Morgunblaðið - 24.02.1984, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 24.02.1984, Qupperneq 14
UTVARP DAGANA 24/2-4/3 46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 L4UG4RD4GUR 25. febrúar 7.00 Veúurfregnir. Fréttir. Bæn. lónleikar. iMilur velur ©g kynn- ir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Ved- urfregnir. Morgunorð — Auó- unn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga l>. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vedurfregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 llrímgrund Stjórnandi: Sigríóur Kyþórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.40 lþrótta|>áttur (Imsjón: Hermann Cunnarsson. 14.00 Listalíf (Imsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp — (iunnar Salvarsson. (I>áttur- inn endurtekinn kl. 24.00.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 íslenskt mál (iuórún Kvaran sér um þáUinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu (Imsjón: Kinar Karl Haralds- son. 17.00 Síódegistónleikar 18.00 (Ingir pennar Stjórnandi: Dómhildur Siguró- ardóttir (KÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Áslaug Kagnars reóir vió (iuólaug Bergmann. 19.50 (iítartónlist: John Ken- bourn, ('harlie Byrd og hljóm- sveit leika. 20.00 (Ipphaf iónbyltingarinnar á Bretlandi á 18. öld. Haraldur Jóhannsson flytur erindi. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Kobert Lawson. Bryndís Vígiundsdóttir les þýóingu sína (2). 20.40 Fyrir minnihlutann (Jmsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni l>áttur Hildu Torfadóttur, Laug- um í Keykjadal, (RÚVAK). 22.00 „Hcttuleg nálcgó“, Ijóó eft- ir Þorra Jóhannsson. Höfundur les. 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (6). 22.40 Harmonikuþáttur (Jmsjón: Bjarni Marteinsson. 23.10 Létt sígild tónlist 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. SUNNUD4GUR 26. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalar Sigurjónsson á Kálfafellsstaó flytur ritningaroró og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Musidisc- sinfóníuhljómsveitin leikur lög úr óperum; Nirenberg stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar: 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Úl og suAur. I*áttur KriAriks Páls Jónssonar. 11.00 (úuósþjónusta á Biblíudag inn í Kópavogskirkju. Hermann l>orsteinsson framkvæmda- stjóri Biblíufélagsins prédikar. Séra Árni Pálsson þjónar fyrir altari. Organleikari: (iuómund- ur (íilsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. (Jmsjón: Rafn Jónsson. 14.20 „Á 200 ára afmæli Skaftár elda.“ Samfelld dagskrá tekin saman af Einari Laxness cand. mag. Lesari meó honum: Séra Sigurjón Kinarsson. Ennfremur les Jón Helgason tvö erindi úr kvæói sínu „Áfongum“. 15.15 í dægurlandi. Svavar (iests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Vincent Youman. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 (Jm vísindi og fræói. llpp- spretta lasergeislans. Ágúst Kvaran eólisefnafræóingur flyt- ur sunnudagserindi. 17.10 Síódegistónleikar: 18.00 Þankar á hverrisknæpunni. - Stefán Jón llafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. (Jmsjón aó þessu sinni Þröstur Ólafsson. 19.50 „Hratt flýgur stund“. I»ór- unn Magnes Magnúsdóttir les úr samnefndri Ijóóabók (>uó- rúnar P. Helgadóttur. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÍJVAK). 21.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn llannessonar. 21.40 (Itvarpssagnan: „Könnuóur í fimm heimsálfum“ eftir Marie Hammer. (>ísli 11. Kolbeins les þýóingu sína (II). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý PáMóUir (KÚVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. yMhNUD4GUR 27. febrúar 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Ólöf Ólafsdóttir flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi — Stefán Jök- ulsson, Kolbrún llalldórsdóttir, Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunoró — Klín Kinarsdóttir, Blönduósi, talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufí“ eftir Kenneth (■rahame. Björg Árnadóttir les þýóingu sína (19). 9.20 læikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdrA Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíó“. Lög frá liónum árum. Umsjón: Her- mann Kagnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Kndurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu dacskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tik kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 ( 'umulus, „Hálft í hvoru“ og Kim Larsen syngja og leika. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir (>raham Greene. Haukur Sigurósson les þýóingu sína (9). 14.30 Miódegistónleikar. 