækna álíta aö þessi aö- gerð hafi reynzt svo nytsöm og njóti nú þegar svo mikilla vinsælda meðal alls almennings, aö meira en 3/« hlutar allra starfandi tann- lækna í Bandaríkjunum bjóöi nú þegar upp á slíka flúorpenslun, ef óskað er. ★ Þá má nefna nýjar aðferðir viö tannviögerðir, sem enn eru þó á tilraunastigi. Þessar nýjungar eru meöal annars svokallaöur „jóna- buröur" og beiting leisigeisla til þess aö endurkrystalla kalksöltin í tannglerungnum. Viö „jónaburð" er notaöur veikur rafstraumur til aö þrýsta neikvætt hlöönum flúor- iöjónum í gegnum hinn jákvætt hlaöna tannglerung og niöur í sjálft tannbeinið þar undir. Dr. Harald Löe sagði, aö þær vísindalegu tilraunir meö leisi- geisla, sem nú væru í gangi, miö- uöu einkum aö því aö komast aö óyggjandi niöurstööu um þaö, hvort beiting slíkra geislabundinna gæti raunverulega leitt til endur- geröar á sjálfri mólsamsetningunni á einstökum skemmdum svæöum tannarinnar, þannig að þessir hlut- ar tannarinnar ööluðust aftur fulla og eölilega hörku. Aörir sérfróöir menn á sviöi tannlækninga hafa auk þess bent á mikilvægi þess atriöis, aö notkun bæöi tannkrems og munnskol- vatns, sem hvort tveggja innihaldi örlítiö magn af heppilegum flúor- samböndum, færist nú stööugt í vöxt og veröi sífellt algengari þátt- ur í almennri hiröingu tannanna. Einmitt þetta atriöi hefur átt veiga- mikinn þátt i aö draga úr tann- skemmdum, þótt raunar sé ekki enn vitaö meö vissu um þaö gagn, sem munnskolun hefur í þessu sambandi. Nú er svo komiö, aö yfir 125 milljónir Bandaríkjamanna, þaö er aö segja meira en helmingur allra landsmanna, neyta drykkjarvatns, sem blandaö er flúori, og þeim bæjarfélögum í Bandaríkjunum fer sífellt fjölgandi, sem láta blanda flúori í drykkjarból sín til aö draga úr tannskemmdum meöal íbúanna. „Þær framfarir, sem aö undan- förnu hafa oröiö á sviöi tannlækn- inga og varna gegn tannskemmd- um almennt, eru í einu oröi sagt alveg stórkostlegar," sagöi dr. Donald E. Bentley, forseti banda- riska tannlæknasambandsins. „Þaö kann vel aö vera, aö þaö hljómi í eyrum eins og eitthvert óhóflegt bjartsýnistal, en í framtiö- inni munu menn einungis veröa fyrir því aö missa tennurnar vegna tannvegssjúkdóma eöa þá af völd- um slysa, en ekki sökum venju- legra tannskemmda.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.