Morgunblaðið - 28.03.1984, Page 16

Morgunblaðið - 28.03.1984, Page 16
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 65 / ■ ' ■' ■ ■ • Þórdís Edwald var siguraæl 6 unglingameistara- mótinu é Akranesi. Ær I 170 unglingar tóku þátt meistaramóti í badminton Unglingameistaramót Islands I badminton var haldiö { íþrótta- husinu á Akranesi nú um helgina. Þátttakendur voru alls 170 og er þetta fjölmennasta badminton- mót sem haldið hefur veriö hér é landí. Margir mjög skemmtilegir leikir voru héóir og bar þar hæst vióureignir unglinganna úr ÍA og TBR en þessi félög hafa é aö skipa mörgum mjög efnilegum spilurum, enda unnu þau alls 47 verólaun af 64 sem keppt var um. Heimamenn voru hlutskarpari aó þessu sinni, unnu alls 15 gull og 17 silfur sem er helmingur allra verölauna en TBR vann 11 gull og 4 silfur eða alls 15 verölaun. Eftir- taldir léku til úrslita í einstökum flokkum. Tétur — Einlióaleikur: Sigríöur Geirdal UMFS vann Sigur- björgu Skarphéöinsdóttur HSK 12—10 og 12—10. Tvílióaleikur: Sigurbjörg Skarphéöinsdóttir og Jóhanna Snorradóttir HSK unnu Sigríöi Geirdal og Heidi Johansen UMFS 12—15, 15—4, 15—9. Hnokkar — Einliðaleikur: Bjarki Gunnlaugsson ÍA vann Einar Pálsson ÍA 4—11, 11—5, 11 — 1. Tvíliöaleikur: Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir ÍA unnu Einar Pálsson og Jón Þórö- arson ÍA 15—5, 15—4. Hnokkar/Tétur — Tvenndarleik- ur: Sigríöur Geirdal og Birgir Birgis- son UMFS unnu Maríu Gústafs- dóttur og Einar Pálsson ÍA 15—8, 11 — 15, 15—4. Meyjar — Einliöaleikur: Marta Guömundsdóttir ÍA vann Vilborgu Viöarsdóttur iA 11—7, 12—11. Tvíl'ðaleikur: Unnur Hallgrímsdóttir og Guörún Eyjólfsdóttir iA unnu Bertu Finn- bogadóttur og Vilbo^gu Viöars- dóttur ÍA 10—15, 18—17, 15—6. Sveinar — Einliðaleikur: Njáll Eysteinsson TBR vann Karl Viöarsson ÍA 11—4, 11—0. Tvíliöaleikur: Oliver Pálmason og Theódór Her- varsson ÍA unnu Njál Eysteinsson og Jón Zimsen TBR 15—12, 10—15, 15—11. Sveinar/Meyjar — Tvenndarleik- ur: Vilborg Viöarsdóttir og Karl Viö- arsson ÍA unnu Unni Hallgríms- dóttur og Theódór Hervarsson ÍA 8—15, 15—11, 15—8. Telpur — Einliðaleikur: Guörún Júlíusdóttir TBR vann Ásu Pálsdóttur ÍA 11—2, 11—4. Tvíliðaleikur: Guörún Júlíusdóttir og Helga Þór- arinsdóttir TBR unnu Nönnu Andr- ésdóttur og Fríöu Kristjánsdóttur Víking 15—3, 15—7. Drengir — Einliöaleikur: Árni Hallgrímsson lA vann Bjarka Jóhannesson ÍA 15—8, 15—0. Tvílióaleikur: Árni Hallgrímsson og Þórhallur Jónsson ÍA unnu Bjarka Jóhann- esson og Harald Hinriksson ÍA 15—12, 15—8. Telpur/Drengir — Tvenndarleik- ur: María Finnbogadóttir og Árni Hall- grímsson ÍA unnu Ásu Pálsdóttur og Þórhall Jónsson ÍA 15—4, 15—1. Stúlkur — Einliöaleikur: Þórdís Edvald TBR vann Guörúnu Gunnarsdóttur TBR 11—2, 11 — 1. Tvíliöaleikur: Þórdís Edvald og Guörún Gunn- arsdóttir TBR unnu Kolbrúnu Káradóttur HSK og Guöbjörgu Guölaugsdóttur TBS 