14.45 Popphólfíó — Siguróur Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Síódegistónleikar. Ríkisfílharmóníusveitin í Brno leikur þætti úr „Nótnakver- inu“, halletttónlist eftir Bohusl ar Martinu; Jiri Waldhans stj. / Werner Hollweg, Hermann Prey, Dietrich Fischer-Dieskau og Karl Kidderbusch syngja meó ýmsum hljómsveitum og stjórnendum aríur úr óperum eftir Mozart, Hándel og Lortz- ing. 17.10 Síódegisvakan. Umsjón: Páll Heióar Jónsson, Ksther (■uómundsdóttir og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobs- son ræóir vió Siguró Siguróar- son dýralækni um sauófjár- veiki. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Krlingur Sig- uróarson talar. 19.40 (Jm daginn og veginn. Bolli Héóinsson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Sögur frá Sveinatungu. Frá- söguþáttur í flutningi og saman- tekt l>orsteins frá Hamri. b. Kynlegur farþegi. Úlfar K. Þorsteinsson les frásögn úr „(>rímu hinni nýju“. c. Samkvæmislífíó í Reykjavík. Kggert Þór Bernharósson les samnefndan feróasögukafla úr bókinni „(ilöggt er gestsaugaó“ en þar segir Bernhard Kahle frá veisluhöldum í Reykjavík, sem hann tók þátt í árió 1897. Uro- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 NútímatónlisL Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuóur í fímm heimsálfum“ eftir Marie Hammer. (iísli H. Kolbeins les þýóingu sína (12). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (7). Lesari: (íunnar J. Möller. 22.40 Útlaginn á Miómundahæó- um. Söguþáttur skráóur af Þórói Jónssyni á Látrum. Flytj- endur: Helgi Skúlason, Róbert Arnfínnsson, Helga Bachmann og Baldur Pálmason, sem er sögumaóur. (ÁÓur útv. 28. mars 1968). 23.35 Tónleikar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 28. febrúar 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Iæikfími. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt ur Krlings Siguróarsonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunoró: — Kúnar Vilhjálmsson, Kgilsstöóum, tal- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufí“ eftir Kenneth (>rahame. Björg Arnadóttir les þýóingu sína (20). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég þaó sem löngu leió“. Kagnheióur Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Vió Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Spænskir tónlistarmenn leika suóræna tónlist/Timi Yuro syngur. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton** eftir (iraham Greene. Ilaukur Sigurósson les þýóingu sína (10). 14.30 Upptaktur. — (íuómundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur lög úr sjónleiknum „Pilti og stúlku“ eftir Kmil Thoroddsen og Hljómsveitarsvítu op. 5 eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson og Karsten Andersen stj./ Kvartett TónlLstarskólans í Reykjavík leikur Strengjakvart- ett nr. 2 eftir Helga Pálsson. 17.10 Síódegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vió stokkinn. Stjórnandi: Heiódís Norófjöró (RÚVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáóinn". Gert eftir sögu Walters ( 'hristmas. (Fyrst útv. 1960). 1. þáttur af þremur. Þýóandi: Aóalsteinn Sig- mundsson. Leikgeró og leik- stjórn: Jónas Jónasson. Leik- endur: Steindór Hjörleifsson, Ævar R. Kvaran, (>uómundur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, Siguróur (>rétar Guómundsson, Bjarni Steingrímsson, Sævar Helgason og Jón Einarsson. 20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um þjóófræói. Dr. Jón Hnefíll Aóalsteinsson tekur saman og flytur. Aó þessu sinni er fjallaó m.a. um nábjarg- ir, andlát og útfararsiói. Kinnig les Kdda Kristjánsdóttir kafla úr vísindaritgeró er hún vinnur aó um þessi málefni. b. Minningar og svipmyndir úr Keykjavík. Kdda Vilborg Guó- mundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuóur í fímm heimsálfum“ eftir Marie llammer. Gísli H. Kolbeins les þýóingu sína (13). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. læst- ur Passíusálma (8). 22.400 Tónskáldaverólaun Noró- urlandaráós 1984. „Requiem — í minningu þeirra sem féllu úr minni“ eftir Sven-David Sandström vió Ijóó eftir Tobias Berggren. Sænskir listamenn flytja þætti úr verkinu undir stjórn Leifs Segerstam. — Jón ()rn Marinósson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AHGNIKUDKGUR 29. febrúar 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veóurfregnir. Morgunoró — Ágústa Ágústs- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufí“ eftir Kenneth (>rahame. Björg Árnadóttir les þýóingu sína (21). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfí íslenskra kvenna. Ilmsjón: Björg Kinars- dóttir. 