Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 18

Morgunblaðið - 24.02.1984, Page 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR 1984 Shamir í Briissel Briissel, 21. febrúar. AF. YITZHAK Shamir forsætis- og utan- ríkisráðherra ísraels hélt í dag áfram viðræðum sínum við háttsetta embættismenn Efnahagsbandalags Evrópu og einnig hitti hann Uffe Elleman-Jensen utanríkisráðherra Dana. Viðræðurnar snúast um við- skipti ísraela og EBE og ástandið í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Shamir sagði við fréttamenn að ísraelar hefðu ekki í hyggju að draga herlið sitt burt frá suður Líbanon og það yrði áfram fyrir sunnan Awali-ána. Hann sagði að hersveitir sem farið hefðu yfir ána hefðu gert það til að hindra að palestínskir hryðjuverkamenn héldu áfram árásum á herliðið. Ráðherrann lét jafnframt í ljós mikla vantrú á getu gæslusveita Sameinuðu þjóðanna, og taldi þær ekki færar um að gæta hagsmuna ísraela í suðurhluta Líbanon. VEÍTÍNGAHÚSÍÐ Opið frá kl. 22—03 Hljómsveitin Geimsteinn sér um fjöriö Rúnar Júlíusson Pórir Baldursson María Baldursdóttir Tryggvi Hubner Jón Borgar Loftsson Nektar- dansmœrin Serena kemurfram kl. 21+.00 ásamt danska svipu- manninum Ole Pedersen. Bói teiknari mætir á staðinn og teikn- ar þá sem þess óska. Herr Backes og Herr Heilmann frá Hotel Frankfurter Hof og Bayemhljómsveitin sjá um framúrskarandi þýskan mat og tónlist ÞÝSKIR DAGAR 23.-25. FEBRÚAR í BLÓMASAL: Þýska ferðamálcisambandið, Flugleiðir og Hótel Loftleiðir stémda að sérstakri þýskri viku dagana 24.-25. febrúar í Blómcisal. Vemdari daganna er sendiherra Sambandslýðveldisins Þýskalands, dr. Jörg R. Krieg. Matseðill í umsjá þýsku matreiðslusniliinganna. Forréttur: Kjötseyði með osti. Aðalréttur: Steiktur svínahryggur undir skel af krydduðum uxamerg, með rjómakartöflu og Svartaskógarsalati. Eftirréttur: Heitur sérríbúðingur með vanillusósu. Dregið verður um ferðavinninga til Þýskalands á hverju kvöldi, auk þess sem þýskir ferðamálafulltrúar kynna sumarleyfisferðir til Þýskalands. Þýsk hljómsveit leikur tónlist frá Bayern og Hessen HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HOTEL [UUl FLUGLEIDIR S DZT Gott fólkhjá traustu félagi M ÞYSKA FERÐAMALASAMBANDIÐ auglýsir ekki þorrablót heldur FEBRÚARKVÖLD í Tónabæ fyrir unglinga. Stórkostleg skemmtidagskrá og dansleikur. Gestur kvöldsins: Ástrós Gunnarsdóttir íslandsmeistari í diskódansi, sem varö í fjóröa sæti í heimsmeistarakeppninni. ★ Hljómsveitin ÞREK spilar viö góöar undirtektir ★ Diskótek: Balli með nýjustu línuna þ.á m. lögin úr heimsmeistarakeppninni sem Ástrós tók þátt í ★ Tískusýning frá Tónabæ ★ Bingó ★ Hjörtur Geirsson trúbador kemur fram ★ Leynigestir mæta á svæðiö ★ Kynnir — Baldur Sigurösson Aldurstakmark f.’70 og eldri. Boösmiöar gilda til kl. 22.00. Verö aðgöngumiða 80 kr. Húsiö opið frá kl. 20—24.30. Verö meö skírteini 40 kr. Toni taktur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.