15—1, 15—2. Piltar — Einliöaleikur: Snorri Ingvarsson TBR vann Árna Kristmundsson KR 15—9, 15—2. Tvíliöaleikur: Snorri Ingvarsson TBR og Haukur Finnsson Val unnu Árna Krist- mundsson KR og Jón Sigurðsson TBS 15—1, 15—3. Stúlkur/Piltar: Snorri Ingvarsson og Þórdís Edvald TBR unnu Guörúnu Gunn- arsdóttur og Jón Sigurösson TBS 15—3, 15—2. Iþróttabandalag Akraness vann eins og áöur sagöi til flestra verö- launa eöa 15 gull og 17 silfur, TBR vann 11 gull og 4 silfur, Skalla- grímur Borgarnesi fékk 3 gull og 2 silfur, HSK 2 gull og 2 silfur, Sigl- firöingar 3 silfur, KR 2 silfur, Vík- ingur 2 silfur og Valur 1 gull. Badmintonfélag Akraness sá um framkvæmd mótsins og tókst þaö mjög vel og er þeim til hins mesta sóma. Unglingastarfiö hjá Badmintonfélagi Akraness er geysilega öflugt eins og sést á árangrinum. Er óhætt aö segja aö starf ungverska þjálfarans Dipu Ghosh hafi skilaö sér vel á þessu móti og óhætt er aö fullyröa aö þaö eigi eftir aö koma enn betur í Ijós í náinni framtíö. j.g. • fslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í borötennis, Ásta M. Urbancic, sýnir góö tilþrif þar sem hún slasr kúluna yfir netiö. Ásta vann nú sinn fimmta íslandsmeistaratitil í meistaraflokki kvenna. siöustu ár. Ásta sigraöi í skemmti- legum leik 18t-21, 21 — 16, 21 — 11 og 21 —15, nokkuð öruggur siyur. Hörkubarátta var um 3. sæt- iö, Sigrún vann Kristínu 21 —12, 16—21, 21 — 15, 17—21 og 21 — 18, en Kristin hefur verið í 3. sæti mörg undanfarin ár. 1. flokkur kvenna: Vinn. 6 6 4 4 4 1. Árna Sif Kærnested, Vík 2. Elín Eva Grímsdóttir, Örn. 3. Sigríður Þorsteinsd. UMSB 4. Fjóla Lárusdóttir, UMSB 5. Gróa Siguröardóttir, Örn. i þessum flokki léku 8 stúlkur og léku þær allar viö allar og þegar upp var staöiö höföu tvær jafn- marga vinninga, þær Arna og Elín Eva. Arna vann Evu 21—8 og 21 — 15 en tapaöi fyrir Gróu 21 — 10, 17—21 og 19—21. En Arna hlaut 1. sæti þar sem hún haföi sigraö Evu. Af sömu ástæöu hlaut Sigríöur 3. sætiö, hún vann bæöi Víkingi út i undanúrslitum og var sá leikur einnig mjög jafn, Stefán sigraöi 27—25, 23—21 og 21 — 16. Hilmar vann svo Bjarna í leik um 3. sætiö 3—0 (23—21, 21 — 12 og 21 — 14). 1. flokkur karla: 1. Bergur Konráösson Vík. 2. Kjartan Briem KR 3. Jónas Kristjánsson Örn. 4. Björgvin Jóhannesson Þrótti Tveir unglingameistarar voru i aöalhlutverkum í 1. flokki karla. Bergur sem er meistari i drengja- flokki vann Kjartan sem er pilta- meistari (13 ára og yngri) i úrslita- leik 21 — 12, 15—21 og 21 — 15. Jónas vann svo gömlu kempuna og fyrrverandi landsliösmann Björgvin Jóhannesson, formann Borótennisdeildar Þróttar, i leik um 3. sætiö 15—21, 22—20 og 21 — 15. Þetta var í fyrsta skipti sem keppendur frá Borðtennis- deild Þróttar tóku þátt í íslands- mótinu, enda er deildin nýstofnuö. Asta og Tómas mjög sigursæl SÍÐARI hluti Islandsmótsins { borötennis fór fram um síðustu