11.45 íslenskt mál. Kndurt. þáttur Guórúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TiL kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Tónlist frá Skotlandi, Svf- þjóó, Noregi og Danmörku sungin og leikin af þarlendum listamönnum. 14.30 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Graham Greene. Haukur Sigurósson les þýóingu sína (ii) 14.30 (Jr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Kobert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 9. þáttur: Resítatíf og aría. (Jm- sjón: Jón Örn Marinósson. 14.45 Popphólfíó. - Jón GusUfs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veóurfregnir. 1620 Síódegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Mazeppa“, sinfónískt Ijóó eftir Franz Liszt; Bernard Haitink stj./ Konunglega fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 í Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius; Loris Tjeknavorian stj. 17.10 Síódegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vió stokkinn. Stjórnandi: Heiódís Norófjöró (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Hermóós- dóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Ijiwson. Bryndís Víglundsdóttir les þýóingu sína (3). 20.40 Kvöldvaka. a. Kógsvæla. Gils Guómunds- son tekur saman og flytur örlagasögu frá 17. öld. b. Draumkvæói. Sigurlína Dav- íósdóttir les fornan kveóskap. c. Kór Trésmióafélags Reykja- víkur syngur. Stjórnandi: Guó- jón B. Jónsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Tatjana Nikolajewa leikur á píanó. Þríradda Inventionir eft- ir Johann Sebastian Bach. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuóir í fímm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýóingu sína (14). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (9). 22.40 í útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baldurssonar. 23.20 íslensk tónlist. a. Þáttur fyrir málmblásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Féiagar í Sinfóníu- hljómsveit íslands leika. b. Klarinettusónata eftir Jón Þórarinsson. óskar Ingólfsson og Snorri Sigfús Birgisson leika. c. Alla Marcia eftir Jón Þórar- insson. Gísli Magnússon leikur á píanó. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FIIWMTUDKGUR 1. mars 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunoró: — Guó- rún Guónadóttir talar. 9.00 Fréttir.- 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufí“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýóingu sína (22). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liónum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Af austurlandi. Vilhjálmur Einarsson ræóir vió Björn Sveinsson á Kgilsstöóum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkvnningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton“ eftir Graham Greene. Haukur Sigurósson les þýóingu sína (12). 14.30 A frívaktinni. Margrét Guómundsdóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Síódegistónleikar. Amadeus-kvartettinn leikur Strengjakvarett í cís-moll op. 131 eftir Ludwig van Beethov- en/ Oafoord-kvartettinn leikur (apriccio í e-moll eftir Felix Mendelssohn. 17.10 Síódegisvakan. 18.00 Afstaó meó Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Krlingur Sigurós- son talar. 19.50 Vió stokkinn. Stjórnandi: Heiódís Norófjöró (RÚVAK). 20.00 Hallór krakkar! Stjórnandi: Jórunn Siguróar- dóttir. 20.30 Staóur og stund. Umsjón: Ásta R. Jóhannesdótt- ir. 21.30 Frá tónleikum íslensku hljómsveitarinnar í Bústaóa- kirkju 23. f.m.; fyrri hluti. Stjórnandi: Guómundur Kmils- son. Kinleikari: lllíf Sigurjóns- dóttir. a. Fiólukonsert eftir Johan Helmich Koman. b. Norsk svíta eftir Albert Kranz, byggó á píanólögum eft- ir Edvard Grieg. — Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (10). 22.40 Fimmtudagsumræóan. Umsjón: Krna Indrióadóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 2. mars 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 7.55 Daglegt mál. Kndurt. þátt- ur Krlings Siguróarsonar frá kvöldinu áóur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veó- urfregnir. Morgunoró: — Snorri Jónsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björg Árnadóttir les þýóingu sína (23). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Þaó er svo margt aó minn- ast á“. Torfí Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl. Þáttur um frí- stundir og tómstundastörf í um- sjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurósson les þýóingu sína (13). 14.30 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 Síódegistónleikar. 17.10 Síódegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vió stokkinn. Stjórnandi: Heiódís Norófjöró (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Dalamannarabb. Kagnar Ingi Aóalsteinsson ræóir vió Kinar Kristjánsson fyrrum skólastjóra aó Laugum, um æskuár hans, skólagöngu og skólastjórn. b. Úr þáttum Sögu-Gvendar. Kósa Gísladóttir frá Krossgerói les úr Þjóósagnasafni Sigfúsar Sigfússonar; fyrri hluti. