Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 16

Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 iíiCRnu- 3PÁ HRÚTURINN i| 21. MARZ-19.APRfL Þú skalt ekki vinna aft neinu sem þarf aA gera með leynd Þetta er ekki heppilegur dagur og aérstaklega ekki ef þú þarft að hafa samhand við fólk sem býr langt í burtu. Þú skalt fara út í kvöld, þú eignast nýja vini. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAÍ l*ú skalt ekki leyfa vinum þín um og kunningjum ad skipta sér af fjármálunum. Þad er hætta að þú tapir. Þú skalt alls ekki taka ábyrgð á fé sem er sameig inleg eign margra. TVÍBURARNIR 21.MAf-20.JtNf Það koma upp deilur innan heimilisins vegna þess tíma sem þú verð utan þess. Þú þarft að breyta áretlunum þínum og viðskiptavinir mæta ekki á rétt- um tíma. m KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚLf Þú skalt ekki koma með nýjar upplýsingar í sambandi við starf þitt f dag. Það getur valdið mis- skilningi bjá yfirmönnum. Þú fcrð géðan stuðning hjá ástvin um þínum og þér tekst að baeta fjárhaginn. r®riuóNiÐ !«<|Í23. JÚLf-22. ÁGÚST á' Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru ástfangnir og retla að fara að stofna til fasts sam- bands. Þú reynir að gera allt sem þú getur til þess að gera þinum nánustu til geðs. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fjölskyldu- og heimilismál ganga fremur illa í dag. Það rísa ijög líklega deilur í sambandi við rekstur og fjármál. Þetta er góður dagur fyrir þá sem eru ástfangnir og vilja kynna elsk- una 8Ína fyrir fjölskyldunni. +*h\ VOGIN K/Sd 23.SEPT.-22.OKT. Þú átt erfitt með að einbeita þér að skyldustörfunum. Þú skalt fara út og hitta fólk ef þú hefur tök á. Þú lendir í stuttu og skemmtilegu ferðalagi og þar kynnist þú einhverjum sem þú verður mjög hrifin af. m DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Fólk á bak við tjöldin er hjálp- legt í sambandi við fjármálin. Þú skalt hugleiða allar hug myndir og tillögur sem þú faerð. Fólk sem þú þekktir í gamla daga keraur til sögunnar aftur. ff| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verður ekki ánægður í dag nema þú komist eitthvað út og getir gert það sem þú vilt. Þér hentar ekki að sitja við papp- írsvinnu. ÁsUmálin ganga vel. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þér gengur illa að gera yfir- mönnunum til geðs. Þar af leið- andi færðu ekki þann stuðning sem þú bjóst við. Ástamálin ganga vel. Vertu á verði ef þú þarft að aka bfl. gíf VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú verður fyrir aukaútgjöldum í dag vegna vina þinna. Þú skalt ekki fara eftir þeirra ráðum í samhandi við fjármálin. ÞetU er góður dagur fyrir þá sem eru að byrja í nýju ásUrsambandi. 2 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÁsUmálin skipU miklu máli í dag. Þú kemst að því að einhver sem þú vinnur með er mjög hrif- inn af þér. Þú þarft að breyU ájetlunum þínum vegna þess hve viðskipti ganga erfiðlega. MIH flrwí. \é dauðktki UuðinfiAut/. PÖ VILLT ÓSVIKIVA SK£MMTt/M. © Bulls J>ýr f?*ykfja//s ? lf£íð/£NN//- d/lt to/uosfýrð Yt/mvrfn/ nr/rraformff/nn Sf/ffry aðs/týttrmaírri inrt TKl/A. hafa SQtn/entftfa Sp/ ccj hks/rtg, I íakpa&i un á Lír <X/ | PAUþA MiLíi f>lN t(r vm l T/L l/ai/na v£jm/NH/*//r* nrr? ■myr<(/r/- act/ f/ðfx/o 4 t DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK I HAVE TO 00 A REPORT ON CHARLE5 PICKEN5 Ég þarf að skrifa stfl um Guð- mund Hagalín. I TH0U6HT MAYBE YOU C0ULP HELP ME Ég var að halda að þú gætir •eitthvað hjálpað mér. Hvað viltu vita? Með hvaða liði spilaði hann? BRIDGE Hvers vegna rýkur austur | upp með spaðaásinn, er spurn- ing sem sagnhafi í spili dags- ins gleymdi að spyrja sjálfan sig: Norður ♦ D872 V 963 ♦ 8432 ♦ ÁK Suður ♦ K105 VÁKD ♦ ÁG5 ♦ G974 Suður spilar þrjú grönd og fær út lauftvist. f öðrum slag spilaði sagnhafi smáum spaða úr borðinu og austur stakk upp ás. Hvernig á sagnhafi að spila? Við sjáum að samningurinn lítur ekkert of vel út: það er ólíklegt að víðbótarslagur fá- ist á lauf (austur þarf þá að eiga tíuna eða drottninguna þriðju) og tígullinn er illur viðureignar. Helsta vonin er að austur eigi ÁGx í spaða þannig að þrír slagir fáist á þann lit. En þegar austur stingur strax upp spaðaás virðast ekki miklar líkur á þeirri legu. Annað hvort er ásinn blankur eða annar með gosanum eða níunni. Sagnhafi hugsaði ekki út í þessa augljósu staðreynd og setti því hugsunarlaust lít- inn spaða undir ásinn. Norður Vestur ♦ 9643 ♦ 754 ♦ K10 ♦ D1082 ♦ D872 ♦ 963 ♦ 8432 ♦ ÁK Austur ♦ ÁG ♦ G1082 ♦ D976 ♦ 653 Suður ♦ K105 ♦ ÁKD ♦ ÁG5 ♦ G974 Auðvitað átti hann að láta tíuna undir ásinn til þess að stífla ekki litinn. Austur spil- aði laufi til baka og þar með var ekki samgangur til að taka á spaðadrottninguna í blind- um, níunda slaginn. Með því að setja tíuna nær sagnhafi gosanum undir kónginn og getur síðan svínað fyrir níu vesturs. Það er annars umhugsunar- efni í þessu sambandi hvað austur á að gera með ÁG9. Ef hann setur lítið, svínar sagn- hafi tíunni og spilar kóngnum. Þar með fær hann þrjá spaða- slagi með því að taka næst á drottninguna. Ætti austur því ekki að stinga upp ás með ÁG9 og láta gosann detta undir kónginn síðar! r Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi í janúar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Hans Ree, Hollandi, og Eugenio Torre, Filippseyjum, sem hafði svart og átti leik. Ree lék síðast illa af sér í jafnteflislegri stöðu, 38. Hhl - h4?? 38. — Bd4+! og Ree gafst upp því hann tapar a.m.k. skipta- mun. Sem kunnugt er deildu’ þeir Viktor Korchnoi og Alex- ander Beljavsky fyrstu verð- launum á mótinu, hlutu báðir 10 v., af 13 mögulegum. Þeir voru í algjörum sérflokki, því þriðji varð Júgóslavinn Pred- rag Nikolic með 7V4 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.