helgi í Laugardalshöllinni. Keppt var í flokkum fulloröinna. Þétt- taka í mótinu var mjög góö og keppni jöfn og spennandi. Ánægjulegt var aó keppendur fré HSÞ og UMSE skyldu mæta til leiks. Stóöu þeir vel fyrir sinu. Fjölhæfní í brögðum í Landsflokkaglímunni: 22 þátttakendur Landsflokkaglíma var háð sl. laug- ardag 24. mars í íþróttasal Vogaskóla í Reykjavík. Stjórn GLÍ sá um mótiö. Setti þaó, sleit og stjórnaói því Eiríkur Þorsteinsson. Yfirdómari: Gisli Guó- mundsson. Aörir starfsmenn: Hjálmur Sigurösson, Rógnvaldur Gunnlaugs- son, Þorvaldur Þorsteinsson og Ólafur Guólaugsson. Til keppninnar mættu 22 glimumenn frá 5 félögum: KR 7, Ármanni 2, Víkverja 3, Leikni Rvík 1 og Umfn. Mývetninga 9. Skyldu þeir keppa í 6 flokkum, þremur þyngdar- og þremur aldursflokkum. f yfirþyngd matti aóeins Jón Unndórsson, skráó- ur í Leikni, en tveir voru meiddir og einn, Pétur Yngvason, bundinn vió vinnu. Mótió fór vel fram og án meiósla. Af þátttókunni og glimu- fssrninni veróur eigi dregin sú ályktun aó glíman sé á fallanda fæti. Glímu- menn voru snyrtilega klssddir búning- • Þrír efstu í léttþyngd undir 75 kg. Fré hægri sigurvegarinn Sigurjón Leifsson Ármanni, Helgi Bjarnason KR, og Hjörtur Þréinsson HSÞ. Morgunblaðið/Julius. • Fré vinstri Kristjén Yngvason HSÞ, Halldór Konréósson UV og sig- urvegarinn Ólafur H. Ólafsson KR. Þrír efstu í milliþyngd (75—84 kg). um af fjórum skssrum litum, en telja veröur innsaumaðar hné- og leggja- hlífar KR óviófelldnar og óþarfar, nema ef menn hugsa sér sífellt að vera aó verjast föllum á hnjánum. Ágætu KR-ingar fjarlssgió þessar hné- skítsbætur. Úrslit og umsagnir: I flokki yfirþyngd- ar mætti Jón Unndórsson, Leikni Rvík, einn til leiks. í flokki milliþyngdar voru j>eir Halldór Konráðsson, Víkverja, og Ólafur H. Ólafsson, KR, með 1V4 vinnlng hvor eftir aöalkeppnina en í úrslitaviö- ureigninni vann Ólafur. Viðureignir urðu 4. Jafnt úr einni, en hinar unnust á: hælkrók f. báöa, v. fótar lausamjööm og v. fótar klofbragöi. Viöureignirnar voru allar karlmannlegar og vel glimdar, aö undanteknu aö Ólafur féll á hramm- ana um leiö og hann veitti Halldóri byltu. Glímur þeirra þremenninga voru unun á aó horfa. Margt reynt og sótt, varist án bols eöa þyngsla. Þó Kristján ynni enga viöureign stóö hann viöfangs- mönnum sínum á sporöi og veitti þeim haröa keppni. I flokki léttþyngdar vann Sigurjón Leifsson, Ármanni, alla viö- fangsmenn sína fimm og var meö sigr- um, snjöllum brögöum og mjúkleika snjallasti glimumaöur mótsins. Annar varó hinn knálegi Helgi Bjarnason meö 3 vinninga. Hann'eyöileggur fyrlr sér velgengni með stífleika og of mikilli fylgni og karlmannleg belting lendir í þvælulegum athöfnum. Af þessum ástæöum var hann sá glímumaöur þessa móts, sem fékk ógildar flestar byltur. Jafnir aö vinningum (2 vlnn.) uröu þeir: Alfons Jónsson, Ármanni, Geir Gunnlaugsson, Víkverja og