Morgunblaðið - 28.03.1984, Síða 21

Morgunblaðið - 28.03.1984, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. MARZ 1984 69 Stofnun tónlist- arklúbbs í aösigi „Hugmyndin meö þessum klúbbi er aö reyna aö höföa til allra tónlistarunnenda, ekki bara til þröngra afmarkaðra hópa," sögðu þau Bergþóra Árnadóttir og eiginmaður hennar, Þorvaldur, er Járnsíöan hitti þau aö máli í síöustu viku. Þau hjónin hafa keypt helminginn í Gallerý Lækjartorg af Jóhanni G. Jóhannssyni og mun fyrirtækið fram- vegis heita Listamiöstööin hf. Á vegum þessa fyrirtækis er í bígerö aö stofna tónlistarklúbb á næstu dögum. Markmiö þessa klúbbs er sem fyrr segir fyrst og fremst þaö, aö ná til allra þeirra, sem áhuga hafa á tónlist, hvaöa nafni sem hún kann aö nefnast. Klúbbfélagar fá aöstoð viö aö finna þá tónlist, sem þeir eru aö leita eftir og ætíö verö- ur boöiö upp á mikiö úrval allra tegunda tónlistar á sérstöku til- boösveröi til klúbbfélaga. Þessi klúbbur veröur aö því leyt- inu ólíkur mörgum öðrum, aö ekk- ert félagsgjald eöa ársgjald þarf aö greiöa til aö gerast meölimur og menn geta sagt sig úr honum hvenær sem þeim þóknast. Þá eru félagar ekki skuldbundnir til aö kaupa eina einustu hljómplötu eöa snældu. Ekki veröur um aö ræöa nein sérstök tilboö á plötum eöa snældum, sem félagsmenn þurfa aö afpanta hafi þeir ekki áhuga. Merkasta framtak þessa klúbbs (a.m.k. aö mati umsjónarmanns Járnsíöunnar) er fyrirhuguö útgáfa vandaös tónlistarblaðs. Áætlaö er aö blaöiö komi út u.þ.b. fjórum sinnum á ári og kosti 130 kr. Blaö þetta veröur sent til félagsmanna. Fyrirhugaö er að tónlistarklúbb- urinn veröi kynntur í 8 síöna fylgi- iblaði meö Mbl. á laugardag. Ouo-flokkurinn. Engir unglingar eins og sjá má. Status Quo ætlar að ganga illa að hætta Status Quo ætlar aö ganga illa aö segja skiliö viö aödáendur sína. Akveöið hefur veriö aö hljómsveitin haldi upp í lokatón- leikaferöalag sitt í vor, en eftir- spurn eftir miðum hefur veriö slík aö allt eins er líklegt aö illa gangi aö hætta. Þegar hefur veriö ákveöiö aö bæta tveimur borgum inn í feröa- áætlunina og í lok feröarinnar verða heljarmiklir tónleikar á heimavelli Crystal Palace, Selhurst Park. Eins og málin standa nú eru þaö „allra síöustu" tónleikar Stat- us Quo, en veröi ekkert lát á eftir- spurninni er aldrei að vita hvaö gerist. Sem dæmi um ásóknina í miöa á tónleika meö goðunum má nefna aö biöraöir tóku víöa aö myndast daginn áöur en sala miöa hófst og í Brighton, sem ekki er á feröa- áætluninni, hefur yfir 4000 undir- skriftum veriö safnaö og sveitin hvött til aö koma þar viö. Boy George. Neðri málstofan vill heiðra stórstjörnur Tillaga hefur veriö lögö fram í neöri málstofu breska þingsins, aö Culture Club, Duran Duran og Police veröi færðar hamingjuósk- ir vegna frammistööu hljómsveit- anna viö afhendingu Grammy- verðlaunanna bandarísku fyrir nokkrum vikum. Orörétt hljómar tillagan þannig: „Þessi málstofa óskar Culture Club, Duran Duran og The Police svo og öörum breskum stjörnum til hamingju meö árangur þeirra viö afhendingu Grammy-verölaun- anna og lýsir velþóknun sinni á þeirri gleöi og ánægju, sem þær færa milljónum fólks um heim all- an, og þeim útflutningsverömæt- um, sem þær og plötuiönaöurinn færir Bretlandi.“ Fréttin var borin undir Boy George sem sagöist „himinlifandi" meö þessi tiöindi. Sagöist þó ekki eiga von á þvi aö sveit hans færi á fjörurnar viö breska stjórnmála- menn til þess aö leika í myndbönd- um sínum. „Vonandi vekur þessi umræöa athygli á þeirri skattpín- ingu, sem popptónlistarmenn í Bretlandi þurfa aö búa viö," sagöi Boy George. Flestar stórstjörnur borga 83% tekjuskatt. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Ný 4ra vikna námskeið hefjast 2. apríl. Hressandi — mýkjandi — styrkjandí — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vöóvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Hér færð ÞÚ svarið Daglega þarf fjöldi fólks að leita upplýsinga um ís- lensk fyrirtæki, starfsemi þeirra og starfsmenn bæði vegna viðskiptaerinda og annars. Slíkt er oft tímafrekt og fyrirhafnarsamt. í bókinni ÍSLENSK FYRIRTÆKI 1984 er að finna svör við flestum spurningum um íslensk fyrirtæki og eru upplýsingarnar settar fram á aðgengilegan hátt, þannig að auðvelt á aó vera aö finna þaö sem leitað er að. ÍSLENSK FYRIRTÆKI er ekki bók sem menn grípa með sér í rúmið til skemmtilesturs, heldur bók sem hefur margþætt notagildi og sparar tíma og fyrirhöfn. ÍSLENSK FYRIRTÆKI er handbók sem ómetanlegt er að hafa við höndina. í bókinni ÍSLENSK FYRIRTÆKI 1 984 er m.a. aö finna: ★ Skrá yfir útflytjendur ★ Umboðaskrá ★ ' Vöru- og þjónustuskrá ★ Skrá yfir íslensk fyrir- tæki og helstu starfsmenn þeirra ★ Skipaskrá. Hafðu ÍSLENSK FYRIRTÆK11984 við höndina ÍSICNSK FVRIRTO5KI Ármúla 18 - 105 Reykjavík - ísland - Sími 82300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.