Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.03.1984, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. MARZ 1984 51 j£ lega í skólanum í London, Drama Studio, þar sem þeir lögöu hart aö sér viö að hrista úr mér kómísku kækina og veittu mér mörg tæki- færi til aö leika á alvarlegri strengi en ég var vanur." — Einhver minnisstæö hlut- verk? „Já, já, ég fór t.a.m. meö hlutverk Procors í leikriti Millers, The Cruc- ible (í deiglunni). Þaö hlutverk er skratti snúiö og býöur upp á heil- mikil átök.“ — Getur þaö gengiö tilfinninga- lega nærri leikaranum aö fást viö slík átakahlutverk? „Eflaust — annars held ég aö I slíkum hlutverkum sé nokkuö áríö- andi aö láta eigin tilfinningar aldrei taka yfir. Ég á viö, aö missa þaö ekki útí grát og gnístran tanna leik- arans sjálfs, af því honum þykir svo gaman aö gráta á leiksviöi. Heldur veröi aö reyna aö sameina „tekn- ískan" leik og tilfinningalegt innsæi, fyrirgeföu hátíölegheitin. Annars endar bara allt í vemmilegheitum og þrívat „ónaní" engum til gleöi nema leikaranum sjálfum." — Er hlutverk skopleikarans ef til vill einhæfara en aivarleg hlut- verk? „Þaö er nú bara heilmikil „alvara" aö föndra viö skopleik. Spurning- unni svara ég hins vegar neitandi. Þaö hefur löngum veriö tilhneiging ýmissa spekinga aö telja fólki trú um aö „kómik" sé einhvers konar annars eöa þriöja flokks iöja. Sú útbreidda kenning lýsir boöberun- um mun betur en þvi sem máliö snýst um og sýnir hversu langt hleypidómafullt nef þeirra nær. Þaö eru nefnilega gullvæg sannindi og gömul, aö samkvæmt hefðbundinni flokkun, þá er vönduö „kómík", gaman- eöa skopleikur eöa hvaö menn kjósa helst aö nefna þaö, eitt hiö erfiöasta og flóknasta og yfir- leitt þaö, sem krefst einna mestrar tækni og ekki síst nákvæmni í túlk- un. Síöan má nefna til sögunnar nokkuö, sem gegnir allsherjar heit- inu „skopgafa". Sú gáfa er ekki á hverju strái. Ég er ekki aö halda þvi fram aö ég sé gæddur henni, en hitt veit ég aö hún veröur ekki tillærö eöa numin af bókum og eins veit ég aö margan og „mikilhæfan" leikar- ann, sem skartar aö ööru leyti mörgum öörum viöurkenndum gáf- um, skortir hana. Þetta er nú allt saman sagt af hlýjum hug — skal ég segja þér. Já, já.“ — Er þaö þín skoðun aö í hlut- verkum skoplegs eölis sé slegið á fleiri strengi og jafnvel dýpri en kann aö virðast viö fyrstu sýn? „Nokkuð er til í því. Aö vísu eru sum kómísk hlutverk, t.a.m. í stutt- um sketsum, einungis svipmyndir, sem brugðið er upp — aö mestu framhliöar persónanna, sem á aö sýna, þar sem aöaláherslan er lögö á rétt sviþbrigði, einkenni í „holn- gera eins vel og ég „get“. Nú um getuna má náttúrulega deila en til þess arna þarf aö gefa sér góöan tíma og honum er misríflega úthlut- aö, fer eftir vinnuveitandanum. Ég ætla aö fólki fari frekar fram i þessu starfi heldur en hitt, ef þaö hefur viðveru á fleiri en einum staö. Það er viöbúiö . . . ég er ekki aö fullyröa neitt, en það er viöbúið aö í svona skapandi starfi eins og þessu kalli maöur yfir sig ákveöiö andvaraleysi meö þvi að hola sér einhvers staöar niður, t.a.m. í einhverri skjólgóöri stofnun, og slappa af — allavega meðan maöur er ennþá ungur, frískur. Ég er líka þannig í laginu aö mér fellur ekki aö sinna einu óbreyttu hlutverki.. . en þetta gæti þó breyst, þegar maður fer aö eld- ast og þreytast, en ég á ennþá nokkur ár í fertugt." — Ertu kannski farinn aö hugsa um aö komast í öruggt skjól? „Ég hef nú aldrei sóst eftir föstu starfi neins staöar, hvorki viö leik- húsin né annars staöar. Ég hef yfir- höfuð skapaö mér mína atvinnu sjálfur, nú og svo hafa einstaka hlutverk oltið inn á boröiö hjá mér.