Hjörtur Þráinsson, Umf. Mývetningur. í úrslitum lagöi Hjörtur báöa viöfangsmenn sína. Alfons lagöi Gelr. Hjörleifur Pálsson KR hlaut einn vinning. Hjörleifur var mun ákveönari og færari glímumaöur en í bikarglímunnl fyrr í vetur. Hann virtist hafa áttaö sig á nauösyn stígandinnar. Af 18 viöureignum vannst ein á bragö- leysu, tvær á mótbrögöum, þá unnust 15 þannlg: leggjarbragö niðrl (1), hæl- krókur f. báöa (1), hvor hælkrókur á h. og v. þrisvar sínnum, lausamjööm v. fótar (5) og h. fótar (1), klofbragö meö h. (1). Bæöi hábrögóin með h. fæti voru glæsilega tekin. Þeir Alfons og Hjörtur nutu sín vel, voru lagnir og snarpir. Geir er góöur og vel fær glímumaöur en aö því er virðist alvörulaus. Af einni viöur- eign tveggja keppenda í unglingaflokki veröur lítiö sagt um glímumennsku þeirra. Stæröarmunur var nokkur á þeim KR-ingunum, Frey Njálssyni og Jóni Björnssyni. Freyr vann meö rólegu klofbragöi v. fótar. Tveir föngulegir menn. Drengjaflokkurinn var skipaöur 4 Mý- vetningum, Arngrimi Jónssynl, bræör- unum Davíö og Einari Jónssonum og Óskari Tryggvasynl, og Víkverjanum Þórhalli Guömundssyni. Arngrímur sigr- aöi með 3 vinningum. Jafnir ( aðal- keppninni uröu Óskar og bræóurnlr með 2 vinninga hver en Þórhallur flmmtl meö 2 jafnglími. i úrslitum um annaö og þriöja sæti varö Óskar hlutskarpastur en Davíö gekk honum næstur. Vlöur- eignir uröu því 13. Fimm lauk meö jafn- glími en hinum á sniðgl. niöri (1), leggjarbragöi á lofti (1), hælkrók h. á v. (1), lausamjöóm meö h. fæti (2) og klofbragöi meö v. fæti (3). Hjá þessum ungu glimumönnum sáust tvö óvenjuleg brögö, leggjarbr. á lofti og h. fótar lausamjööm. Jafnglímin stöfuöu því ekki af kunnáttuleysi heldur af áþekkum buröum. Keppendur voru fimm í sveinaflokki. Mývetningarnir Yngvl Kristjánsson, Lór- us Björnsson og Trausti Sverrisson, og KR-ingarnir Jóhann P. Kristbjörnsson og Ómar Hreiöarsson. Traustl og Jó- hann P. uröu jafnir meö 3 vlnninga úr aöalkeppninni og þreyttu því meö sór um 1. og 2. sæti og vann Trausti til meistaratignarinnar meö aö leggja hinn lipra og glímna Jóhann P. ó háu klof- bragöi meö h. fæti. Þriöji varö Yngvi meö 2V4 vinning, Lárus 1V4 vlnning en Ómar með engan. Vióureignlr uröu ellefu. Tveimur lauk meö jafngliml, eln vannst á sniöglímu, önnur á leggjarbr. niðri, þriöja á hælkr. h. á h., fjóröa ó klofbr. með v. fætl. Tvær unnust á lausamjööm á v. fót og þrjár meö klofbr. meö h. fætl. Sýndi fjölbreytn! drengjanna á beitingu 6 tegunda bragöa og þrisvar unniö meö hægri fót- ar klofbragöi aö hér fóru engir viövan- ingar. 