Morgunblaðið - 28.03.1984, Side 19

Morgunblaðið - 28.03.1984, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 67 Af nógu er aó taka á glaesilegu veisluboróinu. An efa voru þær Sigríóur og Ingibjörg, til vinstri, aldurs- Léttir í lundu meóal starfsfólks síns eru þeir bræóur Jónatan, forsetar hátíóarinnar. Guófinnur og Guömundur Páll Einarssynir. Frá árshátíð íshúsfélags Bolungarvíkur Bolungarvík. ÞRÁTT FYRIR mikla vinnu hjá starfsfólki fshúsfélags Bolungarvíkur undanfarnar vikur, gaf það sér tíma til að bregða sér í betri fötin er efnt var til árshátíðar íshúsfélagsins. Hartnær tvö hundruð manns sótti fagnaðinn, sem haldinn var í Félagsheimilinu. Á boðstólum var glæsilegur veislumatur uppsettur á svokölluðu „köldu borði“ og skemmtiatriði voru í umsjá starfsfólks íshússins. Eftir borðhaldið var síðan stiginn dans fram eftir nóttu. — Gunnar FLUGLEIDIR AUGLÝSA FLUG OG BÍLL endis í bilaleigubil! Ef þú kýst aö ferðast á eigin vegum, skaltu láta Flugleiðir sjá um að bílaleigubíll bíöi á áfangastað bínum erlendis Fluglelðlr gefa þér kost á að ferðast í bílalelgubíl frá 8 borgum í Evrópu! Flug og bill er ódýr ferðakostur I sumarleyfinu. Flér að neðan eru dæmi um einstaklingsverð, miðað við að 4 séu saman um bil I viku. innlfalið er: Flug, bfll, km-gjald, söluskattur og kaskótrygging: Clasgow - frá kr. 9.S72.- Luxemborg - frá kr. 10.154,- kaupmannahöfn - frá kr. 11.625,- Afsláttur fyrlr böm er á billnu Þér verða allir vegir færir begar bú hefur tryggt bér Flug og bíl hjá Flugleiðum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.