“ — Nú hefur þú leikiö af og til í stofnanaleikhúsunum í gegnum tíö- ina og nú leikur þú í „Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni“ í Þjóöleikhúsinu (bæöi herþrestinn og Búllinger, ar- ískan nasistaforingja, en þaö er ein- mitt ástæöan fyrir því að Gísli Rún- ar er meö þetta Ijósa hár), hvernig finnst þér aö leika í stóru leikhúsun- um? „Ég kann því prýðilega — í skömmtum!" — Hver er munurinn á því að leika t.d. í Þjóöleikhúsinu og minni leikhúsum? „Ja ... ég hef nú oft verið spurö- ur aö þessu áöur og hef þá gjarnan svarað því til að höfuömunurinn liggi einkum í því aö maður kemst í sturtu eftir sýningar. Annars er ég aö mestu alinn upp í alls kyns frjáls- um leikhópum, þar á meöal Alþýðu- leikhúsinu, þar sem maður var van- ur aö vasast í öllu sjálfur. Nú eins er þaö, aö ég er á þann hátt gallaöur aö ég hef hina mestu skemmtan af öllu mögulegu, stóru og smáu, sem kemur inn á hina tæknilegu hliö uppfærslunnar. Búningum, and- litsgervi, sem var beinlínis ástriöa hjá mér á tímabili, leikmynd, nú og ekki hvaö síst leikmunum, þeir hafa alltaf haft sérstakt aödráttarafl. Þaö er erfiöara aö vera meö nefið oni þessum hlutum í stofnanaleikhús- unum. Þar er allt mun formfastara og þyngra í vöfum, af eðlilegum ástæöum. En öll leikhús, hvernig svo sem apparatiö er í laginu, starfa yfirleitt samkvæmt sömu grundvall- arreglunum, svona í meginatriöum a.m.k." — Er þaö vel séö aö leikarar séu aö skipta sér af hlutum eins og þessum, t.d. gervi og leikmunum? „Þaö helgast nú af ýmsu — í stofnanaleikhúsunum eru þaö hinar ýmsu deildir, sem annast fram- kvæmdina viö hina margvislegu þætti uppfærslunnar og leikarinn þarf ekki aö skipta sér af eöa fylgj- ast meö framgangi mála frekar en hann kærir sig um. Honum er gefiö nokkuö frítt spil viö aö sinna rull- unni sinni, sem er náttúrulega alveg Ljósm Friöþjófur. Nasistaforinginn Sveyk í síöari heimsstyrjöldinni. Ég dró mig alfarið út úr hinum svokallaða skemmtana-,, iðnaði“ fyrir u.þ.b. átta árum it ingu“, afgerandi, uppgeröar raddir o.s.frv. Engu aö siöur snúiö og gerir kröfur til fjölhæfni. Síöan má nefna hlutverk sem hafa á sér skoplegt yfirbragö en krefjast eölis síns vegna ekki síöur átaka í túlkun til- finninga. Þetta þekkja allir, sem viö hafa fengist. Mér er t.a.m. minnis- stætt þegar ég fór meö hlutverk Más forstjóra í leikritinu Blómarós- um eftir Ólaf Hauk Símonarson hjá Alþýðuleikhúsinu, aö þá virtist einn krítikkerinn skynja eitthvað í þessa veruna og sagöi eitthvaö á þá leiö að þrátt fyrir skoplegt yfirbragö persónunnar hefði leikaranum tek- ist aö hefja skopstælinguna upp á mannlegt plan. Hvort sem það tókst eöur ei er þaö einmitt þetta, sem ég á við. Hlutverk herprestsins í Sveyk, sem ég er aö ieika núna í Þjóðleikhúsinu, krefst einmitt slíks samspils mannlegra og skoplegra þátta. Herpresturinn er afar tragísk persóna, allar kringumstæöur hans eru næsta ömurlegar en hann hefur uppi i sér þennan drepfyndna texta og þvi er áríöandi að „reyna“ aö þræöa þetta einstigi, koma þessu tvennu til skila." — Þú sagöir áöan aö þú hefðir neyöst til að hafna bróöurpartinum af því, sem þér hefur boðist af vinnu á ákveönu sviöi, til þess aö losna viö eöa losa um kómikímyndina eins og þú oröaöir þaö. Hvernig er hægt aö fúlsa viö atvinnutilboöum á þessu sviöi þar sem manni skilst að samkeppnin sé gífurlega hörö? „Jaa... ég hef nú einfaldlega veriö svo guöslifandi lánsamur aö vera í þeirri forréttindaaöstööu aö geta valið og hafnaö verkefnum. Þannig er þaö í augnablikinu a.m.k. Ég starfa yfirleitt þetta á 4—5 stöö- um í einu og fer þá aö jafnaöi á 3—4 staöi sama daginn. Ég er m.ö.o. freelance eins og þaö heitir. Ég hef ógjarnan viljað festa mig neins staöar, því ég vil geta haft þennan möguleika á því aö velja þaö, sem mér hugnast, og hafna því, sem mér af einhverjum ástæö- um kann aö þykja miöur fýsilegt eöa í vissum tilfelium tel mig ein- faldlega ekki hafa kunnáttu til aö leysa skikkanlega af hendi. Þaö hefur ekkert upp á sig aö vasast í öllu. Nú svo langar mig alltaf til aö Helgarpósturinn auglýsir: BLAÐAMAÐUR Helgarpósturinn vill ráöa blaöamann. Viö leitum aö starfsmanni sem vill takast á viö fjölbreytt og sjálfstæö verkefni en jafn- framt krefjandi. Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf berist ritstjórn blaösins fyrir 4. apríl. Áhugasamt fólk í vaxandi útgáfu leitar samstarfsmanns. Helgarpósturinn, Ármúla 36, sími 81511 JtVAXTMTIHIIHG Ávextir vekja vellíöan Kynnum í dag kl. 15. —19 Ijúffengu rauöu B.C. Delicious eplin frá Kanada. Einnig vinsælu appelsínurnar á markaönum — „Cosas“ —. Beint frá Spáni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.