47 viöureignir í alls i keppninl meö 5 tegundum höfuöbragöa af 8 og þau skiptust á 10 brögö. Er þetta yfir meö- allagi. Þessi fjölhæfni og svo aö beltt var og unniö meö erfiöum brögöum, sýnir aó glímumenn voru góöir og þegar litiö er á hve margir þeirra voru ungir og óharönaöir má líta bjartarl augum til framtíöarinnar meö afdrif glímu. Því miöur kom fyrir aö of langt var sótt — nitt — og tvívegis féll sækjandi á hné um leiö og viðfangsmaöur nam nlðri. Einu sinni var faliiö á hramma um leiö og bylta var gerö. Gott mót, föngulegir, snyrtilegir glímumenn, vel búnir íþrótt slnnl glím- unni. Þorsteinn Einarsson Ungu glímumennirnir sýndu fjölhæfni í brögöum sinum. Tómas Guöjónsson, KR, varö íslandsmeistari í flokki karla og Ásta Urbanic varö islandsmeistari í flokki kvenna. Var þetta sjötti is- landsmeistaratitill Tómasar en Ásta var aö vinna sinn fimmta meistaratitil. Er þetta vel af sér vik- iö hjá þessu snjalla borðtennis- fólki. Þá uröu þau líka meistarar í tvíliöaleik. Úrslit á mótinu uröu annars sem hér segir: Fyrri dagur: Tvdiöaleikur karla: 1. Hjálmtýr Hafsteinsson — Tómas Guöjónsson KR 2. Gunnar Finnbjörnsson — Tómas Sölvason Örn/KR 3. Friðrik Berndsen — Stefán Konráðsson Vík. 4. Hilmar Konráösson — Kristján Jónasson Vík. Þeir Tómas og Hjálmtýr vöröu titil sinn frá því í fyrra og sigruöu þá Gunnar og Tómas nokkuð ör- ugglega í úrslitaleiknum 21 — 15, 21 — 16, 21—23 og 21 — 14. Þetta var í sjötta sinn sem þeir sigra í tvíliöaleik karla. Hörkuleikur var um þriöja sætiö á milli Víkingspar- anna og sigruöu þeir Friörik og Stefán í 5. lotu 18—21, 21 — 17, 18—21,21 —12 og 21 —16. Tvíliöaleikur kvenna: 1. Ásta M. Urbancic — Hafdís Ásgeirsdóttir Örn/KR 2. Kristín Njálsdóttir — Ragnhildur SiguröardóttirUMSB 3. Rannveig Haröardóttir — Sigrún Bjarnadóttir UMSB 4. Elín Eva Grímsdóttir — Gróa Sigurðardóttir Örn Ásta og Hafdís, meistarar frá 1982, sigruöu Ragnhildi og Krist- ínu sem unnu i fyrra, í hörkuspenn- andi og vel leiknum leik. Borg- firsku stúlkurnar sigruöu i fyrstu tveim lotunum 21 — 17 og 21 — 16, en Ásta og Hafdís í tveim næstu 21 — 17 og 21 — 16. Æsispennandi oddalotu lauk svo meö tveggja stiga sigri Ástu og Hafdísar 21 — 19, en þær höföu fimm stiga forskot 17—12, Ragnhildur og Kristín náöu aö komast yfir 18—17. Þaö dugöi þó ekki til eins og aö framan er sagt. Tvenndarkeppni: 1. Ragnhildur Siguröardóttir — Hjálmtýr Hafsteins. UMSB/KR 2. Ásta M. Urbancic — Tómas Guöjónsson Örn./KR 3. Sigrún Bjarnadóttir — Kristinn Már Emils. UMSB/KR 4. Elísabet Ólafsdóttir — Vignir Kristmundsson Örn. Ragnhildur og Hjálmtýr bundu enda á sigurgöngu Ástu og Tóm- asar sem hafa unniö tvenndar- keppnina síðustu 3 ár. Þau sigruöu í úrslitaleiknum 21 — 19, 21 — 16 og 21 — 15, og töpuðu ekki lotu á mótinu. Leikurinn var nokkuö sveiflukenndur, til dæmis höföu Ásta og Tómas yfir 19—16 í fyrstu lotunni, en Ragnhildur og Hjálmtýr gáfust ekki upp og skoruöu 5 siö- ustu stigin. f síöustu lotunni var staöan jöfn 14—14, en þá skoruöu Ragnhildur og Hjálmtýr 6 stig í röö og unnu svo 21 — 15 eins og áöur sagði. 