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Frá tónlistarhátíóinni í Schwetzingen í fyrrasumar. 21.40 Fósturlandsins Freyja. Um- sjón: Ilöskuldur Skagfjöró. Les- ari meó honum: Guórún Þór. 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (11). 22.40 Djassþáttur. Umsjónarmaó- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir — þáttur Jónas- ar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst meó veóurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. L4UG4RD4GUR 3. mars 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfími. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veóurfregnir. Morgunoró. Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Öskalö)! .sjúklinKa. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 VeÓur- fregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vernharóur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ilermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. (•unnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Um- sjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Síódegistónleikar. a. „Á sléttum Mió-Asíu“, tóna- Ijóó eftir Alexander Borodin. Nalional-fílharmóníusveitin leikur; Ixiris Tjeknavorian stj. b. Píanókonsert í a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski. Bar- bara Hesso-Bukowska og Sin- fóníuhljómsveit pólska útvarps- ins leika; Jan Krenz stj. c. „Thamar", sinfónískt Ijóó eftir Milij Balakirev. Hljóm- sveitin Fflharmónía leikur; Lovro von Matacic stj. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Siguró- ardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Sjá, tíminn, þaó er fugl, sem flýgur hratt“. Þórunn Sig- uróardóttir og Siguróur Skúla- son lesa „Rubáiyát" eftir Omar Khayyám ásamt greinargeró þýóandans, Magnúsar Ásgeirs- sonar, um Ijóóaflokkinn og höf- und hans. 20.05 Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur ungverska og slavneska dansa eftir Johannes Brahms og Antonín Dvorák; Willi Bos- kovsky stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglundsdóttir les þýóingu sína (4). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 4. þáttur: Jens Pauli Heinesen. Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræóir vió skáldió, sem les eina af smásögum sínum. Einn- ig veróur lesió úr verkum Heinesens í íslenskri þýóingu. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Fugl er ekki skotinn nema á fíugi", smásaga eftir Jean Khys. Kristín Bjarnadóttir les þýóingu sína. Tónleikar. 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (12). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. SUNNUD4GUR 4. mars 8.00 MorgunandakL Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstaó flytur ritningaroró og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu- hljómsveitin í Monte Carlo leik- ur; Hans Carstc stj. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. 10.25 Út og suóur. Þáttur Frióriks Páls Jónssonar. 11.00 (>uósþjónusta í Akureyrar- kirkju á æskulýósdegi Þjóó- kirkjunnar. Séra Þórhallur Höskuldsson prédikar og séra Birgir Snæbjörnsson þjónar fyrir altari. Kór barnaskóla Ak- ureyrar syngur. Stjórnandi: Birgir Helgason. Félagar úr barna- og unglingastarfí Akur- eyrarkirkju annast upplestur og tónlist. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veóurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.15 Utangarósskáldin — Joch- um M. Eggertsson. Umsjón: I>orsteinn Antonsson. Lesari meó honum: Matthías Vióar Sæmundsson. 15.15 í dægurlandi. Svavar (>ests kynnir tónlist fyrri ára. í þess- um þætti: Hljómsveitir Charlie Barnet og Les Brown. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veó- urfregnir. 16.20 IJm vísindi og fræói. Helgi Valdimarsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Síódegistónleikar 18.00 Um físka og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón aó þcssu sinni: Valgeróur Bjarnadóttir. 19.50 „Dýravísur". FriÓrik Guóni Imrleifsson les frumsamin Ijóó. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: (>uórún Birgisdótt- ir. 21.00 íslensk þjóólög á 20. öld; þrióji og síóasti þáttur. Sjguróur Kinarsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuóur í fímm heimsálfum" eftir Marie Hammer. Gísli II. Kolbeins les þýóingu sína (15). 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Oró kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 „(>akk í bæinn, gestur minn“. Scinni þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tón- skáldió Hanns Kisler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.