2. flokkur karla: 1. Guömundur Halldórsson UMSE 2. Gunnar Þór Valsson örn. 3. Árni Siemsen örn. 4. Lárus Halldórsson UMSE Þeir stóöu sig mjög vel bræö- urnir úr UMSE, í fyrra sigraði Lár- us, en Guömundur í þetta sinn. Hann sigraöi Gunnar (sem er ungl- ingameistari 13—15 ára) örugg- lega í úrslitaleiknum 21 — 18 og 21 — 14. Lárus varö hins vegar aö gera sér 4. sætiö aö góöu í þetta sinn því hann tapaði fyrir Árna í leik um 3. sætiö 19—21 og 11—21. Seinni dagur: Meistaraflokkur kvenna: 1. Ásta M. Urbancic örn. 2. Ragnhildur Sigurðardóttir UMSB 3. Sigrún Bjarnadóttir UMSB 4. Kristín Njálsdóttir UMSB Ragnhildur, Islandsmeistari frá fyrra ári, tapaöi titli sínum til Ástu, en þessar tvær hafa veriö í sér- flokki íslenskra borötenniskvenna Fjólu og Gróu. Meö þessum sigri hefur Arna hlotiö tilskilinn punkta- fjölda til aö flytjast upp í meistara- flokk. Meistaraflokkur karla: 1. Tómas Guðjónsson KR 2. Stefán Konráösson Vík. 3. Hilmar Konráösson Vík. 4. Bjarni Kristjánsson UMFK Tómas, íslandsmeistari frá síö- asta ári, náöi aö verja titil sinn, og hefur hann alls sigraö 6 sinnum í einliöaleik karla. Stefán vann fyrstu lotuna í úrslitaleiknum ör- ugglega 21 — 16. í þeirri næstu haföi Tómas yfir 19—14, en Stefán náöi aö jafna og komast yfir, en þaö dugöi ekki og Tómas náöi aö sigra eftir mikla baráttu 26—24. Eftirleikurinn var síöan auöveldur og Tómas sigraði í tveimur síðustu lotunum 21 — 13 og 21 — 13. í und- anúrslitum lék Tómas viö Gunnar Finnbjörnsson úr Erninum og var sá leikur spennandi og vel leikinn af beggja hálfu. Leikurinn fór „í odda“ og haföi Tómas yfir 20—14, en Gunnar gafst ekki upp og jafn- aði 20—20. Þeir skiptust síöan á um aö hafa yfir en Tómas vann síöan 24—22. Gunnar ákvaö síöan aö leika ekki áfram um 3. sætiö. Stefán sló Hilmar félaga sinn úr Úrslitakeppni í flokkakeppni unglínga: Hún var haldin á sunnudag, og léku þar til úrslita efstu liöin úr riölakeppninni sem fariö hefur fram í vetur. Úr A-riðli komust KR-A og KR-C í úrslit, en KR-B og Víkingur-B úr B-riöli. B-liö Víkings mætti ekki til leiks í úrslitakeppn- ina en KR-B og KR-C léku um sæti í úrslitum á móti KR-A og sigraöi C-liðiö í hörkuleik 3—2. í úrslita- leiknum sigraöi A-liö KR hins veg- ar 3—0 og fóru leikirnir þannig: KR-A — KR-C Valdimar Hannesson — Stefán Garöarsson 13—21, 21 — 16, 21 — 11 Kjartan Briem — Ragnar Árnason 21 — 17, 19—21, 21 — 12 Kjartan/ Valdimar — Stefán/ Ragnar 21 —16, 21 —15. Röð liðanna var því þannig: 1. KR-A (Kjartan Briem og Valdi- mar Hannesson) 2. KR-C (Ragnar Árnason, Stefán Garöarsson og Reynir Georgsson). 3. KR-B (Eyþór Ragnarsson og Magnús Þorsteinsson). 4. Víkingur-B (Þór Hauksson og Jóhann Guöjónsson). Þessi frábæri árangur KR-liö- anna er alveg einsdæmi, en aldrei áöur hefur sama félagiö fengiö öll verölaunin í flokkakeppni unglinga. Tómas Guðjónsson KR, fslandsmeistari í einliðaleik, einbeittur é s»ip í hita leiksins. “orgunbiaðið/júiius.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.